Morgunblaðið - 14.09.2000, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 14.09.2000, Blaðsíða 28
28 FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ UR VERINU Snerlí bföndunarta^d Rafeindastýrt, snertifrítt blöndunartæki sem fer i gang viö rof innrauðs geisla. Hentar sérlega vel fyrir matvælaiðnað, læknastofur, veitingastaði o.fl. þar sem hreinlæti skiptir öllu máli. Einnig fyrir heimili. Geberit - svissnesk gæði m TCflGI Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur Sími: 564 1088 • Fax: 5641089 • tengi.is rs/A Stjórntækniskóli Islands Bíldshöföa 18 ^ Sími 567 1466 MARKAÐSFRÆÐI Stjórntækniskóli Islands gefur þér kost á beinskeyttu 250 stunda námi í markaðsfræðum. Náminu er ætlað að koma til móts við sívaxandi kröfur atvinnulífsins um hæfari starfskrafta. Námið er ætlað fólki, sem vill bæta við sig þekkingu og fá innsýn í heim markaðsfræðanna. námsins er meðal annars að þátttakendur tileinki sér markaðshugsun í íslensku viðskipta- og athafnalífi og nái þannig betri árangri. fil fyrirlestra og verkefnavinnu og tekin eru próf í 1 areinum. er i rormi einstökum greinum eru amr násKólamenntaðir og eiga að baki góða reynslu við kennslu og í viðskiptalífinu. Markaðsfræði. Stjórnun og sjálfstyrking. Sölustjórnun og sölutækni. Auglýsingar. Vöruþróun. Tölvunotkun í áætlanagerð. Vörustjórnun. Viðskiptasiðferði. „Ég mæli með náminu fyrir alla þá, er starfa við markaðs- ög söluistörf. Ég hef verið í sölumennsku í 6‘ar. og námskeiðið hefur nýst mér Vel í starfi. Fjölbreytt og áhugavert námskeið." Elísabet Ólafsdóttir Eggert Kristjánsson hf. „Ég mæli tvímælálaust með þessu námi fyrir alla þá sem eitthvað eru tengdir markaðs-, sölu-, upþlýsinga-, skipulags- og/eða framleiðslumálum sinna fyrirtækja." Hendricus Bjarnason Tæknilegur ráðgjafi og umsjónar- maður markaðstengdra verðbréfa kerfa ING-bankans í Amsterdam Starfsmenntun. Fjárfesting til framtíðar. Sími 567 1466. Opíð til kl. 22.00. Morgunblaðið/Ágúst Blöndal Bolfískvinnsla er nýhafín í hinu nýja fískiðjuveri Sfldarvinnslunnar í Neskaupstað. S VN hefur vinnslu á bolfiski í fiskiðjuverinu Bolfískvinnslu hætt í gamla húsinu eftir 50 ára starfsemi BOLFISKVINNSLA í fiskiðjuveri Sfldarvinnslunnar í Neskaupstað er nýlega haíin. Áður var hafin vinnsla á uppsjávarfiski í hinu nýja fiskiðju- veri. Þar með er lokið bolfiskvinnslu í hinu eldra frystihúsi félagsins, en þar Sígildur stíll fyrir fagurkera! var fiskurinn unninn samtals í um hálfa öld. Bolfiskvinnslan í fiskiðjuverinu er búin einhverjum fullkomnasta bún- aði sem völ er á til meðhöndlunar og vinnslu á fiski. Vinnslulínan er hönn- uð af Marel og Skaganum. í móttök- unni er fiskurinn flokkaður eftir stærð, hausari og flökunarvélar, þar af ein fýrir karfa. Snyrtilína í vinnslu- sal er með fjórtán stæðum og getur hver starfsmaður séð árangur sinn á tölvuskjá. Einnig eru sjálfvirkar skurðarvélar í vinnslusalnum og pökkunarlína. I tengslum við vinnsl- una hefur verið komið upp lausfrysti og flokkari og pökkunarlína við hann. Síldarvinnslan hefur ekki notað laus- frysti áður í vinnslu sinni, en hann eykur fjölbreytnina í vinnslunni verulega og eykur afköst. Ásbjöm Helgi Ámason, fram- kvæmdastjóri landvinnslu hjá Sfldar- vinnslunni, segir að markmiðið sé að gera bolfiskvinnslu fyrirtækisins arðbærari og skapa betri starfsáð- stöðu fyrir starfsfólk og tryggari vinnu. „Bolfiskvinnsla hefur að nokkrn leyti verið eins konar uppfyll- ingarvinna, en við stefnum að því að þessi vinnsla verði ein af undh-stöð- um fyrirtækisins. Með öfluga bolfisk- vinnslu getum við boðið fólki upp á ömggara starfsumhverfi, þar sem vinnsla á bæði sfld og loðnu er mjög sveiflukennd,11 segir Ásbjörn Helgi. Hann segir að vinnslan hafi gengið vel þótt einhverjir byrjunarhnöki'ar hafi komið fram. Starfsfólkið þurfi tíma til að venjast nýjum aðstæðum, en hann sé viss um að markmiðum með breytingunum verði náð. Morgunblaðið/Ágúst Blöndal Bolfiskfrystingu hefur nú verið hætt í hinu gamla frystihúsi SVN en þar var fískur frystur f um það bil hálfa öld. Færeyingar með um 33.000 tonn Einai* Farestveit&Co.hf Borgartúni 28, ® 562 2901 www.ef.is FRÁ 31. mars’ til 1. september veiddu Færeyingar samtals tæplega 28.000 tonn af loðnu innan íslensku landhelginnar en samkvæmt samn- ingum mega þeir veiða 30.000 tonn frá 20. júní í ár til 30. aprfl á næsta ári. Færeyskum línu- oghandfærabát- um er heimilt að veiða samtals 5.600 lestir af botnfiski í íslenskri lögsögu í ár. Þar af má þorskafli ekki fara yfir 1.200 lestir, keiluafli ekki yfir 1.700 lestir, lúðuafli ekki yfir 100 lestir og engar grálúðuveiðar eru heimilar. Lúðuveiðiskipum var aðeins heimilt að stunda veiðar innan lögsögunnai' frá 1. júní til 30. ágúst og veiddu Færeyingar tæplega 40 tonn. Á umræddu tímabili hafa Færey- ingar m.a. veitt um 525 tonn af þorski, um 273 tonn af ýsu, um 400 tonn af síld, um 680 tonn af keilu ög um 2.500 tonn af kolmunna en sam- tals hafa Færeyingar veitt um 33.000 tonn í íslenskri lögsögu undanfarna fimm mánuði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.