Morgunblaðið - 14.09.2000, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 14.09.2000, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 2000 39 K Ljósmynd/Halldór Böm Runólfsson Hluti af myndskreytingum Edwards Fuglu í anddyri Norræna hússins. eldri Antoníu, sem verða að þreyja myrkrið á leið sinni með varning á handvagni yfir dimma og drunga- lega heiði utan við þorpið. Skrekk- inn magnar ímyndunarafl stúlk- unnar þegar hún reynir að stríða litla bróður sínum, sem þó er hennar eina vörn gegn ógninni sem hún kemur af stað. Trúlega er sögunni enginn greiði gerður með myndskreyting- um Edwards Fuglps. Þær bæta ekki söguna heldur breyta henni einungis úr bernskuminningu handa fullorðnum í barnabók- menntir, sem er auðvitað viss sig- ur út af fyrir sig því þar með sann- ast enn sém fyrr að listaverk á borð við smásögu er ekki lokað kerfi heldur nýtist sem aukafóður í annars konar listmenntir, í þessu tilviki bók handa börnum. Sem slíkur gjörningur eru myndskreytingar Fuglps góðra gjalda verðar og stundum býsna vel út færðar. Við þurfum litlar hryllingssögur fyrir yngstu kyn- slóðina þó að ekki sé nema til að styrkja ímyndunarafl hennar. Að vísu má það ekki ganga svo langt að börnin okkar verði hvekkt eins og Þórbergur heitinn. Hann þorði hvorki að hafa kveikt hjá sér því þá gátu morðingjarnir auðveldlega miðað hann út frá fylgsni sínu ut- an við gluggann, né slökkt því þá ofsóttu hann draugar og önnur yf- irskilvitleg öfl. En myndir Fuglo, sem nú prýða útgáfu Máls og menningar á sögu Heinesen, munu varla framkalla slíkar hremmingar þótt þær séu vissulega dramatískar. Vatnslita- og olíupastelmyndir hans er nefni- lega nægilega hlýlegar til að taka broddinn úr ógninni. Útkoman er því prýðileg og trúlega til þess fundin að veiða viðkvæm börn á vit góðra bókmennta. Halldór Björn Runólfsson Clinique tryggir: Fallega húö Svo mikla trú hefur Clinique á 3ja þrepa kerfinu. í þremur fljótlegum þrepum, tvisvar á dag fær það allar húð- gerðir á öllum aldri til að líta vel út. Það er þróað af húðlæknum, sniðið til að uppfylla sérstakar þarfir húðar þinnar og er 100% ilmefnalaust. Þrep 1. Facial Soap. Hreinsar á mildan hátt. Þrep 2. Clarifying Lotion. Fjarlægir dauðar húðfrumur. Þrep 3. Dramatically Different Moisturizing Lotion. Gefur raka. Með reglulegri notkun 3ja þrepa krefisins - tvisvar á dag, á hverjum degi - mun húð þín líta betur út. Það tryggir Clinique. Facial Soap frá kr. 1.205,- Clarifying Lotion frá kr. 1.096,- Dramatically Different Moisturizing Lotion frá kr. 1.480,- clinique 100% ilmefnalaust Snyrtitaska með 3ja þrepa kerfinu frá Clinique á kr. 1588.-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.