Morgunblaðið - 20.09.2000, Síða 48
48 MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
KORTASALA STENDUR YFIR
HRINGDU OG FÁÐU KYNNINGARBÆKLING SENDAN HEIM
Stdra st/ilii:
SJÁLFSTÆTT FÓLK - Halldór Kiljan Laxness.
Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir.
BJARTUR - ÁSTA SÓLLILJA
Langir leikhúsdagar:
Lau. 23/9, nokkur sæti laus, lau. 30/9, örfá sæti laus og lau. 7/10, nokkur
sæti laus. Aðeins þessar sýningar.
GLANNI GLÆPUR í LATABÆ - Magnús Scheving og
Sigurður Sigurjónsson.
Sun. 24/9 kl. 14.00 nokkur sæti laus og 1/10 kl. 14.00.
Takmarkaður sýningafjöldi.
Litla si/ilil kt. 2030
HORFÐU REIÐUR UM ÖXL - John Osborne
Þýðing: Thor Vilhjálmsson. Lýsing: Páll Ragnarsson. Leikmynd og búning-
ar: Þórunn Sigríður Þorgrímsdóttir. Leikstjóri: Stefán Baldursson.
Leikendur: Hilmir Snær Guðnason, Elva Ósk Ólafsdóttir, Rúnar Freyr Gísla-
son, Halldóra Björnsdóttir, Gunnar Eyjólfsson.
'Frumsýning fös. 29/9 uppselt, 2. sýn. mið. 4/10 nokkur sæti laus, 3. sýn.
fim. 5/10 nokkur sæti laus og 4. sýn. fös. 6/10 örfá sæti laus.
Smiladerkstœiii kl. 20.10
Leikflokkurinn Bandamenn — í samstarfi við Þjóðleikhúsið
edda.ris — Sveinn Einarsson.
2. sýn. 22/9, 3. sýn. 24/9, 4. sýn. fös. 29/9, 5. sýn. sun. 1/10.
www.leikhusid.is thorev@theatre.is
Símapantanir frá kl. 10 virka daga.
Miðasalan er opin mán.—þri. kl. 13—18, mið.—sun. kl. 13—20.
Leikfélag IslandsH borgarleikhúsið
Leikfélag Reykjavíkur
Leikhúskortið:
Sala í fullum gangi
Loff,
itosTaSlto
552 3000
SJEIKSPÍR EINS 0G
HANN LEGGUR SIG
sun. 24/9 kl. 20
fös. 29/9 kl. 20 AB, C og D
kort gilda
PANODIL FYRIR TVO
fös. 22/9 kl. 20 F og G koit gilda
530 3O3O
'Iu JÓN GNARR. Ég var einu sínni nörd
___ fim 21/9 kl. 20
Mstjörnur á MORGUNHIMNI
fös 22/9 kl. 20 A.B.C og D kort gilda
fös 29/9 kl. 20 E.F og G kort gilda
NÝLISTASAFNIÐ
EGG leikhúsið sýnír í samvinnu við
Leikfélag íslands:
am shöpping
llitsl & FUCKING
mið 20/9 kl. 20 A kort gilda, örfá sæti
fim 21/9 kl. 20 B kort gilda, örfá sæti
lau 23/9 kl. 20 C kort gilda, örfá sæti
sun 24/9 kl. 20 D&E kort gilda UPPSELT
mið 27/9 kl. 20 F kort gilda
fim 28/9 kl. 20
lau 30/9 kl. 20
sun 1/10 kl. 20
AÐEINS ÞESSAR SÝNINGAR!
Miðasalan er opin í Iðnó frá kl. 11-19 virka
daga, frá kl. 14. laugardaga og frá kl. 16
sunnudaga. Upplýsingar um opnunartíma í
Loftkastalanum og Nýlistasafninu fást í
síma 530 3030. Miðar óskast sóttir í Iðnó,
en fyrir sýningu í viðkomandi leikhús. Ósótt-
ar pantanir seldar 3 dögum fyríf sýningu.
ISI.l ASKA 01*1.15 v\
=j|nl Sími 511 4200
Éldll .
Éi
Gamanleikrít f leikstjórn
Sigurðar Sigurjónssonar
lau 23/9 kl. 20 örfá sæti laus
lau 30/9 kl. 20
fös 20/10 kl. 20
lau 21/10 kl. 19
næst síðasta sýning
lau 28/10 kl. 19
síðasta sýning
Miðasölusími 551 1475
Miðasala opin kl. 15—19 mán—lau.
og fram að sýningu sýningardaga.
Símapantanir frá kl. 10.
Sýnt í Tjarnarbíói
Sýningar hefjast kl. 20.30
lau. 23/9, örfá sæti laus
lau. 30/9, lau. 14/10
Miðapantanir f síma 561 0280.
Miðasölu8fmi er opinn alla daga kl. 12-19.
Miðinn gildir 2 fyrir 1 í Argentína steikhús.
Næstu sýningar
EINHVER í DYRUNUM e. Sigurð Pálsson
Fim 21. sept kl. 20
Sun 24. sept kl. 19
Takmarkaður sýningarfjöldi
SEX í SVEIT
Fös 22. sept kl. 19
Lau 23. sept kl. 19
4. leikár - sýningum lýkur í september
KYSSTU MIG KATA
Fös 29. sept kl. 19
Fös 13. oktkl. 19
Kortasala hafin!
-fc-® Einhver í dyrunum
eftir Siguð Pálsson
® Lér konungur
eftir William Shakespeare
0© Abigail heldur partí
eftir Mike Leigh
>JL Sð Skáldanótt
* eftir Hallgrfm Helgason
Móglí
eflir Rudyard Kipling
® Þjóðníðingur
eftir Henrik losen
Öndvegiskonur
eftir Wemer Schwab
^ íd: Rui Horta & Jo Stromgren
Tvö ný dansverk
® Kontrabassinn
eftir Patrick Suskind
© Beðið eftir Godot
eftir Samuel Beckett
^ Blúndur og blásýra
eftir Joseph Kesséfring
Leikhusmiði a aðeins kr. 1.490!
Opin 10 miða kort a kr. 14.9U0. Þú sórð
syningsrnar setn þú vill sjá þegar þú vilt sjá
að ctgin vali a kr. 9.90U.
Miðasala: 568 8000
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka
daga. Fax 568 0383 midasala@borgarleikhus.is
www.borgarleikhus.is
musik.is/art2000
Forsala hafin á netinu
LU discovericeland.is
WELEDA BOSSAKREMIÐ
- þú færð ekkert betra -
Þumalína, heilsubúðir, apótekin
FÓLK í FRÉTTUM
Morgunblaðið/Kristinn
Herbert, Dögg, Dagbjört og Addi Fannar leiða kraftakrakka í gegnum íþróttaheiminn.
Hreyfing er skemmtileg
ÍÞRÓTTAMENN framtíðarinnar
Mttast nú tvisvar í viku í Heilsuskóla
Planet Pulse í Skipholtinu og kynna
sér þá möguleika sem bjóðast ef ætl-
unin er að hreyfa sig reglulega.
Foreldrar með áhyggjur
Það eru þau Herbert, Dagbjört,
Dögg og Addi Fannar sem leiða böm-
in og unglingana í gegnum undra-
heima íþróttanna þar sem sífellt fleiri
áhugaverðar greinar bætast við, svo
víst er að hver og einn ætti að fmna
grein sem honum hentar.
Námskeiðið, sem kallast Krafta-
krakkar, hefur fengið góð viðbrögð
og margir foreldrar hringt þangað en
þeir virðast hafa áhyggjur af því að
börnin þeirra hreyfi sig of lítið á þess-
um tímum myndbandagláps og tölvu-
leikjaæðis.
Námskeiðin eru þrjú; fyrir 7-9 ára
börn, 10-12 ára og 13-16 ára ungl-
inga.
„Það hefui' alltaf vantað námskeið
fyrir þennan aldurshóp," segir Her-
bert, „en á þessu námskeiði komum
við til með að taka krakkana inn á
líkamræktarstöðvarnar til að kíkja á
hvernig hlutirnir fara fram, fara í
tækin, prófa spinning, body pump og
taibó. Þau hafa engan aðgang að
þessu því flestar stöðvarnar hafa 16
ára aldurstakmark.“
Einnig fylgir næringarfræðingur-
inn Ólafur Sæmundsson krafta-
krökkunum í gegnum námskeiðið og
mun taka þá í einkaviðtal ásamt for-
eldri, þar sem hann fer almennt yfir
gildi góðs mataræðis og hreyfíngar.
„Við höfum þetta mun skemmti-
legra en venjuleg leikfimi er,“ segir
Dögg. „Við förum í bíó, á skauta og
geram ýmislegt skemmtilegt saman.
Okkur finnst nauðsynlegt að börn og
unglingar geri sér grein fyrir að það
getur verið virkilega skemmtilegt að
hreyfa sig.“
- Hvaða krakkar koma á nám-
skeiðið?
„Þetta eru mest krakkar sem hafa
ekki viljað vera í íþróttum og þá oft af
því þau hafa ekki fundið neitt sem
hentar þeim sérstaklega. En nám-
skeiðið okkar ætti að geta bætt úr því
þar sem það er fjölbreytt og þau geta
gert grein fyrir því hvað þau geta og
orðið sér betur meðvitandi almennt,"
segir Dagbjört.
Aðsóknin að námskeiðinu sem er
rétt að hefjast hefur verið vonum
framai- og kraftakrakkarnii- mæta
hress tvisvar í viku til í að kynnast
einhverju nýju í hvert skipti undir
leiðsögn hinna hressu og ungu leið-
beinenda.
óVotT,ur
* Veisl
r*
O*
*
mmm
Einleikjaröð
Kaffileikhússins 2000
í öðrum heími
; Ástareiníeikurinn
Bannað að bióta i brúðarkjól
Barnaeinleikurinn
Stormur og Ormur
- sýnt alla laugardaga og sunnudaga kl. 15:00
Brjálsemiseinleikurinn
Háaloft
Kvennaeinleikurinn
Ég er í prósakkþönkum, en þú?
Jólaeinleikurinn
Missa Solemnis
M.a. á dagskrá Kaffileikhússins
á næstunni:
Hratt og bítandi
Dagskrá um matreiðslubókina
Hratt og bítandi
eftir Jóhönnu Sveinsdóttir
íslenska konan í 100 ár
með Önnu Pálínu Árnadóttur
og Völu Þórsdóttur
Ur ritdómum:
Einstakur einleikur
...heillandi"
...Halla Margrét fer á kostunT'
GUN - Dagur
Milli manns og orms
„ ...snilld"
„ ...hvergi var þar slegin feilnóta"
...sniðugar lausnir... lengi í minnum hafðar"
Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir - DV
Óskammfeilni ormurinn
„ ...krefjandi verkefni sem er vel leyst af hendi"
...leikstjórnin öguð og vönduð"
...húmorinn hitti beint í rnark"
„ ...þessi sýning er skemmtilega skrýtin
... hún heldur ungum áhorfendum hugföngnum
allt til enda"
Sveinn Haraldsson - Morgunblaðið
HLAÐVARPANUM
Sfmi 551 9055
e_ II
* ii
o
(/) II
O i
(fl i
Komdu í kræsilega skemmtun í Kaffileikhúsinu!
Vesturgötu 3 • fax 551 9043 • netfang: kaffileik@isholf.is