Morgunblaðið - 31.08.2000, Síða 70

Morgunblaðið - 31.08.2000, Síða 70
70 FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ T11&P ED Vinsældalisti þar sem þú hefur áhrif! V-. .'»■ ^ á uppleið > á niðurieið ►stendur í stað nýtt á iista '?ví ; Vikan 30.08 :asi 1 Rock DJ Robbie Wílliams ÍL2 Real Slim Shady ™ Eminem •4K 3 Lucky Britney Spears ‘ 4 Take a Look Around Limp Bizkit 5 Lets Get Loud Jennifer Lopez *6 ■47 I Disappear Metallica Falling Away From Me Korn 8 TryAgain Aaliyah t9 Big in Japan Guano Apes 10 Make me bad Korn 11 Carmen Queasy Maxim 12 Dánarfregnir og jaröarfarir Sigur Rós 13 Ennþá Skítamórall, t14 Shackles Mary Mary 15 Oops...l did it again Britney Spears |k16 Change Deftones X.17 The One Backstreet Boys 18 Rock Superstar Cypress Hill 1 19 Crushed Limp Bizkit 20 Jumpin Jumpin Destinys Child Listinn er óformleg vinsældakðnnun og byggist á vali gesta mbl.is. ® mbl.is ^fÓpp^b SKJÁREfNN FÓLK í FRÉTTUM Kringluparinu tókst ætlunarverk sitt Birgi var vel tekið af sinni kærustu. Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Kringluparið, Birgir og Dagný, var leyst út með ijölda gjafa fyrir að hafa staðist þolraunina. Dagný var alsæl er hún hitti kærastann dularfulla á ný. Einangruð í 10 daga FYRIR um tveimur vikum var ungt par valið af FM957 til þess að búa í heila 10 sólarhringa í 30 fermetra rými í Kringlunni. Nú á þriðjudaginn stóðst síðan þetta svokallaða Kringlu- par þolraunina með glæsibrag. Þau Birgir 22 ára og Dagný 18, sem bæði eru nemar, voru valin hvort úr sinni áttinni til þess að búa saman í 10 sól- arhringa, berskjölduð fyrir augum al- mennings en bæði var unnt að fylgj- ast með þeim í Kringlunni og á Netinu á hugi.is því myndavélum hafði verið komið fyrir í hveijum króki og kima í rýminu. Ávinningur Kringluparsins var að það fékk til ráðstöfunnar 1,2 milljónir sem því var frjálst að eyða að vild svo lengi sem viðskiptin færu fram í gegnum Netið. Það var líka eins gott að þau hefðu eitthvað til að spila úr því það eina sem þau fengu að hafa meðferðis við upphaf dvalar var svefnpoki. Parið hressa átti ekki í neinum vandræðum með að finna eitthvað sem það van- hagaði um og höfðu þau það vel hug- fast að ef þau héldu út sólarhringana tíu þá yrði góssið þeirra - en þó ein- ungis ef þeim tækist að leysa ákveðnar þrautir sem lagðar voru fyrirþau. Að sögn aðstandenda FM957 fór vel á með parinu á meðan dvölinni stóð og héldu jafnvel sumir að ofur- lítill neisti væri að kvikna á milli þeirra. Þegar ungur drengur fór síð- an að sniglast í kringum rými Kringluparsins og lauma til Dagnýjar blómum þá runnu á menn tvær grím- ur. Hún á eftir allt saman kærasta og ekki nóg með það heldur á Birgir einnig kærustu. Því varð ekkert úr að ástin tæki völdin í rými Kringlu- parsins. Birgir og Dagný voru að vonum sæl og glöð þegar dvölinni í Kringlu- rýminu lauk. Þau höfðu staðið af sér allar hindranir og gert það sem til var ætlast og því stóðu þau uppi góssinu sem þau völdu sér ríkari. Þeim var svo að lokum haldið veglegt fagnaðar- hóf á Hard Rock þar sem miklir gleði- fundir urðu hjá pörunum tveimur. Kolfinna Baldvinsdóttir úti á ballarhafi Fjölnir Þorgeirsson og IVIarín Manda fcíJikann að 1 H^ilhvíla sig á -Æápk újÆw ÍTf i jjl|sportinii:H

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.