Morgunblaðið - 14.09.2000, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 14.09.2000, Blaðsíða 71
MORGÚNBLAÐIÐ FIMMTUÐAG'ÚR 14. SEPTEMBER'2000 71 --------------------------------^ Keanu Reeves ósáttur við The Watcher 4 FÓLK í FRÉTTUM N arraður í aðalhlutverk TOPPSÆTI banda- ríska kvikmyndalist- ans nægir ekki til að lægja öldur reiðinnar hjá Keanu Reeves sem segist hafa verið plataður til að taka að sér aðalhlutverkið í The Watcher. Sagan hófst þegar Joe Charbanic, leikstjóri Vaktmannsins, bað Keanu að lesa yfir handrit að lítilli rað- morðingjamynd þar sem hann hafði Keanu í huga morðingjans. Hlutverkinu var lýst sem agnarsmáu og lít- ilvægu gestahlutverki sem væri lítið mál að Ijúka á einni helgi eða svo. Piltur tók að sér verkið án þess að hafa grænan grun um að Charbanic hefðu önn- ur og öllu stærri áform í huga. Litla sjálfstæða kvikmynd- in fór að stækka og stækka uns úr varð rándýr stúdíómynd og hlutverk Keanu blés út í leiðinni þar til hin lítil- mótlega gestarulla umbreyttist í sjálft aðalhlutverkið. Sagan seg- ir að Keanu hafi þá ætlað að stinga af frá öllu saman í miklu fússi en lögfræðingar hans náðu með ógnvekjandi sögum af yfir- vofandi lögsóknum að róa dreng- Reuters Ha, ég fúll? inn. Til að friða alla aðstandend- ur var undirritaður samningur þess eðlis að Universal-kvik- myndaverið myndi ekki nota nafn Keanu til kynningar á myndinni og Keanu þá á móti steinþegja um óánægju sína á al- mannafæri. ■ ÁLAFOSS FÖT BEST, Mosfells- bæ: Laugardagskvöld: diskórokk- tekið og plötusnúðurinn D J. Skugga Baldur leikur frá kl. 23. ■ ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleik- ur með Caprí-tríó sunnudagskvöld kl. 20 til 1. ■ BREIÐIN, Akranesi: Hljómsveit- in Á móti sól leikur laugardags- kvöld. ■ CAFÉ AMSTERDAM: Geir Olafs- son og Furstarnir leika fimmtu- dagskvöld til 1. Norðlensku piltarn- ir í Byltingu spila föstudags- og laugardagskvöld. Þeir eru löngu orðnir þekktir fyrir mikla gleði og skemmtilegheit. ■ CAFÉ MÍLANÓ: Myndlistarsýn- ing Hólmfríðar Dóru Sigurðardótt- ur sunnudagskvöld kl. 13. Á sýning- unni eru 18 verk, olíumálverk og pastel. ■ CAFÉ ROMANCE: Lifandi tónlist öll kvöld. Enski píanóleikarinn og söngvarinn Miles Dowley skemmtir gestum á Café Romance og Café Operu alla daga nema mánudaga frá kl 20-1 virka daga og 21-3 um helgar. ■ CATALINA, Hamraborg: Hljóm- sveitin Bara 2 leikur föstudags- og laugardagskvöld. ■ EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Stúk- an opin til kl. 3 föstudagskvöld. Trúbadorinn Ingvar Valgeirs sem margir hafa séð í Hausverk um helgar spilar á laugardagskvöld. Ókeypis inn fyrir miðnætti og 500 kr. inn eftir það. ■ ENN EINN BAR, Keflavík: Blusejam í kvöld, hljómsveitin Centaur. ■ FÉLAGSHEIMILIÐ BIFRÖST: Hljómsveitin Buttercup spilar á vertíðarlokum Tindastóls laugar- dagskvöld. 16 ára aldurstakmark. ■ FÉLAGSHEIMILIÐ FLÚÐUM: Hljómsveitin Buttercup spilar föstudagskvöld. ■ FJÖRUKRÁIN: Fjaran: Jón Möll- er leikur fyrir matargesti. Fjöru- garðurinn: Dansleikur á föstudags- og laugardagskvöld, stórhljómsveit- in Taxi frá Færeyjum leikur fyrir dansi. ■ GAUKUR Á STÖNG: Land og synir léika á nýjum og breyttum Gauki á Stöng fimmtudags- og fóstudagskvöld. 80’s stemmning laugardagskvöld. Hljómsveitin Út- ópía sunnudagskvöld. ■ GRANDHOTEL REYKJAVÍK: Tónlistarmaðurinn Gunnar Páll leikur og syngur öll fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld. kl. 19:15 til 23. Gunnar leikur hugljúfa og rómantíska tónlist. Allir vel- komnir. ■ GULLÖLDIN: Svensen og Hall- funken spila til kl. 3 föstudags og laugardagskvöld. ■ HELLUBÍÓ HELLU: Hljómsveit- in Spútnik laugardagskvöld. ■ INGHÓLL SELFOSSI: Laugar- dagskvöld: hljómsveitin Sixties. ■ KAFFI NAUTHÓLL: Berglind Björk og Pálmi Sigurhjartarson leika af fingrum fram föstudags- kvöld kl. 22 til 24. ■ KAFFISETRIÐ: Dúettinn Kol- beinn og Sævar sjá um lifandi tón- list á ljúfum nótum íyrir matargesti frá kl. 20 föstudags- og laugardags- kvöld. ■ KRINGLUKRÁIN: Ari Jónsson og Úlfar Sigmarsson leika fimmtu- dagskvöld kl. 22 til 1. Ari Jónsson og Úlfar Sigmarsson leika föstu- dags- og laugardagskvöld kl. 23 til 3. ■ LIONSSALURINN, Kópavogi, Auðbrekku 25: Áhugahópur um línudans með dansæfingu fimmtudagskvöld kl. 23:30 til 23:30. Elsa sér um tónlistina. ■ LUNDINN, Vestmannaeyjum: Nýja tríóið VOX spilar fimmtudags- kvöld kl. 21. VOX skipa þau Ruth Reginalds, Eyjólfur Kristjánsson og Ingi Gunnar Jóhannsson. ■ NAUSTIÐ: Liz Gammon Ieikur fyrir matargesti kl. 22 til 3. Naustið er opið alla daga frá kl. 18. ■ NJÁLSSTOFA, Smiðjuvegi 6: Njáll spilar létta tónlist föstudags- og laugardagskvöld kl. 24 til 6. ■ NÆSTI BAR: Söngkonan Regína Osk kemur fram ásamt félaga sín- um miðvikudagskvöld kl. 22. Frítt inn. Hljómsveitin Hafrót verður í banastuði á Players- Sport Bar í Kópavogi um helgina. ■ NÆTURGALINN: Hilmar Sverr- isson og Anna Vilhjálms föstudags- kvöld. Frítt inn til 23:30. Hilmar Sverrisson og Anna Vilhjálms laug- ardagskvöld kl. 22. ■ PLAYERS-SPORT BAR, Kopa-^ vogi: Hljómsveitin Hafrót leikur föstudags- og laugardagskvöld. ■ RAUÐA LJONIÐ: Stórsveit Knattspyrnufélags Reykjavíkur (5 á j Richter) heldur uppi stuðinu föstu- dags- og laugardagskvöld. ■ SJALLINN, Akureyri: Skítamór- ' all spilar laugardagskvöld. Með í för < verður fjöllistahópurinn Bússí bei. ■ SJALLINN, Isafirði: Sóldögg spilar laugardagskvöld. ■ SPOTLIGHT: Dj Alli með House of Trance tónlist alla helgina ■ STAPINN: Hljómsveitin Greif- arnir leikur laugárdagskvöld. ■ VÍKIN, Höfn: Hljómsveitin Papái' spilar laugardagskvöld. FráAtilO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.