Morgunblaðið - 14.09.2000, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 14.09.2000, Blaðsíða 79
DAGBÓK FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 2000 79 ----------------------------1 'I MORGUNBLAÐIÐ í VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: . :':'V .Sc? * * * é * < é * * . « \\\\\ 25 mls rok \W 20m/s hvassviðri -----75 m/s allhvass W 10mls kaldi \ 5 mls gola * * é * Rigning Y7* Skúrir é é é é myimiy osurn i Sunnan, 5 m/s. 10° Hitastig ... . . . V* | Vindonnsýmrvmd- _ ______ _ é é ’ Slydda Y7 Slydduél r stefnu og fjððrin S Poka ’ '----' '------' 1'1"Vf Vf Hr. „ Y7 1 víndhraða,heilfjöður 44 Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað ^ onjOKoma y bi er 5 metrar á sekúndu. * '■’Uid VEÐURHORFUR IDAG Spá: Hæg breytileg átt og léttskýjað vestantil en stöku skúrir austantil um morguninn. Síðdegis verða suðaustan 8 til 13 m/s með rigningu um landið vestanvert en hæg suðlæg átt og léttskýjað austantil. Hiti víðast á bilinu 6 til 12 stig, mildast á Austurlandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Sunnanátt á föstudag og vætusamt sunnan- og vestanlands en annars úrkomulítið. Fremur hæg norðlæg átt á laugardag en hvassari á sunnudag og mánudag. Skúrir norðanlands en léttskýjað sunnanlands. Breytileg átt á þriðjudag, skýjað með köflum en úrkomulítið FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Yfirlit: Um 300 km. sunnan af landinu er lægð og frá henni lægðardrag til norðurs, sem þokast til austurs og grynnast. í nótt myndast grunn lægð við Hvarf og hún fer austnorðaustur á morgun VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gærað isl. tíma °C Veður 8 rigning 6 rigning 12 rigning 12 Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregnaer 902 0600. \ Til að velja einstök .1 "3 spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Reykjavik Bolungarvik Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. Amsterdam Luxemborg Hamborg Frankfurt Vín °C Veður 18 skýjað 18 hálfskýjað 18 skýjað 19 alskýjað 28 skýjað JanMayen 7 skýjað Algarve 25 hálfskýjað Nuuk 7 skúr Malaga 26 heiðskirt Narssarssuaq 8 rigning Las Palmas 26 heiðskirt Þórshöfn 10 súld Barcelona 25 léttskýjað Bergen 15 léttskýjað Mallorca 27 léttskýjað Ósló 15 skýjað Róm 26 hálfskýjað Kaupmannahöfn 14 rign. ogsúld Feneyjar 24 heiðskírt Stokkhólmur 15 Winnipeg 5 heiðskírt Helsinki 13 skviað Montreal 14 léttskýjað Dublin 16 skýjað Halifax 18 skýjað Glasgow 15 skýjað New York London 20 skýjað Chicago 12 léttskýjað París 21 skýjað Orlando Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 14. september Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.44 0,2 6.45 3,7 12.52 0,2 19.01 3,9 6.48 13.23 19.56 1.41 ÍSAFJÖRÐUR 2.44 0,2 8.34 2,0 14.50 0,2 20.51 2,2 6.50 13.28 20.04 1.46 SIGLUFJÖRÐUR 4.59 0,2 11.16 1,3 17.09 0,3 23.24 1,4 6.33 13.11 19.47 1.29 DJÚPIVOGUR 3.54 2,1 10.03 0,4 16.16 2,2 22.23 0,4 6.17 12.53 19.26 1.10 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands Krossgáta LÁRÉTT: 1 yfirbragð, 4 misseri, 7 flík, 8 ber ábyrgð á, 9 elska, 11 hóta, 13 bein, 14 hetja, 15 lappa upp á, 17 týna, 20 skar, 22 opnar vatni leið, 23 sjúkt, 24 landspildu, 25 liffærin. LÓÐRÉTT; 1 rúmsjó, 2 tuskan, 3 frumstætt ljósfæri, 4 himna, 5 krama, 6 bölva, 10 sárkaldur, 12 keyra, 13 skynsemi, 15 hrana- leg, 16 heimskingi, 18 svarar, 19 ójafnan, 20 lof, 21 ógæfa. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 stagbætir, 8 stýi-a, 9 teigs, 10 fáa, 11 meina, 13 renna, 15 hress, 18 snæða, 21 kát, 22 kalla, 23 alinn, 24 einfaldur. Lóðrétt: 2 trýni, 3 grafa, 4 æstar, 5 iðinn, 6 ósum, 7 aska, 12 nes, 14 ern, 15 haki, 16 efldi, 17 skarf, 18 stagl, 19 æt- inu, 20 Anna. í dag er fimmtudagur 14.____ september, 258. dagur ársins 2000. Krossmessa að hausti. Orð dagsins: En vér skjótum oss ekki undan og glötumst, heldur trúum vér og frelsumst. Skipin Reykjavikurhöfn: Árni Friðriksson kemur í dag. Bruce C Heezen og Arnarfell fara í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Northen Linanes kom í gær, Kenkyo Maru kemur í dag. Hanseduo fór í gær. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 9-16.30 pennasaumur og búta- saumur, kl. 9.30-10 morgunstund, kl. 10.15- 11 leikfimi, kl. 11-12 boccia, kl. 13-16.30 opin smíðastofa, kl. 13 pútt, kl. 9-16.30 hár- og fót- snyrtistofur opnar. Inn- ritun í perlusaum stendur yfir. Haustlita- ferð á Þingvöll verður 27. sept. Skráning fyrir 25. sept. Sviðaveisla verður 11. sept. Hjördís Geirs og Ragnar Páll leika fyrir dansi. Skrán- ing fyri 18. sept. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 9- 9.45 leikfimi, kl. 9-12 myndlist, kl. 9-16 handavinna og fótaað- gerð, kl. 13-16 glerlist, kl. 14—15 dans. (Hebreabréfið 10,39.) undsson, framkvæmda- stjóri FEB, undir- búningur mótmæla- fundar við Alþingis- húsið í byrjun október. Haustlitaferð til Þing- valla laugardaginn 23. sep. Kvöldverður og dansleikur í Básnum. Fararstjórar: Pálína Jónsdóttir og Olöf Þór- arinsdóttir. Upplýsingar á skrif- stofu FEB í s. 588-2111 kl. 9-17. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50. Félagsvist kl. 13:30. Tónleikar mánud. 25. sept. í Tónleikahúsi Kópavogs. Sigrún Hjálmtýsd., Bergþór Pálsson og Jónas Ingi- mundarson flytja lög Sigfúsar Halldórsson- ar. Skráning í Hraun- seli. Félagsstarf aldraðra Garðabæ, Kirkjulundi. Leikfimi er á þriðju- dögum og fimmtudög- um í Kirkjulundi kl. 12 og 12.50. Bókasafns- kynning kl. 15 Nám- skeiðin byrja byrja 18. sept. verður opnuð mynd- listarsýning Bjarna Þórs Þorvaldssonar. Gjábakki, Fannborg 8. . Handavinnnustofan ojW in leiðbeinandi á staðn- um kl. 9-15, leikfimi kl. 9.05, kl. 9.50 og kl. 10.45. Kynning verður á haust- og vetrarstarf- semi í félagsheimilinu Gjábakka í dag kl. 14. Gullsmári, Gullsmára 13. Opið virka dag kl. 9- 17. Matarþjónusta er á þriðjudögum og föstu- dögum. Panta þarf fyrir kl. 10 sömu daga. Fóta- aðgerðastofan er opir^ alla virka daga frá kl. 10-16. Heitt á könnunni og heimabakað meðlæti. Hraunbær 105. Kl. 9 opin vinnustofa Sigrún og Edda, kl. 9 fótaað- gerðir, kl. 9.30 boccia, kl. 14. félagsvist. Hæðargarður 31. Kl. 9- 16.30 opin vinnustofa, glerskurður, kl. 10 leik- fimi, kl. 13.30-14.30 bókabíll, kl. 15.15 dans. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 opin handavinnustofan, böðun, fótaaðgerðir og hárgreiðsla, kl. ld® boccia, kl. 13 fjölbreytt handavinna, kl. 14 fé- lagsvist. Norðurbrún 1. Kl. 9- 16.45 útskurður. Kl. 9- 16.45 handavinnustof- urnar opnar, kl. 10- 15.30 leirmunanámskeið kl. 13.30 stund við píanóið. Félagsstarf aldraðra Dalbraut 18-20. Kl. 9 hárgreiðslustofan opin og opin handavinnustof- an, kl. 9.30 dans- kennsla, kl. 13 opin handavinnustofa kl. 14.30 söngstund. Félag eldri borgara í Reykjavík, Asgarði Glæsibæ. Brids í dag kl. 13. Söngfélag FEB kóræf- ing í dag kl. 17. Línu- danskennsla í kvöld kl. 19.15. Almennur fé- lagsfundur um hags- munamál verður hald- inn í Ásgarði Glæsibæ sunnudaginn 17. sept- ember kl. 14. Fram- sögumenn: Jón Snædal öldrunarlæknir - hvert stefnir í málum sjúkra, aldraðra. Jóhanna Sigurðardóttir alþingis- maður - staða aldraðra í íslensku samfélagi. Benedikt Davíðsson, formaður LEB, nýjasta „hækkun“ trygginga- greiðslnaríkisstj órnar- innar og Ragnar Jör- Félagsstarf aldraðra Lönguhlíð 3. Kl. 11.20 leikfimi, kl. 13 föndur og handavinna. Félag eldri borgara í Kópavogi. Réttarferð verður farin í Skaft- holtsrétt föstudaginn 15. september, lagt af stað frá Gjábakka kl. 9 og Gullsmára kl. 9.15. Boðið verður upp á kjötsúpuhlaðborð. Skráning í Gullsmára og Gjábakka. Félagsst. Furugerði 1. Kl. 9 smíðar og út- skurður og námskeið í leirmunagerð. Kl. 9.45 verslunarferð í Austur- ver, kl. 13.30 boccia. Gerðuberg, félagsstarf sund- og leikfimiæfing- ar i Breiðholtslaug kl. 9.30, helgistund kl. 10.30 frá hádegi spila- salur opinn, vinnustof- ur opnar, m.a. perlu- saumur. „Kynslóðirnar mætast“, heimsókn frá Ölduselsskóla. Föstu- daginn 15. september Vesturgata 7. Kl. 9.15 15.30 handavinna, klt|ý 10-11 boccia, kl. 13-14 leikfimi og kóræfing. Vitatorg. KI. 9-12 smiðjan, kl. 9.30-10 morgunstund, kl. 10- 14.15 handmennt, kl. 13-16 brids, kl. 14-15 létt leikfimi. Bridsdeild FEBK, Gullsmára Spilað verð- ur alla mánu- og fímmtudaga í vetur í Félagsheimilinu að Gullsmára 13. Spil hefst kl. 13, en fólk er beðið að mæta 15 mínútum fyrr til skráningar. Kristniboðsfélag kvenna, Háaleitisbraut 58-60. Fundur í dag sem byrjar með kaffi kl. 16, fundurinn er í umsjón Ingibjargar Ingvarsdóttur. ÍAK. íþróttafélag aldr- aðra í Kópavogi. Leik- fimi í Digraneskirkju fimmtudaga kl. 11 og þriðjudaga kl. 11.20. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.