Morgunblaðið - 12.11.2000, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 12. NOVEMBER 2000 6ÍJ
VEÐUR
Veðurhorfur
næstu daga
Mánudagur Hæg breytileg átt.
Skýjaö meö köflum og hiti 0-3 stig
allra vestast en annars léttskýjaö og
frost 4 til 9 stig.
Þriöjudagur Suöaustan 10-15 m/s,
rigning og hiti 2-6 stig vestantil en
hæg suölæg átt, léttskýjað og frost
1-6 stig austantil.
Miövikudagur Suðvestanátt, 10-15
m/s og skúrir sunnan og vestantil
en hægari og skýjað með köflum á
Norðausturlandi. Hiti 1-5 stig.
Q
Alskýjað
Slydduél
4 * * * Rign'ng
% * % % Snjókoma
J
Sunnan, 5 m/s.
Vind.^ln sýnir vind-
stefnu og fjöðrin
vindhraða, heil öðúur
er 5 metrar á sekúndu.
10° s v
Hitastig Þoka Súld
H Hæó L Lægó
Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Veðurhorfur í dag
Spá kl. 12.00 í dag Norðanátt, 8-13 m/s með smáéljum norðaustantil en léttskýjað suðaustan-
lands. Vestantil á landinu verður hæg breytileg átt og léttskýjað en sunnan 5-8 m/s með slyddu
allra vestast er líður á daginn. Frost vtða 3 til 8 stig en allra vestast hlýnar heldur slðdegis.
25 m/s rok
20 m/s hvassviðri
15 m/s allhvass
10 m/s kaldi
5 m/s gota
Fimmtudagur Breytileg átt, skúrir eöa
slydduél og heldur kólnandi veöur.
Föstudagur Norðan- og norðvestan-
átt, éljagangur eöa snjókoma og svalt.
Veðurfregnir eru tesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45,10.03,12.45,19.30,
22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum
kl. 2, 5, 6, 8,12,16,19 og á miðnætti.
Svarsími veðurfregna er 902 0600. Til að
velja einstök spássvæði þarfað velja töluna
8 ogsíðan viðeigandi tölurskv. kortinu fyrir
neðan. Til að fara á milli spá-svæða erýtt
á Q og síðan spásvæðistöluna.
1-3
1-2
2-1
1-1
4-2
22 3-1
sY3-2
4-1
Nýr síml Veðurstofunnar: 522-6000
Yfirlit Um 500 km vestur af Skotlandi er allvíðáttumikil lægð
sem hreyfist austur. Yfir Grænlandi er heldur minnkanfi hæð.
Yfir Baffinslandi er lægð sem hreyfist austur.
Vedur viða um heim ki, e.oo í gær aó ísi. tima
°C Veður °C Veður
Reykjavík 2 skýjað Brussel 7 skýjað
Bolungarvík -2 úrkoma í grennd Amsterdam 7 rigning á síð. klst.
Akureyri -1 snjókoma Lúxemborg 2 skýjað
Egilsstaðir - vantar Hamborg 6 skýjað
Kirkjubæjarkl. 2 skýjað Frankfurt 4 skýjað
Jan Mayen -2 snjóél Vin -1 léttskýjað
Nuuk 2 skýjað Algarve 16 skýjað
Narssarssuaq -11 hálfskýjað Malaga 16 alskýjaö
Þórshöfn 7 rigning Barcelona 7 skýjað
Tromsö 4 hálfskýjaö Mallorca 15 alskýjaö
Ósló 7 alskýjað Róm 8 heiöskírt
Kaupmannahöfn 7 hálfskýjað Feneyjar 6 þoka
Stokkhólmur 6 súld á síð. klst. Winnipeg -6 alskýjað
Helsinki 4 þoka Montreal 7 alskýjað
Dublin 5 skýjað Halifax 8 súld
Glasgow 5 skúrir á síð. klst. New \brk 12 rigning
London 11 súld á síð. klst. Chicago -1 heiöskírt
París 6 skýjað Orlando 18 heiðskírt
Byggt á upplýsingum frá Vteðurstofu íslands.
Færð á vegum (ki. 10.10 í gær)
Brúin yfir Djúpá á hringveginum í Skaftafellssýslu er skemmd
og er einungis leyfður fimm tonna öxulþungi um brúna þar til
viðgerð hefur farið fram. Á Vestfjörðum er óveður á fjallvegum
og hálka víðast hvar. Á Norður- og Austurlandi er víðast hvar
hálka og skafrenningur á stöku stað.
12. nóvember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 0.16 0,2 6.21 4,2 12.38 0,2 18.40 4.0 9.48 13.12 16.35 1.26
ÍSAFJÖRÐUR 2.18 0,1 8.16 2,3 14.41 0,2 20.32 2,2 10.10 13.17 16.22 1.31
SIGLUFJÖRÐUR 4.28 0,1 10.40 1,3 16.53 0,1 23.12 1,3 9.54 13.00 16.04 1.13
DJÚPIVOGUR 3.31 2,4 9.49 0,4 15.51 2,2 21.54 0,4 9.22 12.41 16.00 0.54
Sjávarhæð mióast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands
ir-
RÁS2 FM 90,1/99,9
00.10 Inn í nóttina. 02.00 Fréttir. 02.05
Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40
Næturtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum. 05.05 Næturtónar.
06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum. 06.45 Veðurfregnir. 06.05
Morguntónar. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgun-
tónar. 08.00 Fréttir. 08.07 Morguntónar.
09.00 Fréttir. 09.03 Spegill, Spegill. (úrval
úr þáttum liðinnar viku) 10.00 Fréttir.
10.03 Stjörnuspegill. Páll Kristinn Pálsson
rýnir í stjörnukort gesta. (Aftur þriðjudags-
kvöld). 11.00 Úrval dægurmálaútvarps lið-
innarviku. (Aftur eftir miðnætti). 12.20 Há-
degisfréttir. 12.55 Bylting Bítlanna.
Hljómsveit aldarinnar. Umsjón: Ingólfur Mar-
geirsson. 14.00 List-auki á sunnudegi með
Lísu Pálsdóttur. 15.00 Sunnudagskaffi. Um-
sjón: Kristján Þonraldsson. (Aftur á mánudag-
skvöld). 16.00 Fréttir. 16.05 Rokkland.
Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (Aftur
þriðjudagskvöld). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25
Auglýsingar. 18.28 Hálftími með Bono.
19.00 Sjónvarpsfréttir og Deiglan. 20.00
Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 22.00
Fréttir. 22.10 Tengja. Heimstónlist og þjóð-
lagarokk. Umsjón: Kristján Sigurjónsson
24.00 Fréttir.
Fréttlr kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00,12.20,
16.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
BYLGJAN FM 98,9
09.00 Mllli mjaita og messu Anna Kristine
Magnúsdóttir vekur hlustendur í þessum vin-
sælasta útvarpsþætti landsins. Fréttir
kl.l0:00.
11.00 HafþórFreyr.
12.00 Hádegisfréttlr frá fréttastofu Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
12.15 Helgarskapið. Lauflétt helgarstemmn-
ing og gæðatónlist.
16.00 Halldór Backman.
18.55 Samtengdar fréttlr frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Þæginlegt og gott.
Eigðu rómantísk kvöld með Bylgjunni. Kveðj-
urogóskalög.
01.00 Næturhrafnlnn flýgur Að lokinni dag-
skrá Stöðvar 2 tengjast rásir Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
...víða um heim
Kynntu þér sumarblíðuna
á vefsíðu okkar.