Morgunblaðið - 14.09.2000, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 14.09.2000, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 2000 37 LISTIR Fágaður söngur TOIVLIST Hljómdiskar SÓLSKIN í BÆINN Perluvinir - 2000. Kvartettinn skipa: Kristjana Gestsdóttir (sópr- an), Jóhanna Steinþórsdóttir (alt), Gunnar Þór Jónsson (tenór), Sig- urður Loftsson (bassi). Aðstoð á æf- ingum: Þorbjörg Jóhannsdóttir, organisti. Upptaka og vinnsla: Mix. Upptökur: Steinþór Birgisson. Klipping: Valgeir ísleifsson og Gunnar Þór Jónsson. Hljóðblöndun: Jón Steinþórsson. Diskurinn er til- einkaður minningu Lofts S. Lofts- sonar, tónlistarmanns í Breiðanesi. AFTAN á hljómdiskinum gefast m.a. þær upplýsingar að meðlimir kvartettsins búi allir í Gnúpverja- hreppi í Árnessýslu og hafa starfað saman sem kvartett í 5 ár. Kvart- ettinn hefur komið fram við marg- vísleg tækifæri, innan sveitar og utan, við alls konar mannfagnaði, kirkjulegar athafnir og sungið fyr- ir ferðamenn, innlenda og erlenda. Upplýsingarnar láta ekki mikið yf- ir sér, enda vissi undirritaður ekk- ert um tilvist þessa sönghóps, en ljóst má vera eftir ánægjulega hlustun að hér eru engir viðvan- ingar (í tónlistarlegum skilningi) á ferðinni: söngurinn er fágaður og „músíkalskur", með íínum áhersl- um og góðu jafnvægi milli radda. Ber m.ö.o. vott um smekkvísi og þekkingu, en þar á Hilmar Örn Agnarsson hlut að máli fyrir tón- listarlega ráðgjöf. Ekki er ástæða til að minnast sérstaklega á ein- hver lög öðrum fremur, svo jafn- góður er flutningurinn - að það jaðrar við það sem kalla mætti (og það óverðskuldað) „einhæfni" eða jafnvel „skort á ævintýra- mennsku". Lagavalið, sem í sjálfu sér er fínt en fremur hefðbundið, á hér etv. hlut að máli. Eða bara „dyntir gagnrýnandans“. Varla þarf að taka fram að raddirnar allar eru góðar og falla vel saman og hljóð- vinnsla með ágætum. Allt er þetta án undirleiks, sem er vandasamara og reynir meira á tónvísi flytjenda. Þá er bara eftir að óska þessum ágæta sönghópi, sem nýtur þeirra forréttinda að eiga heima í ein- hvem fegurstu sveit landsins, til hamingju með hljómdiskinn. Allar upplýsingar um efni söngvanna eru á ensku, sem ætti ekki að koma að sök þar sem íslenskir hlustendur annaðhvort þekkja það eða geta ráðið í það af skýrum flutningi. Oddur Björnsson Grunnnám í Höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnun hefst 14. okt. 2000 Leiðbeinandi Thomas Attlee DO,MRO,RCST COLLEGE OF CRANIO-SACRAL THERAPY sími 699 8064/564 1803 www.simnet.is/cranio S»i@#»fc9sís«i feKSS___________, f V — ^ Sk | JKa PJK B. • Jl mMri Wm - 1 J 1 1 á * ■/ ^' U úJl'x yJJL Blómaval býður eingöngu úrvals haustlauka sem 30 óra reynsla hefur kennt að duga vel við íslenskar aðstæður. Garðyrkjufræðingar Blómavals eru ó vakt a lan opnunartímann og hjólpa ti við va ó haustlaukum. Þessa helgi bjóðum við 10 vins^lustu sortirnar ó Islandi síðastliðin 30 ór ó 0 0 kr/pk. TILBOÐSSTANDUR Þessa helgi allir pakkar á topp 10 standinum á aðeins pk/kr. 199 TOWl® O Red Riding Hood túlipanar © Cassini túlipanar © Darwin Hybrid mixed túlipanar O Double early mixed túlipanar 0 Christmas Marvel túlipanar O Golden Harvest páskaliljur O Krókusar Bland. litir O Jólahýasintur Anne Marie 0 Garðhýasintur Bland. litir 0 Stjörnuliljur Upplýsingasími: 5800 500 Fasteignir á Netinu mbl.is m L'.-> ® 1 ■ f: DUCATO WBSBk 2,8 Dísil Túrbó 122 ha. 2,8 Dísil 85 ha. 2,0 Bensín 1 1 0 ha. Staðalbúnaður: Rafdrifnar rúður. Rafstilltir speglar. Samlæsingar. Loftpúði. Kippibelti. Fiat Code þjófavöm Rafhitað ökumannssæti. 20 x^arP- _ BlLAR fyrir ALLA VOKvastyri. smiðsbúð 2 - garðabæ - sImi 5 400 eoo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.