Morgunblaðið - 12.11.2000, Blaðsíða 56
MORGUNBLAÐIÐ
56 SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 2000
NIKE BÚÐIN
Laugavegi 6
FÓLK í FRÉTTUM
LENGI vel hefur Madonna verið að
leita sér að húsaskjóli í Lundúnum,
heimaborg unnusta síns og bamsföð-
ur, Guys Ritchies. Það
gekk eitthvað brösug-
lega framan af og
hún fann ekkert við
sitt hæfí, einkum
vegna þess að henni
finnst íbúðaverð svo
ofsalega hátt f borginni, að eigin sögn
(æ, greyið). Nú hefur hún loksins
fúndið íbúð við sitt hæfí eða réttara
sagt snoturt lftið setur staðsett í hinu
sjóðheita tískuhverfí Notting Hill,
sem varð skyndilega hverfið sem allir
menn með mönnum vildu búa í eftir
að Hugh Grant hafði búið þar og rek-
ið bókabúð í bíómynd sem bar nafn
hverfisins. Setrið kostaði litlar 7 millj-
ónir punda (rúmar 860 milijónir
króna), upphæð sem söngdrottningin
múraða hefúr vafalítið greitt með
trega í brjósti. Húsið er á fjórum hæð-
um og í gregórískum stíl en mun víst
ganga í gegnum gagngerar breyting-
ar áður en stjaman flytur inn með allt
sitt hafúrtask og fjölskyldu en hún á
einnig heimili í New York og Los
Angeles. Nágramiar Madonnu verða
gamli Monty Python grínarinn John
Cleese, ungstirnið Billie Piper og
fyrrverandi ungstirnið Jason Don-
ova Þrátt fyrir húsakaupin er Ma-
donna með hugann við allt annað en
búferlafluttninga þessa dagana því
hún er að undirbúa heljarinnar
hljómleikaferð um Evrópu til að
kynna nýju plötuna Music.
Húðslípun ,
og Laze
Kátt er í
kryddkofanum
ÞÆR kunna að vera poppstjörnur
svo mikið er víst. Enda búnar að
bursta Rolling Stones hvað varðar
smáskífufjöld á toppi breska listans.
Það gerðist núna um daginn þegar
lagið „Holler“ af þessari nýju
plötu þeirra fór beint á toppinn.
Svo eru þær líka svo klárar að
halda athygli slúðurpress-
unnar, sérstaklega Viktoria
Beekham... og ehemm, Dav-
id. Það er engu líkara en
Englendingar hafi kosið
þau sem arftaka bresku
krúnunnar og andlit Eng-
lands út á við eftir fráfall
Díönu prinsessu.
Eg elskaði fyrstu
Spice Girls-plötuna og
svo nokkur lög af seinni
plötunni.
Lagalisti stelpnanna
er hrein og bein upp-
skrift að góðri popptónl-
ist og svo virðist sem þessi lög eigi
eftir að lifa lengur en margur þorði
að vona.
„Wannabe" og „Who Do You
Think You Are“ fylla enn þá dans-
gólfin þegar ég skelli þeim í tækið í
M
Eöffií DfPWslnjar f s. 561867Í
hita næturinnar á Spotlight. Ekki
vegna þess að þessi lög séu svo rosa-
lega „kúl“ (alls ekki). Þau bara virka!
Þess vegna fór ég smá fýlu þegar
ég heyrði nýjustu plötuna þeirra og
hugsaði með mér: „Nei, oj bara -
Spice Girls að reyna að gera R&B af
því að þær langar að vera eins og
TLC ... og fá til þess Rodney Jerkins
af öllum mönnum!?“ Og ég hraðspól-
aði yfir megnið af plötunni. Rodney
Jerkins þessi er undrabarn (22 ára)
og nú þegar búinn að semja R&B lög
ofan í kokið á nær öllum þeim „dív-
um“ og popplufsum sem þú manst
nöfnin á! Whitney, Brandy, Monica
Mary og og og og.... Ástæðan fyrir
því að þær kjósa að fara þessa R&B
leið, hvítt og slaufulaust, er tilraun
ERLENDAR
e 0
0 r
VOLUSTEINN
þeirra til að hrista af sér bamast-
impilinn. Þærvilja
fullorðnast enda mikið vatn runnið
til sjávar síðan 1996 þegar „Wanna-
be“ kom út. - Eg er bara mjög hissa
á því hvað lögin á plötunni hljóma
óspennandi. Kryddpíurnar hafa allt-
af þurft að stóla á lagahöfunda sína
þar sem þær koma aðeins inn í þau
hálfkláruð og draga þau að landi
með textum og
söng. Rodney Jerkins hefur líka
fengið Fred, bróður sinn, til að
semja
nokkur laganna. Því miður eru
Jerkins-bræður ekki í nógu góðu
stuði á þessari plötu og Kryddpíurn-
ar gjalda fyiir það. Þær standa sig
með sæmd en óneitanlega hefur
maður það á tilfinningunni að þær
nenni þessu ekki! Ætli Jerkins-
bræður séu að spara bestu lögin fyr-
ir Michael Jackson? Nýj-
asta sóló-smá-
skífa Melan-
C, „I
rr"rn To
ou“,
iljóm-
mun áhugaverðari heldur en nokk-
urt annað lag á þessari nýju Spice
Girls-plötu.
Svo er nú líka eitt sem vantar
óneitanlega á þessa blessuðu plötu:
GERI HALLIWELL! Núna fyrst
fattar maður hversu mikilvægt hlut-
verk hennar var innan þessarar
grúppu. Það er eins og það vanti
stjörnuna á toppinn á jólatrénu. -
Einnig er hljóðblöndun plötunnar of
„þunn“ fyrir minn smekk.
Það er eins og vanti meiri botn í
heildarhljóm plötunnar. Eg er viss
um að það er hægt að taka nær öll
þessi lög og endurhijóðblanda á
snilldar hátt. Það verður án efa gert,
eftir því sem smáskífumar verða
fleiri.
Lögin sem standa upp úr era
„Holler" (flott vídeó líka) og „If You
Wanna Have Some Fun“ sem er eitt
af tveimur lögum sem koma úr
smiðju James Harris III og Terry
Lewis sem eru hirðskáld Janet
nokkun-ar Jackson. Þá fylgir loksins
hugur máli og ballaðan þeirra
„Oxygen" er alveg hreint ágæt líka.
En restin af plötunni hmmm... ég
er enn þá að hlusta á þau og sann-
færa sjálfan mig hvað þetta hljóti að
vera frábært. En það er örugglega
alveg sama hvað ég jarma hérna í
þessum pistli. Það er kátt í krydd-
kofanum þessa stundina því þær eru
á toppnum og ættu að hlaupa hlæj-
andi í bankann.
1. verðlaun:
Vöruúttekt kr. 20.000,-
2. verðlaun:
Vöruúttekt kr. 10.000,-
3. verðlaun:
Vöruúttekt kr. 10.000,-
Skiiafrestur í keppnina er
út nóvember!
Keypti kofa
í Notting
Hill
gengur
«PP
og
niður?
Öll eigum við
okkar góðu
og slæmu daga.
LGG-gerlar
skapa jafnvægl
í meltingu og
stuðla að
vellíðan.
—
dr^^a^rrinull^irkiii!
OOOOO
Páll Óskar pælir í nýju Spice
Girls plötunni Forever sem
kom út síðasta mánudag.
-^★☆☆iir
Madonna hreidrar
um sig t Lundúnum
Völusteinn / Mörkinni I / 108 Reykjavík / Sími 588 9505 / www.volusteinn.is