Morgunblaðið - 25.10.2000, Síða 60
60 MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
iilGEI
* #
HÁSKÓLABÍÓ
Hagatorgi
HASKOLABIO
www.haskolabio.is
sími 530 1919
Sýnd kl.5.45, 8 og 10.15.
Stranglega bönnuð innan 16 ára og alls ekki við hæfi viðkvæmra
Kjúklingaflóttin
i , -r
bÞHIGkeN fíííL
Sýnd kl. 6 með íslensku tali.
Sýnd kl. 8 og 10 með ensku tali.
THEY'VE HAD THEIR
200$ YEARS...
NOW IT‘S
OUR TURN
roku
Sýnd kl.8 og 10. b.u6.
Svnd ki. 10.
Sýnd kl. 6. b. í. u.
CATHERINE DENEUVE
Sýnd kl. 5.20 og 8. b. í. u.
B .MMntÆk', aATBiji-Hi samíií'Míí MAffltitHíii .swacttfliHlfci .iwníiMtt
Mt BCÓIIÖLLÍIN
min
950 PUNKTA
FEfíÐU IBÍÓ
Alfabakka 8, sími S87 8900 og 587 8905
... VT. , .?:■ .
I7H’PJÍXtSttS j
HARRISON FORD MICHELLE PFEIFFER
MWMm
WHAT
LIES
BENEATH
imlmm
Fglgstu mefl a
.
Hvað býr undir níðri
★★★
AI Mbl frA leikstjúra forrest gump
Einn magnaðasti spennutryllir allra tíma.
Mynd í anda Fatal Attraction og Sixth Sense
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. b. i. t6 áta. Vit nr. 148.
Kjúklingaflóttin
★ ★★ ★★★
SVMbl
HK Dv
Sýnd kl. 4 og 6 með íslensku tali. Vit nr. 1.44.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 með ensku tali. Vit nr. 154.
Hefur þú komiö af stað kjafta-
sögu? Hverjar uröu afleiðingarnar?
Hörkuspennandi mynd um
kjaftasögu sem tók óvænta og
lífshættulega stefnu.
Sýnd kl. 6, 8 og 10. b. í. 12.
Vitnr. 149.
ví3
Sýnd kl. 3.45.
(slenskttal.Vitnr.131
"X
Synd kl. 8 og 10.10. Enskt
tal - Enginn texti.Vi? nr. 145.
Sýnd kl. 4
(sl. tal.
Vit nr.113
Sýnd kl. 4 og 6.
Vit nr. 147.
Sýnd kl. 4, 6,8og10.
Vit nr. 121. ATHI frikoft gilda ekkú
Sýnd kl. 8 og 10.10.
Kaupið miða í gegnum VITÍð. Nánari upplýsingar á vit.is
Hæna á herðatré.
SÁLFRÆÐIHRELLIRINN What
Lies Beneath heldur hetjulega velli
á íslenska bíólistanum þessa vikuna
og stendur af sér harða samkeppni
frá fjórum nýjum myndum sem
frumsýndar voru um síðustu helgi.
Að sögn Guðmundar Breiðfjörð hjá
Skífunni sáu rúmlega 5.300 manns
myndina um helgina. Hann segir
myndina hafa dalað óvenju lítið í að-
sókn síðan hún var frumsýnd og í
það heila séu 19 þúsund manns bún-
ir að sjá hana. Áf nýju myndunum
ganga Kjúklingaflóttinn og Heila-
fruman best - tvær æði ólíkar
myndir svo vægt sé til orða tekið.
Sú fyrrnefnda er stórsnjöll bresk
leirbrúðumynd fyrir alla fjölskyld-
una eftir Peter Lord og Nick Park,
þá sömu og hlotið hafa fjölda Ósk-
arsverðlauna fyrir stuttmyndirnar
sínar um félagana Wallace og
Gromit og fleiri furðufugla. Kjúkl-
ingaflóttinn er þeirra fyrsta kvik-
mynd i fullri lengd og hefur hún
hlotið rífandi aðsókn um heim allan.
Heilafruman, eða The Cell, gæti
allteins verið útfærð á íslensku Búið
_>því hér er um tvíræða merkingu að
ræða því myndin fjallar um félags-
ráðgjafa (Jennifer Lopez) sem tek-
ur þátt í framsæknu rannsóknar-
verkefni þar sem honum er gert
kleift að ferðast inni í huga ungs
drengs sem er í dái. En þegar þang-
að kemur gerast óvæntir atburðir
sem gera honum ekki svo auðvelt að
snúa aftur og er hann sem fangi í
heilabúinu. The Cell er undarleg
blanda vísindaskáldskapar, morð-
gátu og yfirskilvitlegra sálfræði-
pælinga sem gekk ágætlega vestan-
hafs en tæknivinnan í henni þykir
með hreinum ólíkindum.
Hinar tvær myndirnar sem koma
nýjar inn eru báðar um unglinga
Loser og Gossip en sú fyrrnefnda
er gráglettin sýn á líf þeirra krakka
sem ekki falla nægilega í kram
fjöldans og sú síðari er spennutryll-
ir um saklausan hrekk sem fer
hörmulega úr böndunum.
jj.ii. jjj.,1 jxk.i; i,
VINSÆLUSTU KVIKMYNDIR Á ÍSLANDI t i
Nr. var vikur Mynd Framl./Dreifing
1. 1. 2 Whof lies Beneoth Fox
2. Ný Ný Chicken Run UIP
3. Ný Ný The Cell New Line Cinema
*■ 4. 2. 3 Astríkur og Steinríkur Renn Productions
5. 6. 7 íslenski draumurinn Kvikm.fél. (slands
6. Ný Ný Loser Columbia Tri Star
7. 3. 3 U-571 Summit
8. Ný Ný Gossip Warner Bros
9. 4. 4 Scary Movie Miramax
10. 5. 2 Fontasio 2000 Walt Disney Prod.
11. 10. 4 B.V. Sociol Club Independent
12. 12. 6 Road Trip UIP
13. 9. 14 Pokemon Warner Bros
14. 14. 8 Big Mommn's House Fox
^ 15. 8. 4 Taxi 2 Lee Loo
16. 13. 10 The Tigger Movie Welt Disney Prod.
17. 11. 5 Doncer in the Dork íslenska.kvikm.s.
18. 15. 5 Hollow Man Columbia Tri Star
19. 16. 21 101 Reykjovík 101 ehf
20. 7. 2 Lost Souls New Line Cinema
Sýningarstaður
Regnboginn, Nýja Bíó Keflavík, Borgarbíó, Samfilm
Bíóhöll, Nýja Bíó Keflavík, Akureyri, Hóskólebíó
Lougarósbíó, Hóskólabíó
Bíóhöll, Kringlubíó, Akureyri.
Bíóhöll, Egilsstaóir
Stjörnubíó, Isafjörður
Bíóhöll, Bíóborg, Kringlubíó, Akureyri,
Bíóhöll, Kringlubíó
Regnboginn, Borgarbíó Ak, Húsavík,
Bíóhöll, Hóskólabíó
Bíóborg
Kringlubíó, Borgarnes, Laugar,
Kringlubíó, Nýja Bíó Akureyri
Regnboginn, Petreksfjörður
Hóskólobíó
Bíóhöll, Kringlubíó, Nýja Bíó
Hóskólabíó
Stjörnubíó, ísafjörður
Hóskólabíó
___ .. _ ................_ I Laugarósbíó, Hóskólabíó
.¥rtri{'ixriTTiTTOTrrriJTTTn-gxiixa:;mi.ixiixixm
Chicken Run og The Celi gera harda hríð að toppi íslenska bíóiistans
Hænur og heilabú
ÍAÐSÓKN
a 20.-22. okt.
Titill
Alls
1. (1.) Meet the Parents
2. (-) Bedazzaled
3. (-) PayltForward
4. (2.) Remember the Titans
5. (-) The Legend of Drunken Master
6. (5.) The Contender
7. (3.) Lost Souls
8. (4.) The Ladies Man
ð. (6.) The Exorcist
10, (7.) Pr.T&theWomen___________
1.402 m.kr. 16,3 m$
1.178 m.kr. 13,7 m$
877m.kr. 10,2 m$
8B0m.kr. 10,0 m$
318m.kr. 3,7 m$
310m.kr. 3,6 m$
284m.kr. 3,3 m$
250m.kr. 2,9 m$
250m.kr. 2,9 m$
215m.kr. 2,5 m$
81,0 m$
13.7 m$
10,2 m$
77,4 m$
3.7 m$
10,6 m$
12,9 m$
9.7 m$
34.8 m$
9,1 m$
Meet The Parents þrjár vikur á toppnum
Enn tóra tengdó
Djöfullinn í ungfrú Hurley - með Brendan
Fraser í takinu í Bedazzled.
GAMANMYNDINNI
Meet the Parents tókst
það sem einungis tveim-
ur öðrum myndum hef-
ur tekist það sem af er
árinu, Erin Brockovich
og The Whole Nine
Yards, að tóra á toppi
bandaríska kvikmynda-
listans í þrjár vikur í
röð. Það sem meira er,
þá fóru Qeiri að sjá
þessa þriggja vikna
gömlu mynd en nokkra
aðra, ef mið er tekið af
fjölda sýningarsala sem
myndir eru sýndar í.
Því er spáð að myndin
fari nú vel yfir 100
milljón dollara markið
og framleiðendur hafa
sett markið við 130
milljónir dollara, sem yrði aldeils
vel af sér vikið af gamanmynd.
Gamanmyndin Bedazzled með
Brendan Fraser og Elizabeth
Hurley stóð sig betur en spáð hafði
verið en bak við vélarnar var fag-
maðurinn Harold Ramis sem marg-
sinnis hefur sýnt að hann kann að
kitla hláturtaugarnar, t.d. með
hinni frábæru Groundhog Day.
Myndin virðist höfða til breiðs
áhorfendahóps en hún er gerð eftir
sögu hins liðna breska grínista Pet-
ers Cooks og fjallar um ungan
mann (Fraser) í sjálfsmorðshug-
leiðingum sem lendir í klóm kölska
í konu líki (Hurley). Hún gerir við
hann samning sem hljóðar upp á að
hann fær sjö óskir uppfylltar til
þess að reyna að snúa lífinu sér í
hag en í staðinn þarf hann að afsala
sálu sinni í hennar hendur.
í þriðja sætið kemur svo Pay it
Forward sem er vinalegt drama
með Óskarsverðlaunahöfunum
Kevin Spacey og Helen Hunt í að-
alhlutverkum ásamt undrabarninu
Haley Joel Osment úr Sjötta inns-
iglinu. Myndin, sem leikstýrt er af
Mimi Leder, hefur vakið þónokkra
athygli fjölmiðla en hún fjallar um
ungan dreng sem ákveður að velta
af stað góðverkakeðju - þ.e. hann
byrjar á að gera þrjú góðverk fyrir
aðra, sem síðan verða að gera þrjú
góðverk fyrir ennþá aðra og svo
koll af kolli og hafa menn mikið velt
því fyrir sér hvort hægt sé að fram-
kvæma slíkt í veruleikanum.
Skuggabókarinnar - annarrar
myndarinnar um nornina Blair -
hefur verið beðið með mikilli eftir-
væntingu en nú er sú bið senn á
enda því hún verður frumsýnd nú
um helgina vestra. Einnig verður
frumsýnd rómantíska gamanmynd-
in Lucky Numbers með John Tra-
volta og Lisu Kudrow úr Friends
en fyrstu viðbrögð við henni þykja
lofa nokkru góðu.