Morgunblaðið - 25.10.2000, Síða 54

Morgunblaðið - 25.10.2000, Síða 54
54 MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ sdOj ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 OPIÐ KORT - SEX SÝNINGAR AÐ EIGIN VALI Stóra sviðið ki. 20.00: KIRSUBERJAGARÐURINN - Anton Tsjekhov 5. sýn. í kvöld miö. 25/10 örfá sæti laus, 6. sýn. 26/10 örfá sæti laus, 7. sýn. 27/10 örfá sæti laus, 8 sýn. 1/11 örfá sæti laus, 9. sýn. 2/11, 10. sýn. 3/11, 11. sýn. 9/11 og 12. sýn. 10/11. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ — Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 29/10 kl. 14 nokkur sæti laus og kl. 17, sun. 5/11 kl. 14 og kl. 17. Síðustu sýningar. DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT - William Shakespeare Lau. 28/10 og lau. 4/11 nokkur sæti laus. Takmarkaður sýningafjöldi. Litla svíðið ki. 20.00: HORFÐU REIÐUR UM ÖXL - John Osborne í kvöld mið. 25/10 uppselt, fim. 26/10 uppselt, fös. 27/10 uppselt, sun. 29/10 uppselt, mið. 1/11 uppselt, fös. 3/11 uppselt, sun. 5/11 uppselt, mið. 8/11 uppselt, fim. 9/11 uppselt, fös. 10/11 uppselt, sun. 12/11 upp- selt, þri. 14/11 uppselt, mið. 15/11 uppselt, lau. 18/11 uppselt, þri. 21/11 uppselt, mið. 22/11 uppselt. www.leikhusid.is midasala@leikhusid.is Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Miðasalan er opin mán.—þri. kl. 13—18, mið.—sun. kl. 13—20. —rnw ISl.l. ____iini NSk\ OIM-lt.W Sími 511 4200 Stulkan í vitanum eftir Þorkel Sigurbjörnsson við texta Böðvars Guðmundssonar Opera fyrir börn 9 ára og eldri Hljómsveitarstjóri: Þorkell Sigurbjörnsson Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir 6. sýn. mið 25. okt. kl. 11 UPPSELT 7. sýn. fös 27. okt. kl. 11 UPPSELT 8. sýn. sun 29. okt. kl. 14 Miðasala opin frá kl. 12 sýningardaga. Sími 511 4200 I húsi Islensku óperunnar H6i.ii ISijjliJ,.) Gamanleikrít I leikstjórn SigurSar Sigurjónssonar iau 28/10 kl. 19 síöasta sýning UPPSELT Hellisbúinn kveöur.. Miðasölusími 551 1475 Miðasala Óperunnar er opin kl. 15—19 mán—lau. og fram að sýningu sýning- ardaga. Símapantanir frá kl. 10. C leðigjafarnir eftir Neil Simon Leikstjóri Saga Jónsdóttir sýn. fös. 27/10 kl. 20 sýn. lau. 28/10 kl. 20 BORGARLEIKHÚSIÐ Leikfélag Reykjavíkur OPIÐ ÖLl KVÖLD ' ....... .......... .Hvaða Shakespeare?" I kvöld: Mið 25. okt kl. 20 Leikstjórar, gagnrýnendur og áhorfendur ræða um Shakespeare-sýningar á íslandi. KYSSTU MIG KATA e. Cole Porter Fös 27. okt kl. 19 Lau 4. nóvkl. 19 ALLRA SÍÐUSTU SYNINGAR LÉR KONUNGUR e. William Shakespeare Lau 28. okt kl. 19 5. sýning Fös 3. nóv kl. 20 6. sýning SEX í SVEIT e. Marc Camoletti Sun 29.oktkl.19 Sun 5. nóv kl. 19 ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR ABIGAIL HELDUR PARTÍ e. Mike Leigh Fim 2. nóv kl. 20 Frumsýning - Uppselt Fös 3. nóv kl. 20 2. sýning Lau 4. nóv kl. 19 3. sýning ÍD: TRANS DANCE EUROPE 2000 Danshátíð Menningarborga Evrópu árið 2000 íslenski dansflokkurinn: Maðurinn er alltaf einn e. Ólöfu Ingólfsdóttur /Kubilai Khan: S.O.Y. Þri 31. okt kl. 20 Bohemia Family Project: Gatese.Jan Kodet /Domino Dance Company: Love, They Call It e. Lenka Ottova /Cecilie Lmdeman Steen: 180157 56780 e. Ina Kristel Johannessen Mið 1. nóv kl. 20 Cie Monica Francia (ITA) Rítratti e. Monica Francia /íslenski dansflokkurinn: NPK e. Katrínu Hall Kippa e. Cameron Corbett Fim 2. nóv kl. 20 Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 ogfram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 568 0383 midasala@borgarleikhus.is www.borgarleikhus.is SYntnBar erti etttrtarsndl: lausardaginn 28. Bktatter ki. 20 Miöasala opin alia vírka daga kl. 13 —17 og fram að sýningu sýningardaga. Sími 462 1400. www.leikfelag.is I i li u B u : u u u i ti u 4. nétteitiOer kl. 20 PéntunarstiHi: 551-1384 MSt©Ú5SW efimttees Leikhúskortið: Sala í fullum gangi Loff, fostflÍjNN 552 3000 Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI lau 28/10 Id. 20 AUKASÝN. I kort gilda Síðasta sýning SJEIKSPÍR EINS 0G HANN LEGGUR SIG fðs 27/10 kl.20 örfá sæti laus fim 2/11 kl. 20 nokkur sæti laus PAN0DÍL FYRIR TV0 fim 26/10 kl. 20 AUKASÝNING vegna fjölda áskoranna Kvikleikhúsið sýnir BANGSIMON lau 28/10 kl. 14 örfá sæti laus sun 29/10 kl. 13 örfá sæfi laus KVIKMYNDAVERIÐ 552 3000 EGG-Leikhúsið og LÍ. sýna: SH0PPING & FUCKING fös 27/10 kl. 20.30 nokkur sæti laus Síðasta sýning 530 3O3O SÝND VEIÐI Frumsýning fös 27/10 kl. 20 UPPSELT — - fim 2/11 kl. 20 A&B kort, örfá sæti fös 3/11 kl. 20 C&D kort, örfá sæti lau 4/11 ki. 20E&F kort, örfá sæti fim 9/11 kl. 20 G&H kort, örfá sæti fös 10/11 kl. 20 I kort, nokkur sæti TRÚÐLEIKUR sun 29/10 kl. 14 A,B,C&D kort örfá sæti sun 29/10 kl. 20 E,F,G,H&I kort örfá sæti TILVIST - Dansleikhús með ekka: lau 28/10 kl. 20 nokkur sæti laus mið 15/11 kl. 20 laus sæti Miðasalan er opin í Iðnó frá 12-18 virka daga, frá kl. 14 laugard. og frá kl. 16. sunnud. Uppl. um opnunar- tíma í Loftkastalanum fást í síma 530 3030. Miðar óskast sóttir f Iðnó en fyrir sýningu í viðkomandi leik- hús. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu. ATH. Ekki er hleypt inn f salinn eftir að sýn. hefst. Háaloft geðveikur svartur gamaneinleikur fim. 26.10 kl. 21.00 uppselt lau. 28.10 kl. 21.00 þri. 31.10 kl. 21.00 „Áleitið efni, vel skrífaður texti, góður leikur og vönduð umgjörð." SAB.Mbl. „...undirtúnninn sárog tregafullur...útkoman bráð• skemmtileg...vekur til umhugsunar. 1HF.DVI. kunum jjúffengur mólsverður Jyrir alta kxöldviðburði! Kvenna hvað...? íslenskar konur í Ijóðum og söngvum í 100 ár Dagskrá í tilefni af 25 ára afmæli kvenna- frídagsins. 2. sýn. fös. 27.10 kl. 20.30 Stormur og Ormur 17. sýn. lau. 28.10 kl. 15.00 uppselt 18. sýn. sun. 29.10 kl. 15.00 „Einstakur einleikur...heíllandi...Halla Margrét fer á kostum." GUN.Dagur „Úskammfeilni ormurinn...húmorinn hitti beint f mark..." SH/Mbl. Hratt og bítandi Skemmtikvöld fyrir sæikera 4ra rétta máltið með lystilegri listadagskrá 3. sýn. sun. 29.10 kl. 19.30 „...Ijómandi skemmtileg, listræn og lyst- aukandi...sælustund fyrir sælkera." (SAB.Mbl.) Ath. Takmarkaður sýningafjöldi. MIÐASALA I SIMA 551 9055 MYNDBÖND Liðin lík geta ekki leikið Dauðir menn geta ekki dansað (Dead Men Can’t Dance) Spennumynd % Leikstjóri: Stephen M. Anderson. Handrit: Paul Sinor, Mark Sevi og Bill Kerby. Aðalhlutverk: Michael Biehn, Kathleen York, Adrian Paul. (97 mín.) Bandaríkin 1999. Háskólabíó. Bönnuð innan 16 ára. VICTORIA Ellit er ungur her- maður á hraðri uppleið. Eftir að hafa verið í náðugu stjómunarstarfi vend- ir hún kvæði sínu í kross og gengur í svínerfiðar æfingabúðir þar sem hún er þjálfuð upp í að gerast meðlimur í sérsveit hersins. Þrátt fyrir mikið mótlæti stendur hún sig með stakri prýði og það er líka eins gott því skyndilega er herdeild hennar dembt í miðja eldlínuna við landamæri Norður- og Suður-Kóreu þar sem verkefnið er að gera kjarnorku- vopnaforða hinna óvinveittu Norður- Kóreumanna óvirk- an. Einhverjum kann að þykja sögu- þráður þessi gimi- legur og gott efni í rammpólitískan stríðstrylli en ekki get ég talist í þeirra hópi. Satt best að segja þykir mér hann einhver sú mesta þvæla sem ég hef orðið vitni að lengi og ég hélt að annar eins leirburður heyrði sögunni til, nánar til tekið níunda áratug Rambos og Chucks Norris. Nei, ein- hverjir snillingarnir í Hollywood em enn á því að kalda stríðið sé síður en svo afstaðið - að enn séu til and-am- erísk öfl sem smástirnin þurfa að berja á og blóðga. Hið sorglega er að einhverjir leikarar töldu það ferli sín- um til framdráttar að taka þátt í óskapnaðinum en á leik þeirra sjást þó bersýnilega einhverjir bakþankar. Skarphéðinn Guðmundsson Sýnt í Tjarnarbíói Sýningar hefjast kl. 20.30 lau. 28/10 mið. 1.11 næst síðasta sýning, lau. 4.11 síðasta sýning Miðapantanir í síma 561 0280. Miðasölusími er opinn alla daga kl. 12-19. Miöinn gildir 2 fyrir 1 í Argentína steikhús. HAFNARFJARÐARLEIKHÚSIÐ Símonarson Sýn. fim. 26. okt. örfá sæti laus Sýn. fös. 27. okt. örfá sæti laus Sýn. lau. 28. okt. uppselt Sýn. fim. 2. nóv. örfá sæti laus Sýn. fös. 3. nóv. örfá sæti laus Sýningar hefjast kl. 20 Vítleysingamir eru hluti af dagskrá Á morkunum, Leíklistarhátíðar Sjálfstæðu leikhúsanna. Miðasala í síma 5SS 2222 og á www.visir.is 2000#^X-^%,2000 Alþjöðieg Raf- & TÖLVirrÓNUSTAJlHXTm 25. október Salurinn í Kópavogi kl. 17 Fyrirlestrar Hans P.S. Teglbjærg Jöran Rudi Salurinn í Kópavogi kl. 20 Hans Peter Stubbe Teglbjærg Ríkharður H. Friðriksson Jöran Rudi Myndband 3 pýramídar eftir Jóhann G. Jóhannsson ÍSLANDSBANKIFBA REYNISSON & BLONDAL REYKJAVf K ■ ■MHINfAllOlfl IVIÖfII Aeir ■•■■ Lífið neðan jarðar Neðanjarðarsógur (Tube Tales) Stuttmyndir ★★★ Leikstjórn og handrit: Yinsir. Aðalhlutverk: Ray Winstone, Jason Fleming, Rachel Weisz, o.fl. (92 mín) Bretland, 1999. Skífan. Öllum Ieyfð. HÉR ER á ferðinni metnaðar- fullt framtak hóps kvikmyndagerð- arfólks, en um er að ræða níu stuttmyndir eftir jafnmarga leik- stjóra. Sögurnar eiga sér allar stað í neðanjarð- arlestakerfi Lundúna og lýsa örlögum fólks sem á leið þar um. Stuttmynda- formið er nýtt hér til hins ítrasta, sögurnar eru allar heilsteyptar en um leið skemmtilega ólíkar, þannig að safnið myndar mjög sterka og áhugaverða heild. Nokkrar sögur einkennast fyrst og fremst af skemmtilegri hrynjandi sem helst vel frá upphafi til enda, þetta eru tvær fyrstu sögurnar; „Herra Svalur“ og „Heitt í hamsi“ en einnig „Lestaflakk11 og „Munnur“. Þrjár stuttmyndir eru þó fram- úrskarandi, en það eru „Pabbi þinn er lygari“ sem fjallar um eft- irminnilega lestarferð lítils drengs og föður hans, „Kráka í hendi“ sem leikstýrt er af Jude Law og síðasta sagan „Á flótta“ sem gædd er trúarlegri og dulrænni dýpt. I tveimur myndum, „Hljóðfæra- leikarinn“ og „Rosebud", þótti mér ekki takast nógu vel til, þó svo þær faili ágætlega inn í heild- ina. Neðanjarðarsögur er óvenju- legt og vel heppnað kvikmynda- verk sem er vel þess virði að líta á. Heiða Jóhannsdóttir i-.«> ic a :.. MSíKÍEfíSMB ámörYkungm á dagskrá leiklistarhátíðar sjálfstxðu leikhúsanna allra síðustu fimmtudag 28. október’ kl. 20 laugardag I I. nóvember kl. 20.00 sýnmgar ■ ■ “1.00

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.