Morgunblaðið - 14.09.2000, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.09.2000, Blaðsíða 9
MORGUNB LAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 2000 9 FRETTIR Konum fjölgar í lögreglunni RÍKISLÖGREGLUSTJÓRI hefur skipað Rósamundu Jónu Baldurs- dóttur í stöðu varðstjóra í lög- regluliði ísafjarðar frá 10. septem- ber 2000. Embætti ríkislögreglu- stjóra telur Rósamundu vera fyrstu konuna sem er skipuð í stöðu varðstjóra utan höfuðborg- arsvæðisins. A heimasíðu ríkislögreglustjóra kemur fram að konur hafa jafnt og þétt bætt hlut sinn innan lög- reglunnar undanfarin ár. Vísað er til skýrslu nefndar um bætta stöðu kvenna innan lögreglunnar, sem gefin var út af dómsmálaráðuneyt- inu í september 1997, þar sem kemur fram að hlutfall kvenna í lögreglunni hafi verið 4,3% í upp- hafi árs 1996. Hlutfall kvenna er nú 7,3% og fer vaxandi. Nýtt fyrirkomulag varðandi inntöku nýnema A heimasíðunni er sagt að ástæðunnar fyi’ir bættum hlut kvenna sé að leita í nýju fyrir- komulagi á inntöku nýnema í Lög- regluskóla ríkisins. Allir geti nú sótt þar um að uppfylltum ákveðn- um skilyrðum, en áður voru það lögreglustjórar sem sendu fólk í skólann. Auk þess hafi ríkislög- reglustjóri lagt áherslu á fjölgun kvenfólks í löggæslu og í stjórnun- arstöðum innan lögreglunnar. Með Konur í lögreglunni Aðstoðaryfirlögregluþjónar 0 Aðalvarðstjórar Lögreglufulltrúar 0 □ Rannsóknar- lögreglumenn Varðstjórar Lögreglumenn 21 1996 11 2000 Þér er boðið á JTHLŒIDO dekurdaga í Kringlunni fimmtudag, föstudag og laugardag Kynntar verða fjölmargar nýjungar, þar á meðal; -Benefiance: Facial Lifting Complex, -The Skin Care: Lip Protective Conditioner, Eye & Lip Makeup Remover, Multy Energy Cream, -Pureness: Cleansing Sheets, -Ný hársnyrtilína. Sérfræðingur veitir faglega ráðgjöf. Hægt er að panta tíma. Vertu velkomin H Y G E A jnyrtlvöru v er<t l u n Kringlunni sími. 533 4533 BENEFIANCE Facial Lifting Complex er tímamóta krem í viðhaldi húðarinnar. Það lyftir henni, mótar útlínur hennar og hindrar að hún slappist með því að vinna gegn uppsöfnun vökva og fituvefs. Um leið myndar kremið ósýnilegt net sem sléttir og styrkir húðina og gefur tafarlausa andlitslyftingu. Langur laugardagur •ðtofnað 1974- nfífc munfr Langur laugardagur Höfum stækkað verslunina Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. auknum fjölda kvenna í lögreglu er það von ríkislögreglustjóra að hlutfall kvenna í yfirmannastöðum aukist á næstu misserum og árum. í' - [ ( WS 'fö" igk wSBS&SSBBBBm %77d versVv^ Funkis stóll. Sígild hönnun liðinna tíma. Verð kr. 35.000 •;j. : Vikutilboð: 3jr fl| "' fe 15% afsláttur kr. 29.750 1928, á horni Laugavegs og Klapparstígs, sími 552 2515. ELDHÚS - BAÐ - FATASKÁPAR KOSTABOÐ ALLT AÐ 30% AFSLÁTTUR Bókhaldskerfi KERFISÞRÓUN HF. http://www.kerfisthroun.is/ BIODROGA jurta snyrtivörur Súrefnislínan-Oxygen Formula fyrir þurra og viðkvæma húð 24 stunda dag- og næturkrem 24 stunda augnkrem Glæsilegur kaupauki Útsölustaðir: Stella Bankastræti, Snyrtistofa Lilju Högnadóttur Stillholti Akranesi, Lyf og heilsa Akureyri, Fríhöfnin Keflavík. Lífrænar jurtasnyrtivörur frá heilsuræktarbænum Baden Baden. Bankastræti 3 tflllA S. 5513635 Póstkröfusendum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.