Morgunblaðið - 12.11.2000, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 2000 19
LISTIR
jKjVI-2000
Sunnudagur 12. nóvember
GERÐUBERG KL. 13
íslensk tónlist í lok 20. aldar: Fram-
tíðarsýn
Tónlistardraumur fyrir þau yngstu,
tónlistarleikhús fyrir þriggja ára og
eldri. Hér er á ferðinni dagskrá fyrir
börn íformi tónlistar, leiks ogleik-
hljóða; POY - tónlist fyrirbörn, barna-
dagskrá frá Noregi og Opera Omnia
sýnirPoy.
Flytjendureru Glenn Erik Haugland,
Heidi Tronsmo og Maja Bugge.
SALURINN, KÓPAVOGI KL. 20
íslensk tónlist í lok 20. aldar: Fram-
tíðarsýn
Kammertónleikarar MusicAttuale
frá Ítalíu
Kammerhópurinn mun kynna nýja ít-
alska tónlist og auk þess frumflytja
íslensk tónverk. Á efnisskrá eru verk
eftirJón Nordal, Atla Ingólfsson, Þur-
íði Jónsdóttur, Gilberto Cappelli,
Salvatore Sciarrino, Francesco La
Licata og Fausto Romitelli.
ÍSLENSKA ÓPERAN
kl. 14
Stúlkan í vitanum
íslenska óperan sýnir í samstarfi við
Tónmenntaskóla Reykjavíkur nýja óp-
eru fyrirbörn byggða á ævintýri Jóna-
sarHallgrímssonar. Sögusviðið færir
Böðvar Guömundsson til samtímans
en þungamiðja verksins er hin eilífa
barátta góðs ogills. Tónlistin ereftir
Þorkel Sigurbjörnsson sem jafnframt
stjórnar kór og hljómsveit, sem skip-
uð er nemendum og kennurum Tón-
menntaskólans. Leikstjóri er Hlín
Agnarsdóttir.
Kristinn
syngur Elías
KRISTINN Sigmundsson mun
syngja Elías í samnefndri órat-
oriu Mendelsohn á tónleikum
Kórs islensku óperunnar í
Langholtskirkju aðra helgina í
desembcr.
Með önnur einsöngshlutverk
fara systkinin Garðar Thor og
Nanna María Cortes en ekki er
afráðið hvaða sópransöngkona
tekur þátt í flutningnum.
Hljóðfæraleikarar úr Sinfón-
íuhljómsveit íslands munu spila
og stjórnandi verður Garðar
Cortes.
Kristinn Sigmundsson
f
RENAULT -ScÆniC RXQ
t
--r... ■ ......■ ■ .... ----------......
Vilt þú fara þínar eigin leiöir? Nýr Renault
Scénic RX4 er fjórhjóladrifin útfærsla frábæra
f
fjölnotabílsins Renault Scénic. Hann er sér-
t
sniöinn fyrir þá sem vilja bæði geta lagt leið
sína um ótroönar slóöir og vera öruggari meö
sig í borgarösinni. Þetta er frábær bill se’m
þú verður ap prófa.
t
Renault Scénic RX4
Verð aðeins 2.390.000 kr.
1 . f
/
B&L
Grjothalsi 1
110 Reykjavík
sími 575 1220
Keflavík - Bilasalo Keflavikur, Bolafœti I, simi 421 4444
Hvammstangi - Bilo- og Búvélasalan, Melavegi 17, simi 451 2617
Húsavik - Bílaleiga Húsovikur, Garðorsbraut 66, simi 464 1888
Sauðárkrókur - BifreiOaverkstœðiO Áki, Sœmundargötu Ib, simi 453 5141
Akranes - Bllasalan Bilós sf., Þjóðbraut 1, simi 431 2622
Bolungarvík - Bllaverkstœöi Nonna, Þuriðarbraut 11, slmi 456 7440
Akureyri - Bilasalan Bilaval, Glerórgðtu 36, slmi 462 1705
Egilsstaðir - Bilasalon Ásinn, Lagarbraut 4, simi 471 2022
Vestmanneyjar - HörOur og Matti, Búsum 3, simi 481 3074
Höfn í Hornafirði - HP ft synir, Vikurbraut 5, simi 478 1577
|I|N^
irt:
JL