Morgunblaðið - 12.11.2000, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 12.11.2000, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ ooosflaaMavoM .sr áuDAauMMUb ud SUNNUDAGUR12. NÓVEMBER 2000 6 r Takið þátt í leiknum á McDonald's aMMdillB swmaB* g KRINGLUIHi mm miPUHKTA . „ „ FERDUIBÍÓ Kringlunni 4-6, simi 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX ÐIGITALI ÖLLUM SÖLUM Snorrabraut 37, simj 551 1384 8, og 10.30. B.i. 16ára Vitnr.160 uerfi HARRISON FORD MICHELLE PFEIFFER inraiiB WHAT LIES BENEATH ★ ★★ Al Mbl Hvað býr undír niðri i; ! * FRAl FORREST GUMP Einn magnaðasti spennutryllir allra tíma. Mynd í anda Fatal Attraction og Sixth Sense. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Mán. kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. B k l C £ V\ I I. I I S Ef þú fontiir tephrfærl á þvl að hltta ejálfan |>iy O ám qamlnn, mymll hann (þú) vora ánægður með hver þú ort orðlnn? í tilvtki Rusty or sv.rríð eltt WEIII Prnbær fjötskytd- umynd úr fitnlðju DI8NEV moft Bruce WrlllR I aðnlhiutvorki. Sýnd. kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mán. u. 6,8 og 1 o. Sjáifl allt um Snatcti, Charlie's Angols og Wo Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.B.L16. Mán kl. 6, 8 oq 1 O.b. l i6. Sýnd kl. 2, 4, og 6. Mán 6. Sýnd kl. 8 oq 10. Sýnd kl. 2. Isl. tal aaBia CUNT EASTWQQn TOMMV i 1.1 JONES DONAI O SUTHTIU AND JAMES GARNER - -'Þflíf voru bugrökkustu, bestu og hraðskreiðustu tilrauna- flugmenn bandariska flughersins. Frábær stófmynd unnin i samvinnu við NA5A með stórleikurunum CÍiri^EastWOod, Donald Sutherland og James Garner . - . - ': " ★ mZ JT Kylkrnýricfir.is S PA(.1; COWBOYS Sýnd kl. 3.30, 5.50, 8 og 10.30. Vitnr. 156. BHDKSlTAt iiinifniijiítiii 35.000 áhoifenclLir! II -tr Bccta mynilin, ■* Þórhallur 8vorrl6Son íitn fct*K lUltJiri I aflalb’tlmkl, ■ Tk Loufe, BrA sem brsta lelkkana i aukahlutiferkl, 5 Lf ? I jrS * Cnarrstm litíti líikír JajtiahlglTfrl'. Sýnd í sal-1 kl. 4 og 6. Sýnd í sal-2 kl. 8.15 og 10 • Vitnr. 121. ATH! Fritoft gilda ekki. IJ-571 Sýnd kl. 10. B.U4ára.Vit nr. 133. BUENA VISTA SOCIAL CLUB Sýnd kl. 4, G og 8. Vit nr. 141. Kaupið miða í gegnum VITið. Nánari upplýsingar á vit.is Sýnd kl. Taklð þátt I leiknum á McDonald's Danshátíð i Latigardalshöll Okkar hjartans mál Á MORGUN verður haldin heljar- innar Dansháti'ð í Laugardagshöll sem stendur frá kl. 14 til 19. Síðari hluta keppninnar verður sjónvarp- að beint á Stöð 2 frá kl. 16.30. Það er Jón Pétur og Kara seni standa fyrir hátiðinni, en í fyrra átti danskólinn þeirra 10 ára af- mæli og þau héldu þá svipaða hátíð sem tókst svo vel að hún verður endurtekin í ár. Dagskrá verður fjölbreytt og breiður aldurshópur sem sýnir. Margfaldir meistarar frá Finnlandi „Þetta er heilmikil dagskrá og er bæði keppni og danssýning," út- skýrir Kara. „f sýningunni verða ung börn, 4-5 ára, eldri byrjendur einnig og dansarar frá öllum dans- skólum höfuðborgarsvæðisins koma og sýna á hátíðinni. Þar á meðal verða eldri börn með dans sem heitir La Luna sem við dans- kennarar völdum dans ársins í haust og er verið að kenna í öilum dansskólum. I danskeppnina vonumst við til að öll bestu pör landsins mæti, þ. á m tvö pör sem urðu Norður- landameistarar um síðustu helgi. I flokki 12-13 ára eru það Jónatan Arnar Örlygsson og Hólmfríður Björnsdóttir og í flokki 16 til 18 ára ísak Halldórsson Nguyen og Helga Dögg Helgadóttir. Keppt var í standard-dönsum og suður- amerískum dönsum þannig að það er mjög góður árangur hjá þeim að vera jafnvíg á báðar greinar." Jón Pétur og Kara segja að Is- lendingum hafi gengið mjög vel í keppnum undanfarin ár. „Við héld- um að það hlyti að koma lægð, en hún hefur ekki komið,“ segir Jón Pétur. „Á sýninguna koma einnig full- trúar Islands sem keppa f flokki at- vinnumanna, þau Adam Reve og Karen Björk Borgarsdóttir, og þau munu sýna standard-dansa,“ segir Kara. „Rúsfnan í pilsuendanum er að fá margfalda meistara til lands- ins, þau Jukka Haapalainen og Sirpa Suutari frá Finnlandi. Þau Jukka og Sirpa eru margfaldir dansmeistarar. eru Evrópumeistarar atvinnu- manna í suður-amerískum dönsum og verða með um hálftfma sýning- ardagskrá. Síðan 1997 hafa þau verið f 1. til 2. sæti í öllum stærstu mótum heims,“ segir Kara. „Eitt af tveimur bestu pörum í heimi í þessari grein,“ bætir Jón Pétur. Þétt dagskrá og fjölbreytt - Hvernig kemur hátíðin út í sjónvarpi? Kara: Vel. Það voru a.m.k. yfir- menn íslenska útvarpsfélagsins sem hvöttu okkur að endurtaka leikinn. Þctta kom mjög vel út í áhorfl í fyrra. Jón Pétur: Dansinn höfðar til svo breiðs aldurshóps, það hefur alltaf verið. Kara: Já, allir geta haft gaman af dansi jafnvel þótt þeir séu ekki endilega sérlegir áhugamenn um hann. En aðrir eru lfka búnir að bíða spenntir síðan í fyrra. Jón Pétur: Ástæðan fyrir því að við köllum þetta Danshátfð er að við reynum að setja hana þannig upp að hún sé eitthvað fyrir augað Kara og Jón Pétur glæsileg á dansmóti 1997. allan tfmann. Fólk sem kom f Höll- ina í fyrra sagði aðeins eitt hafa verið neikvætt. Það var of lítill tími til að komast á klósettið, ha,ha. Kara: Laugardagshöllin var mjög þéttsetin í stúkunni. Við bjóð- um eldri borgunum frítt inn og það fólk mætti mjög vel. Fullorðið fólk þekkir rómantíkina við það að dansa saman. En hana hefur vant- að í dansinn hér á íslandi, svo unga fólkið þekkir hana ekki. En það er reyndar mikil fjölgun hjá ungu hjónafólki á dansnámskeiðum og þróunin er mjög jákvæð. - Er danshátíðin orðin að ár- legum viðburði? „Við sjáum bara til með fram- haldið," segir Kara. „Hugsunin hjá okkur er að koma dansinum út í þjóðfélagið, það er mjög mikilvægt. Það er okkar hjartans mál,“ segir Jón Pétur að lokum og það er greinilegt að þetta er ekki seinasta dansviðburð- urinn sem þau hjónin standa fyrir. milupa HÚSASKILTI Pantið tímanlega til jólagjafa. Klapparstíg 44, sími 562 3614 Nýtt - nýtt - nýtt! www.grennri.is s. 699 7663 w a7 ***** momm ihíiii A mvndbandi 14. nóvember JnilliflU 123 MHh 151.291 NÚMUND 1 KÚR FURUORUND 3 KÓR MNi 994-1917 LAUOAVEOUR 134 HAFNARFIRÐI *MUI SEM NÝJUSTU MYNDIRNAR FÁST‘
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.