Morgunblaðið - 25.10.2000, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 2000 63
VEÐUR
Veðurhorfur
næstu daga
Rmmtudagur Gengur í vaxandi
suóaustan- og austanátt, fyrst
suðvestantil. 15-20 m/s sunnanlands
síðdegis, en víða 10-15 á norðanverðu
landinu. Súld eða rigning sunnan- og
vestanlands, en úrkomulítiö annars
staðar. Hiti 2 til 7 stig.
■
. í í
Föstudagur Austan og suöaustan
13-18 m/s og víða rigning. Hiti 5 til
8 stig.
Rigning
Laugardagur Austlæg átt og rigning
með köflum. Hiti 2 til 7 stig.
Veðurhorfur i dag
Spá kl. 12.00 í dag Norðaustlæg átt, víðast 5 til 8 m/s. Að mestu þurrt norðanlands en
annars dálítil súld eða rigning með köflum. Hiti 3 til 8 stig.
25 m/s rok
20 m/s hvassviðri
15 m/s allhvass
10 m/s kaldi
' \ 5 m/s gola
Sunnudagur Austlæg átt og rigning
með köflum. Hiti 2 til 7 stig.
Helðskírt
Léttskýjað
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu
kl.1.00, 4.30, 6.45,10.03, 12.45,
19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin
með fréttum kl. 2, 5, 6, 8,12,16,19
ogámiðnætti.
Svarsími veðurfregna er 902 0600.
Til að velja einstök spássvæði þarfað
veija töluna 8 ogsíðan viðeigandi tölur
skv. kortlnu fyrir neðan. Til að fara á
milll spásvæða erýttá 0 ogsíðan
spásvæðistöiuna.
Hálfskýjað
Yfirlit á hádegi i gaer
Alskýjað
Slydduél
* 4 * * Rigning
% % t^s,ydda
* * Snjókoma
JSunnan, 5 m/s.
Vindórin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin
vindhraða, hell fiöður
er 5 metrar á sekúndu.
Yfirlit Um 330 km. suóur af Reykjanesi er lægð á austurleið, en
skammt fyrir vestan land, dálítið lægðardrag. Milli Færeyja og Noregs
er lægð sem þokast austur.
Hltastlg Þoka Súld
Byggt á upplýsingum frá Vfeóurstofu íslands.
Veður víða um heim ki. 12.00 í gær að ísi. tíma
X Veður °C Veður
Reykjavík 6 úrkoma í grennd Amsterdam 13 skúr á sfð. klst.
Bolungarvík 4 skýjað Lúxemborg 12 skýjað
Akureyri 4 léttskýjað Hamborg 13 skúr á síð. klst.
Egilsstaðir 5 Frankfurt 15 skýjað
Klrkjubæjarkl. 7 alskýjað Vin 13 hálfskýjað
Jan Mayen -1 skýjað Algarve 22 léttskýjað
Nuuk 0 snjóél Malaga 19 skýjað
Narssarssuaq -3 snjókoma Las Palmas 24 léttskýjað
Þórshöfn 9 skýjað Barcelona 21 skýjað
Bergen 10 skúr Mallorca 22 mistur
Óslð 10 rigning Róm 21 þokumóða
Kaupmannahöfn 11 skúr á síð. klst. Feneyjar 13 þoka
Stokkhólmur 13 Winnipeg 4 heiðskírt
Helsinki 10 þokumóða Montreal 10 alskýjað
Dublin 9 rigning Hallfax 5 léttskýjað
Glasgow 11 rigning og súld Newlbrk 12 skýjað
London 12 skýjað Chlcago 17 þokumóða
París 15 skýjað Orlando 19 léttskýjað
25« é 31“ , * 23« é 23» é 21« •20“ ^ •l9” é 18"* ér • i
* . ♦ \ ‘ é é é é é é é é é * é é A i
H Hæð L Lægð
Kuldaski!
Httaskll
Samskil
Færð á vegum (ki. 17.30 í gær)
Hjá tfegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand
vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778.
25. október Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sót í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 4.59 3,7 11.06 0,4 17.14 3,9 23.28 0,2 8.50 13.12 17.33 11.53
ÍSAFJORÐUR 0.55 0,2 7.02 2,1 13.08 0,3 19.06 2,2 9.04 13.17 17.28 11.58
SIGLUFJÓRÐUR 2.56 0,2 9.20 1,3 15.09 0,3 21.30 1,3 8.48 13.00 17.10 11.41
DJÚPIVOGUR 2.01 2,1 8.08 0,5 14.25 2,2 20.31 0,6 8.21 12.41 17.00 11.22
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsQöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands
RÁS2 FM 90,1/99,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.10 Glefsur.
Dægurmálaútvarpi gærdagsins. 02.05 Auð-
lind. (Endurtekið frá þriðjudegi).02.10 Næt-
urtónar. 03.00 Með grátt í vðngum. (Endur-
tekið frá laugardegi).04.00 Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar.
06.05 Spegillinn. (Endurtekið frá þriðjudegi)
■06.30 Morgunútvarpið. Umsjón: Hrafnhildur
Halldórsdóttir og Ingólfur Margeirsson.
09.05 Brot úr degi. Umsjón: Axel Axelsson.
11.30 íþróttaspjall. 12.45 Hvítir máfar.
Gestur Einar Jónasson. 14.03 Poppland.
Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. . 16.08
Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dæg-
urmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja mál dagsins. 18.25 Auglýs-
ingar. 18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni.
19.00 Sjónvarpsfréttir.20.00 Popp og ról.
Tónlist að hætti hússins. 22.10 Sýrður
rjómi. Umsjón: Árni Þór Jónsson.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2.
Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.30-
19.00 Útvarp Austurlands kl. 18.30-19.00
Útvarp Suðuriands kl. 18.30-19.00 Svæðis-
útvarp Vestfjarða kl. 18.30-19.00.
Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
BYLGJAN FM 98,9
06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar.
06.58 ísland í bítið - samsending Bylgjunnar
og Stöðvar 2. Guðrún Gunnarsdóttir, Snorri
Már Skúlason, Margrét Blðndal og Þorgeir
Ástvaldsson. Fréttirkl. 7.00, 7.30,8.00,
8.30 og 9.00.
09.05 l’var Guðmundsson leikur dæguriðg og
aflartíðinda af Netinu. Fréttirkl. 10.00 og
11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
12.15 Bjami Arason. Björt og brosandi Bylgju-
tónlist. Milli 9 og 17 er léttleikinn ífyrirrúmi
til að stytta vinnustundirnar.
13.00 íþróttir eitt. Það er íþróttadeild Bylgj-
unnar og Stöðvar 2 sem færir okkur fréttim-
ar.
13.05 Bjami Arason. Bjðrt og brosandi Bylgju-
tónlist. Milli 9 og 17 erléttleikinn í fyrirrúmi
til að stytta vinnustundimar. Fréttir 16.00.
16.00 Þjóðbraut - Helga Vala. Léttur og
skemmtilegur þáttur sem kemur þér heim
eftireril dagsins. Fréttirkl. 17.00.
18.55 19 > 20. SamtengdarfréttirStððvar2
og Bylgjunnar.
20.10 ...með ástarkveðju - Henný Ámadóttlr.
Þæginlegt og gott. Eigðu rómantísk kvöld
með Bylgjunni. Kveðjur og óskalög.
00.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni
dagskrá Stððvar 2 samtengjast rásir Stððvar
2 og Bylgjunnar.
REIKNIVÉL
OG DAGATAL
ÁNETINU!
torgis
ÍSLENSKA UPPHAFSSÍÐAN!