Morgunblaðið - 25.10.2000, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 2000 35
PENINGAMARKAÐURINN
FRÉTTIR
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt.%
Úrvalsvísitala aðallista 1.420,76 -0,11
FTSE100 6.438,4 6.802,81 1,94 2,75
DAX í Frankfurt
CAC 40 í París 6.323,74 2,29
OMX í Stokkhólmi 1.157,23 4,86
FTSE NOREX 30 samnorræn Bandaríkln 1.426,41 4,21
DowJones 10.393,07 1,18
Nasdaq 3.419,79 1.398,13 -1,41 0,17
S&P500
Asía
Nikkei 225 íTókýó 15.148,19 0,33
Hang Seng í Hong Kong Viðskipti með hlutabréf 14.925,93 -1,17
deCODE á Nasdaq 22,25 2,29
deCODE á Easdaq 21,75 —
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. maí 2000
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
24.10.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Helldar-
verð verð verð (kiló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Blálanga 79 79 79 1.372 108.388
Hlýri 105 79 103 2.516 259.551
Karfi 59 29 57 1.130 64.161
Keila 79 36 47 700 32.599
Langa 117 30 101 1.153 116.686
Lúða 780 330 434 335 145.315
Lýsa 69 41 44 1.187 52.223
Sandkoli 10 10 10 62 620
Skarkoli 205 100 185 3.680 681.712
Skata 245 245 245 94 23.030
Skötuselur 315 100 238 591 140.816
Steinbítur 69 50 67 773 51.432
Síld 120 115 118 150 17.750
Sólkoli 400 290 350 184 64.360
Tindaskata 14 14 14 506 7.084
Ufsi 68 30 54 3.259 176.643
Undirmálsþorskur 206 79 181 8.869 1.604.765
Ýsa 189 70 150 31.664 4.758.123
Þorskur 244 105 143 44.444 6.349.469
FAXAMARKAÐURINN
Blálanga 79 79 79 1.372 108.388
Hlýri 105 79 103 2.516 259.551
Karfi 59 54 58 1.071 62.450
Keila 44 37 43 78 3.369
Langa 93 30 59 73 4.282
Lúða 395 350 354 173 61.309
Lýsa 41 41 41 1.060 43.460
Sandkoli 10 10 10 62 620
Skarkoli 178 100 120 208 24.977
Skötuselur 315 185 248 268 66.416
Sólkoli 290 290 290 77 22.330
Tindaskata 14 14 14 506 7.084
Ufsi 68 30 45 1.839 83.178
Undirmálsþorskur 206 189 205 6.221 1.272.692
Ýsa 158 70 145 10.134 1.472.876
Þorskur 240 126 158 1.584 250.177
Samtals 137 27.242 3.743.158
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (IM)
Karfi 29 29 29 59 1.711
Keila 40 40 40 107 4.280
Langa 70 70 70 61 4.270
Skarkoli 205 163 199 2.865 569.934
Skötuselur 225 100 222 258 57.175
Steinbítur 69 50 69 588 40.360
Sólkoli 400 290 393 107 42.030
Ufsi 37 30 30 82 2.481
Undirmálsþorskur 195 187 187 677 126.822
Ýsa 189 70 169 8.328 1.409.264
Þorskur 241 105 140 32.800 4.589.376
Samtals 149 45.932 6.847.705
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Undirmálsþorskur 105 79 83 1.276 106.533
Ýsa 169 100 144 9.144 1.317.742
Þorskur 175 114 123 4.445 547.135
Samtals 133 14.865 1.971.410
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Keila 79 36 49 420 20.643
Langa 117 115 116 859 100.013
Lúða 780 675 751 64 48.060
Lýsa 69 69 69 127 8.763
Skata 245 245 245 94 23.030
Skötuselur 265 265 265 65 17.225
Steinbítur 50 50 50 74 3.700
Síld 120 115 118 150 17.750
Ufsi 68 68 68 1.338 90.984
Ýsa 165 119 156 775 120.621
Þorskur 201 114 187 2.767 517.069
Samtals 144 6.733 967.858
FISKMARKAÐURINN i GRINDAVÍK
Undirmálsþorskur 94 94 94 336 31.584
Ýsa 111 100 107 1.662 178.017
Samtals 105 1.998 209.601
SKAGAMARKAÐURINN
Keila 79 40 45 95 4.307
Langa 70 30 51 160 8.120
Lúða 400 330 367 98 35.945
Steinbítur 69 53 66 111 7.372
Undirmálsþorskur 187 187 187 359 67.133
Ýsa 177 153 160 1.621 259.603
Þorskur 244 114 157 2.848 445.712
Samtals 156 5.292 828.192
ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboös hjá Lánasýslu ríkisins
Ávöxtun Br.frá
í% síöasta útb.
Ríkisvíxlar 17. ágúst '00 3 mán. RV00-0817 11,30 0,66
5-6 mán. RV00-1018 11,36 0,31
11-12 mán. RV01-0418 -
Ríkisbréf sept. 2000 RB03-1010/K0 11,52 -0,21
Spariskírteini áskrift 5 ár 6,00 .
Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiöslugjald mánaöarlega.
ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA
Morgunblaðið/Gunnlaugur Árnason
Jaðar í takt við nútímann
Stykkishólmi. Morgunblaðið.
ÞAÐ vakti athygli fréttaritara að
búið var að setja upp móttökudisk
við litla húsið að Jaðri. Húsið á
myndinni heitir Jaðar og er við
Aðalgötu í Stykkishólmi. Þetta
hús var byggt á síðustu öld og er
því orðið meira en 100 ára gamalt.
Þar hafa margar fjölskyldur átt
húsaskjól í gegnum árin. Nú þykir
fólki ekki mikið fara fyrir Jaðri
og ekki eftirsótt af fjöiskyldufólki
til búsetu. Þarna var komin hár-
greiðslustofa, en búseta hófst þar
að nýju fyrir nokkrum árum. En
það er orðinn breyttur heimur
sem blasir við í stofunni. Nú er
hægt að fylgjast beint með heims-
málunum úr litlu stofunni með
tengingu við móttökudisk. Húseig-
endur treystu litla húsinu ekki til
að bera móttökudiskinn og
brugðu á það ráð að reisa hann
við hliðina á húsinu. Þarna blasa
við tveir ólíkir tímar, gamla húsið
með sína sögu og gervihnattar-
diskurinn með nýjustu fréttir frá
umheiminum.
Stjorn Alþjóðlegra bifreiðatrygginga á Islandi
Brýnt að bifreiðaeigend-
ur sjái til þess að vátrygg
ingaskyldu sé fullnægt
STJÓRN Alþjóðlegra bifreiða-
trygginga á Islandi sf., sem ber
ábyrgð á tjónum sem óvátryggð
ökutæki hér á landi valda, hélt fund
í kjölfar þess að FÍB-trygging hætti
að selja og endurnýja tryggingar
frá tryggingafélaginu Lloyd’s í Lon-
don. I fréttatilkynningu frá ABÍ
kemur fram að fundurinn hafi verið
haldinn til að reyna að tryggja það
að óvátryggðum bifreiðum í umferð-
inni fjölgi ekki, þrátt fyrir að FÍB-
trygging bjóði ekki áfram upp á bif-
reiðatryggingar eða endurnýi þær.
Stjórnin hvetur viðskiptavini
Lloyd’s/FÍB-tryggingar að sjá til
þess að vátryggingaskyldu þeirra sé
fullnægt samkvæmj lögum. FÍB
hefur gagnrýnt ABÍ fyrir það sem
félagið kallar ómerkilegan
hræðsluáróður.
A fundi ABÍ var samþykkt að
koma eftirfarandi á framfæri:
„Þeir bifreiðaeigendur, sem nú
eru með gildar vátryggingar hjá
Lloyd’s/FÍB-tryggingu eru vá-
tryggðir út umsaminn vátrygginga-
tíma.
Þær lögboðnu ökutækjatrygging-
ar hjá Lloyd’s/FÍB-tryggingu, sem
nú þegar hafa runnið út eða renna
út á næstunni er að óbreyttu ekki
unnt að endurnýja hjá Lloyd’s/FÍB-
tryggingu. Þá er ekki unnt að stofna
til nýrra ökutækjatrygginga hjá
Lloyd’s/FÍB-tryggingu, og ættu
FÍB gagnrýnir
ABÍ fyrir
ómerkilegan
hræðsluáróður
menn að hafa það í huga við kaup og
sölu ökutækja.
I þeim tilvikum, sem ökutækja-
tryggingar, er bifreiðaeigendur
hafa haft hjá Lloyd’s/FÍB-trygg-
ingu, hafa þegar runnið út eða gera
það á næstunni, er bifreiðaeigend-
um frjálst að velja sér hvert það bif-
reiðatryggingafélag hér á landi,
sem þeir sjálfir kunna að kjósa. Rétt
er bifreiðaeigendum þó að tilkynna
þá ákvörðun sína til Lloyd’s/FÍB-
tryggingar eða fela nýjum vátryggj-
anda að tilkynna það.
Afar brýnt er, að viðskiptavinir
Lloyd’s/FIB-tryggingar hugi að
þessum málum þegar í stað, og sjái
til þess að vátryggingarskyldu sé
fullnægt lögum samkvæmt. Ef öku-
maður óvátryggðs ökutækis veldur
tjóni bæri AJ3I tjónþola tjón hans.
Síðan endurkrefur ABÍ eiganda
hins óvátryggða ökutækis allan út-
lagðan tjónskostnað. Það þarf ekki
að hafa um það mörg orð að hafi bif-
reiðaeigendur ekki lögboðnar vá-
tryggingar í gildi, getur slíkt auð-
veldlega riðið fjárhag þeirra að
fullu, enda geta einstaka bótakröfur
numið milljónum króna.“
ABÍ sáir fræjum tortryggni
gagnvart FÍB-tryggingu
FÍB gagnrýnir ABÍ fyrir að hafa
gefið út fréttatilkynninguna sem
vitnað er í hér að ofan. I fréttatil-
kynningu frá FÍB segir ABÍ séu
með ómerkilegan hræðsluáróður.
í tilkynningu frá FÍB segir að all-
ir viðskiptavinir FÍB-tryggingar
séu með fullgildar tryggingar. End-
urnýjun trygginga fari fram jafnóð-
um og að þeim komi hjá innlendu
tryggingafélagi. Engir óvátryggðir
bíjar séu í umferð - a.m.k. ekki hjá
FÍB-tryggingu. Þeir sem komnir
séu að endurnýjun tryggingatíma-
bils séu tryggðir hjá Tryggingamið-
stöðinni í stað þess að vera tryggðir
hjá Lloyd’s. FÍB-trygging annist
milligöngu endurnýjunarinnar fyrir
viðskiptavini sína. Iðgjöldin séu þau
sömu og áður, þannig að gagnvart
viðskiptavinum hafi ekkert breyst.
„FÍB átelur því harðlega að for-
stjórar gömlu tryggingafélaganna
skuli misnota þá aðstöðu sem þeir
hafa í stjórn ABÍ til að sá fræjum
tortryggni gagnvart FÍB-trygg-
ingu. Forstjórar gömlu trygginga-
félaganna sitja í stjórn ABÍ og
framkvæmdastjóri ABÍ er Sigmar
Ái-mannsson, sem jafnframt er
framkvæmdastjóri Sambands ís-
lenskra tryggingafélaga (SÍT).
Þáttur hans í baráttunni gegn til-
veru FÍB-tryggingar er vel kunnur.
Eina hlutverk ABÍ er að afgreiða
tjón sem óvátryggðar og erlendar
bifreiðar valda. Mjög fá slík tjón
koma til kasta ABI og vandséð er
hvers vegna ABÍ telur ástæðu til að
tjá sig um þetta mál, ekki síst í Ijósi
þess að fram hefur komið í fréttum
að engin óvissa ríkir um stöðu
tryggingataka hjá FÍB-tryggingu,“
segir í tilkynningu FÍB sem Runólf-
ur Ólafsson framkvæmdastjóri
skrifar undir.
VIÐSKIPTI Á KVOTAÞINGIÍSLANDS
24.10.2000
Kvótategund Vlöskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sðlu- Kaupmagn Sðlumagn Vegið Vegió sölu- Síðasta
magn(kg) verð (kr) tilboð (kr) tilboó (kr) eftir(kg) eftlr(kg) kaup- verð (kr) meóalv.
verð(kr) (kr)
Þorskur 41.677 103,85 103,10 0 61.323 106,90 104,31
Ýsa 28.500 85,24 0 0 85,17
Ufsi 33,00 0 67.142 34,85 34,00
Karfi 40,10 0 7.841 40,10 40,05
Steinbítur 600 35,30 35,00 0 12.047 35,00 35,13
Grálúða 96,00 27.344 0 96,00 96,00
Skarkoli 13.200 104,79 104,49 0 4.397 104,50 105,03
Þykkvalúra 60,00 75,00 10.000 30.352 60,00 75,00 79,85
Langlúra 40,00 0 984 40,98 37,90
Sandkoli 21,21 0 15.000 21,21 21,00
Úthafsrækja 25,00 40,00 54.000 158.750 20,37 52,94 16,50
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir