Morgunblaðið - 14.09.2000, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 14.09.2000, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 2000 55 UMRÆÐAN Er í lagi að svindla? Ef börnunum er ekki strax kennt að það eigi að hafa rétt við í leik, segir Haraldur Har- aldsson, eigum við ekki von á öðru en upplausn og afbrotum. þá einkum og sér í lagi þú sem svindlaðir. _________________________________________'=SC_ Höfundur er formaður stjórnar Landsmóts 2000 ehf. UNDIRRITAÐUR var formaður stjórnar Landsmóts 2000 ehf., sem fór fyrir Landsmóti hestamanna. A mótinu komu upp atvik sem urðu til þess að breyta þurfti úrslitum í tveim keppnisgreinum - þar sem röng niðurstaða reyndist vera. Öllum þátttakendum og áhorf- endum þótti íþróttamannslega að þessu staðið - þar sem vitað var að sigurinn hafði verið ranglega feng- inn eins og fyrstu niðurstöður sýndu, súrt fyrir þá sem höfðu tekið við sigurlaunum að þurfa að af- henda sigurinn til þess sem rétti- lega bar sigur, en rétt er rétt og því verður ekki breytt. Vík ég að þessu atriði og þeim íþróttaanda sem ríkir í hesta- mennsku og yfir í knattspyrnu. Sunnudaginn 9. september var háður leikur milli Fylkis og Grinda- víkur. Ekki væri nein sérstök ástæða til að drepa niður penna vegna þessa leiks nema vegna þess að þar gerðist það að grindvískur leikmaður handlék boltann og skor- aði mark upp úr sínu ólöglega at- hæfi, með öðrum orðum „svindlaði", dómarinn sá ekki atvikið vegna staðsetningar sinnar, né heldur að- stoðardómarar, og svindlarinn lét ekkert í sér heyra og kættist feiknalega ásamt liðsmönnum sín- um eftir að hafa svindlað. Nú er svo að þetta er til á myndbandi og sýnir nákvæmlega hinar ólöglegu aðfarir. Ef íþróttir eiga að gegna upp- eldishlutverki gengur ekki að slíkt sé látið óátalið. Sigurinn á skilyrðis- laust að vera dæmdur af Grindavíkurliðinu og leik- maður þess að fara í langt leikbann, því ljóst er að hann vissi nákvæm- lega hvað hann var að gera og honum bar skylda til að ganga til dómara og tilkynna hon- um að hann hafi staðið ólöglega að þessu „marki“ sem var ómark. Ég skora á Grindvík- inga sem sómakæra íþróttamenn að óska eftir fundi með KSÍ þar sem málið verði tekið fyrir og annaðhvort verði ann- ar leikur háður eða þeir afsali sér sigri í þessum leik. Rangur dómur get- ur ekki orðið réttur vegna þess að dóm- arinn sá ekki tilvik- ið (glæpinn), menn eiga ekki að komast upp með brot þegar sýnt og sannað er að rangt er haft við. Ef bömunum er ekki strax kennt að það eigi að hafa rétt við í leik sem og í starfi eigum við ekki von á öðru en upplausn og afbrot- um. Látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði, sagði séra Friðrik Friðriksson, ver- ið minnugir þess, Grindvíkingar, og Haraldur Haraldsson Gertrude Boyle, stjómarformaður Columbia Fullkomið kerfi með heildarlausn fyrif lagerrymið UMBOÐS- OG HEtLDVERSLUN AUBBREKKU 1 200 KÓPAVOGI SÍMI: 544 5330 FAX: 544 5335 www.straumur.is Vasar Mörkinni 3, sími 588 0640 Opið mán.-fös. frá kl. 12-18 Súrefnisvörur Karin Herzog Vita-A-Kombi Ef veðrið væri betra á Flórída myndi hún flytjast þangað! Efhún byggi á Florida gæti hún ekki búið til svona hlýjar úlpur. Stjórnarformaður Columbia, Gertrude Boyle, er önnum kafin við að búa til úlpur sem búnar eru ýmsum innri búnaði, eins og MTR fleece peysum og góðum hettum og rennilásarnir tryggja aö ekki verður ruglast á úlpunum og bikini. Florida er nú annars ágætur staður til að búa á...ef maður á ckki úlpu. HREYSTI ÆFINGAR - ÚTIVIST - BÓMULL ---Skeifunni 19 - S. 568 1717- C o 1 u m b i a f æ s i e i n n i g í N a n o q , K r i n g 1 u n n i - S p o r t v e r , A k u r e y r i - S p o r 11 í f , S e 1 f o s s i Hestaíþróttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.