Morgunblaðið - 14.09.2000, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 14.09.2000, Blaðsíða 62
52 FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ SIIMGAR ATVINNU- AUGLÝ S IIM G A R Frá Háskóla íslands Líffræðistofnun og líffræðiskor Við Líffræðistofnun og líffræðiskor Háskóla íslands er laust til umsóknar starf fulltrúa. Starfið felst í almennum skrifstofustörfum, s.s. móttöku, símsvörun, tölvuvinnslu, skjala- vörslu, aðstoð við skorarformann og forstöðu- mann auk almennrar upplýsingamiðlunartil kennara og nemenda. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af skrifstofustörfum og þekkingu á Word og Excel. Góð íslensku- og enskukunnátta er áskilin. Um er að ræða fullt starf og þarf umsækjandi að geta hafið störf sem fyrst. Laun eru sam- kvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til 28. september nk. Umsóknir er greina frá menntun og fyrri störf- um, skal skilað til starfsmannasviðs Háskóla íslands, Aðalbyggingu við Suðurgötu, 101 Reykjavík. Öllum umsóknum verður svarað og umsækjendum tilkynnt um ráðstöfun starfs- ins þegar ákvörðun hefur verið tekin. Nánari upplýsingar veitir Eva Benediktsdóttir í síma 525 4584 (netfang: http://www.starf.hi.is). plaripmM&líií* Hvammstangi | - umboðsmaður óskast Umboðsmaður óskast frá og með 1. október. Leitað er að ábyrgðar- I fullum einstaklingi til að sjá um dreifingu, akstur og aðra þjónustu- þætti við áskrifendur á svæðinu. Umsóknareyðublöð fást hjá nú- verandi umboðsmanni, Dagbjörtu Jónsdóttur, Hvammstangabraut 28, Hvammstanga, og sendist til skrifstofu Morgunblaðsins, b.t. Bergdísar Eggertsdóttur, Kringlunni 1, 103 Reykjavík, fyrir 20. september. Hjá Morgunblaðinu starfa rúmlega 350 starfsmenn. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 i Reykjavík err einnig er starfrækt skrifstofa i Kaupvangsstræti 1 á Akureyri. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. STEYPUSTÖÐIN. Steypubílstjóra vantar Mikil vinna. Góð vinnuaðstaða. Mögulegt framtíðarstarf. Laun: Grunnkaup + bónus. Gistiaðstaða möguleg. Upplýsingar gefur verkstjóri, Þorsteinn, sími 567 4001. Embætti fangavarða við fangelsið Litla-Hrauni Fangelsismálastofnun ríkisins auglýsir laus til umsóknar fjögur embætti fangavarða við fangelsið Litla-Hrauni. Um er að ræða þrjár stöður aðstoðarvarðstjóra og eina stöðu deildarstjóra. Skilyrði er að umsækjendur hafi lokið prófi frá Fangavarðaskóla ríkisins. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármála- ráðherra og Starfsmannafélags ríkisstofnana. Konur, jafnt sem karlar, eru hvattartil að sækja um. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Fangelsismálastofnun ríkisins, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, fyrir 28. september nk. Fangelsismálastofnun ríkisins. TÍLBDÐ / ÚTBDÐ Þakviðgerðir Húsfélagið Síðumúla 22 óskar eftir áhugasöm- um aðilum til að gera tilboð í endurbætur á ca 450 fm þaki í Síðumúla 22, Reykjavík. Verk- efnið felur í sér að fjarlægja núverandi þakstál, pappaklæða þakið, koma fyrir lektum og end- urklæða með nýju þakstáli ásamt viðeigandi frágangi. Verki skal lokið fyrir 15. nóvember 2000. Áhugasamir aðilar hafi samband við Sigmund Hannesson c/o Lögmenn við Austurvöll í síma 595 4545, Pósthússtræti 13, Box476, 121 Rvík, póstfang: sigmundur@logmenn.com fyrir 22. september nk. Húsfélagið Síðumúla 22. TILKYNNINGAR Menntun til framtíðar — athafnir í stað orða Kjaramálarádstefna Kennarasambands íslands, Grand Hótel Reykjavík, laugar- daginn 16. september 2000 kl. 9.30— 12.30 Ráðstefnustjórar: Sigfús Grétarsson, Skóla- stjórafélagi íslands, Magnús Þorkelsson, Félagi stjórnenda í framhaldsskólum. Dagskrá: Ávarp: Eiríkur Jónsson, formaður Kennara- sambands íslands. Nýtt árangurstengt launakerfi í Englandi — er lausnin fundin? Arthur Jarman, Assistant Secretary, National Union of Teachers í Englandi. Hefjum kennarastarfið til vegs og virðingar Jónína Benediksdóttir, forstjóri Planet Esja, heilsulind. Tónlist holl sem lýsi Gunnar Kvaran, sellóleikari. Bætt kjör kennara — allra hagur Guðrún Ebba Ólafsdóttir, formaður Félags grunnskólakennara. Kaffi Hvernig fóru hjúkrunarfræðingar að? Ásta Möller, alþingismaður. Eru skólakennarar óþarfir í upplýsinga- samfélagi nútímans? Tryggvi Gíslason, skólameistari Menntaskól- ans á Akureyri. Fjárframlög til menntamála, samanburður við önnur lönd Ágúst Einarsson, prófessor við Háskóla íslands. Hvert stefnir í kennarasamningum? Elna Katrín Jónsdóttir, formaður Félags fram- haldsskólakennara og varaformaður Kennara- sambands íslands. Ráðstefnuslit: Sigrún Grendal, formaður Fé- lags tónlistarskólakennara. Félagsmenn, sýnum samstöðu og mætum öll. Kennarasamband íslands. Landbúnaðarráðuneytið Tollkvótar vegna innflutn- ings á ostum frá Noregi Með vísan til 53. gr. laga nr. 99/1993 um fram- leiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum og með vísan til reglugerðar nr. 435/2000, er hér með auglýst eftir umsókn- um um tollkvóta fyrir eftirfarandi innflutning: Vara Tímabil Vörum. Verðtollur Magnt. Tollnr. kg % kr./kg 0406.3000 Smurostur 01.07.- 31.12.00 13.000 0 0 Úthlutun er ekki framseljanleg. Berist umsóknir um meira magn innflutnings en auglýstum tollkvóta nemur, skal láta hlutkesti ráða úthlut- un tollkvóta vörunnar. Innflutningur verður því aðeins leyfður að uppfyllt séu ákvæði aug- lýsingar vegna innflutnings á landbúnaðarvör- um nr. 483/1995, þó skal innflutningur einungis heimilaður frá Noregi. Skriflegar umsóknir skulu sendar með bréfi eða með símbréfi til landbúnaðarráðuneytis- ins, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík, og skulu hafa borist fyrir kl. 15.00 föstudaginn 22. sept- ember nk. Landbúnaðarráðuneytinu, 13. september 2000. Tilkynning frá utanríkisráðuneytinu Utanríkisráðuneytið býður fyrirtækjum, sam- tökum, stofnunum og einstaklingum viðtals- tíma við sendiherra íslands til þess að ræða hagsmunamál sín erlendis, viðskiptamöguleika og önnur málefni þarsem utanríkisþjónustan getur orðið að liði. Kornelíus Sigmundsson, sendiherra íslands í Finnlandi, verðurtil viðtals í utanríkisráðu- neytinu mánudaginn 18. september nk. kl. 14 til 16 eða eftir nánara samkomulagi. Umdæmi sendiráðsins nær einnig til Eistlands, Lettlands og Úkraínu. Nánari upplýsingar og tímapantanir eru veittar í síma 560 9900. ÝMISLEGT Hross í óskilum í Biskupstungnahreppi Rauðstjörnótt hryssa, ca 6—8 vetra, með folaldi frá því í vor. Jörp hryssa, ca 7 —10 vetra, með folaldi frá því í vor. Jörp hryssa, ca 8 vetra. Mark hófbiti aftan bæði. Nánari upplýsingar veitir Ólafur Einarsson á Torfastöðum í síma 486 8864. Einnig fullorðinn jarpur hestur, taminn og ómarkaður. Nánari upplýsingar veitir Sveinn Skúlason í Bræðratungu í síma 486 8844. Verði hrossanna ekki vitjað innan 3ja vikna frá birtingu auglýsingar þessarar verður óskað eftir uppboði hjá sýslumannsembættinu. Sveitarstjóri Biskupstungnahrepps. fomhjólp Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í kvöld kl. 20.00. Vitnisburðir. Ræðumaður: Guðni Guðnason frá Kirkjulækjarkoti. Fjölbreyttur söngur. Kaffi að lok- inni samkomu. Allir velkomnir. www.samhjalp.is. Landsst. 6000091419 VIII GÞ Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 I kvöld kl. 20.30 Lofgjörðarsamkoma í umsjón Miriam Óskarsdóttur. Allir hjartanlega velkomnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.