Morgunblaðið - 20.09.2000, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 20.09.2000, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 2000 51- Sjáið allt um HOLLOW MAN, SCARY MOVIE ofl. stórmyndir á skifan.is. Takiö þátt í H0LL0W MAN leik, sjáið flottan Holiow Man trailer og fleira um Hollow Man á strik.is Sextugsafmæli Ómars á Broadway www.laugarásbíó.is * r’ SKJÁRClN* wm Sýnd kl. 6, 8 og 10 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.05. Sýnd kl. 6, 8 og 10. b. i. 12 ára. EY Kvikmyndir.is ★ ★★ SV Mb! « 553 2075 ALVfiRU BÍÖ! nnDoibý Morgunblaðið/Jón Svavarsson Omar ásamt eiginkonu sinni Helgu Jóhannsdóttur. Glaðst með Omari ÞEIR eru ófáir Islendingarnir sem hafa komið jafnvíða við og hann Ómar Ragnarsson. Kempan varð 60 ára sl. laugardag og af því tilefni efndu vinir hans og samferðamenn í gegnum tíðina til tveggja veislna á Broadway á sunnudaginn. Te og kaka voru snædd í vinalegu and- rúmslofti milli kl. 14 og 16 þar sem landmönnum öllum gafst tækifæri á að gleðjast með Ómari. Um kvöldið var síðan meiri hátt- ar skemmtun haldin þar sem ýmsir listamenn komu fram en þeir eru ófáir tónlistarmennirnir sem hafa einhvern tímann starfað með Óm- ari, hvað þá sungið einn af hans fjölmörgu fallegu textum. Það var margmenni á öllum aldri sem lét sjá sig hjá Ómari og þar mátti greina mörg þekkt andlit úr íslensku þjóðlífi en meðal þeirra var forseti íslands, Ólafur Ragnar Grímsson. Það er óhætt að segja að allir hafi skemmt sér vel enda mikil gleði- stund og hápunktur kvöldsins var án efa þegar afmælisþarnið sjálft tók góða syrpu í mörgum gervum á sinn eina óborganlega hátt. Ómar, fjölskyldan og forseti íslands njóta skemmtiatriðanna á Broadway. ^ -f|R"i7iMMfinrri mm H fgt»|w@g5£-i Barna- , liöruin \SgmHl fylgdusl náið með Omari afa Ómar í einu af mörgum gervum sem hann kom fram í. Um þessa Við flygilinn situr Haukur Heiðar sem leikið hefur und- kvöld- ir hjá Ómari til fjölda ára. stund. Bessi Bjarnason og Raggi Bjama, félagar Ómars í Sumargleðinni, heils- uðu upp á liann ásamt eiginkonum sínum. Kristinn E. Guðmundsson og Ragnar Edvardsson, faðir Ómars. Sýnd kl. 6 og 8. Isl tal. Leyfð öllum aldurshópum en atriöi í myndinni gætu vakið óhug yngstu bama. □□IgggyJ D 1 G 1 T A L LHm JfL s Simi 462 3500 • Atureyrí • www.nell.is'borgarbio 8 og 10. b. i. 12 ára. Vit nr. 122. .arf NVJ/l EbD Keflavik - simi 421 1170 - samfilm.is iuimnum »»111 n i m mg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.