Morgunblaðið - 12.11.2000, Blaðsíða 42
MORGUNBLAÐIÐ
42 SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 2000
*---------------------------
FRÉTTIR
Dagbók
Háskóla
Islands
DAGBÓK Háskóla íslands 13.-19.
nóvember. Allt áhugafólk er velkom-
ið á fyrirlestra í boði Háskóla ís-
lands. Itarlegri upplýsingar um við-
burði er að finna á heimasíðu
Háskólans á slóðinni: http://
www.hi.is/stjorn/sam/dagbok.html.
Loftslagsbreytingar af manna-
völdum
Mánudaginn 13. nóvember munu
Landvemd, Fiskifélag Islands og
Umhverfisstofnun HÍ boða til mál-
• stofu til að ræða loftslagsbreytingar
af mannavöldum og nýtingu elds-
neytis og kolefnislosun í sjávarút-
vegi. Frummælendur verða Bima
Halldórsdóttir írá Hollustuvemd
ríkisins, Guðbergur Rúnarsson frá
Fiskifélagi íslands, Auður H. Ing:
ólfsdóttir frá Umhverfisstofnun HÍ
og Guðrún Pétursdóttir frá Sjávar-
útvegsstofnun HÍ. Að loknum fram-
söguerindum verða pallborðsum-
ræður. Málstofan fer fram á Grand
Hótel Reykjavík, kl. 16.-18. Málstof-
an er öllum opin og aðgangur ókeyp-
is.
Ný viðmið í starfsmannastjórnun
- mannauðsstjórnun
Mánudaginn 13. nóvember mun
viðskipta- og hagfræðideild HÍ bjóða
til málstofu. Þar mun Inga Jóna
Jónsdóttir flytja fyrirlesturinn: Ný
viðmið í starfsmannastjómun -
mannauðsstjórnun. Fyrirlesturinn
byggist á rannsóknarritgerð í MS-
námi í stjórnun og stefnumótun.
Málstofan fer fram kl. 16.15 í
kennarastofu, 3. hæð, í Odda. Allir
velkomnir.
Upphaf klmískrar sálfræði
Miðvikudaginn 15. nóvember, kl.
12-13, flytur Andri Steinþór Bjöms-
son, nemandi í meistaranámi við fé-
lagsvísindadeild HI, fyrirlesturinn:
Upphaf klínískrar sálfræði: Um
aldamótin 1900 eða eftir síðari
heimsstyijöld. Málstofa sálfræði-
skorar er haldin í stofu 101 £ Odda og
er öllum opin.
Vox Academica í Norræna húsinu
Miðvikudaginn 15. nóvember mun
Vox Academica undir stjóm Hákon-
ar Leifssonar flytja verk eftir Anton
Bmckner, Javier Busto, Jane Mar-
hali, Randall Thompson, William
Walton og Bám Grímsdóttur á há-
skólatónleikum í Norræna húsinu.
Vox Aeademica er sjálfstæður
kammerkór, fyrrverandi félaga Há-
skólakórsins. Kórinn hefur starfað í
4 ár. Tónleikamir hefjast kl. 12:30.
Aðgangseyrir er 500 kr. en ókeypis
er fyrir handhafa stúdentaskírteinis.
Klerkar í klípu eða prestar í af-
helguðu samfélagi
Fimmtudaginn 16. nóvember kl.
17 mun sr. Karl Sigurbjömsson,
biskup íslands, flytja fyrirlestur í
málstofu Guðfræðistofnunar. Fyrir-
lesturinn nefnir hann: Klerkar í
klípu eða prestar í afhelguðu samfé-
lagi. Málstofan verður haldin í stofu
V í aðalbyggingu Háskóla íslands og
er öllum opin.
Þroskaheftar/seinfærar mæður
og böm þeirra
Fimmtudaginn 16. nóvember flyt-
ur Hanna Björg Sigurjónsdóttir,
uppeldis- og menntunarfræðingur,
erindið: Þroskaheftar/seinfærar
mæður og börn þeirra. Rannsóknar-
stofa í kvennafræðum er haldin ann-
an hvem fimmtudag kl. 12-13 í stofu
201 í Odda. Allir velkomnir.
Blóðmyndandi stofnfrumur
Fimmtudaginn 16. nóvember flyt-
ur Sveinn Guðmundsson, yfirlæknir
Blóðbankans, fyrirlestur sem hann
nefnir: Blóðmyndandi stofnfrumur
og nýmyndun æða. Málstofa lækna-
deildar er haldin hvem fimmtudag í
sal Krabbameinsfélags Islands,
efstu hæð, og hefst kl. 16.15.
Málstofa efnafræðiskorar
Föstudaginn 17. nóvember mun
Graeme Henkelman, Chemistry
Department, University of Washing-
ton, flytja fyrirlestur er hann nefnir:
Dissociative Adsorption of Methane
on Transition. Fyrirlesturinn verður
fluttur á ensku. Málstofa efnafræði-
skorar er haldin á hverjum föstu-
degi, kl. 12:20 í stofu 158, VRII. Ailir
velkomnir og nemendur em sérstak-
lega hvattir til að mæta.
Sérfræðinám í heimilislækning-
um
Nýir möguleikar í Skandinavíu og
Bandaríkjunum. Föstudaginn 17.
nóvember, kl. 17-19 munu Nordisk
Federation för Medicinsk Under-
visning (NFMU), Félag íslenskra
heimilislækna og heimilislæknis-
fræði/læknadeild Háskóla íslands
halda málþing um sémám £ heimilis-
lækningum og grundvallaratriði
kennsluaðferða fyrir nám £ læknis-
fræði og framhaldsnámi. Fyrri hluti
þingsins (föstudagurinn) höfðar
fyrst og fremst til læknanema og
unglækna varðandi nýja möguleika á
framhaldsnámi f heimilislækningum
£ Skandinavfu og Bandarfkjunum
(fer fram á ensku). Seinni hluti
þingsins (laugardagurinn) fjallar um
kennsluaðferðir £ læknisfræði al-
mennt, einkum varðandi heimilis-
lækningar (fer fram á skaninavfsku
og ensku). Málþingið verður haldið á
Hótel Sögu (Radisson Hótel), Sal B.
Vísindi og fræði við aldamót
Sunnudaginn 19. nóvember, kl.
18:30 á Rás 1 Rfkisútvarpsins, ræðir
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir við Pál
Hreinsson, prófessor í lagadeild, um
ýmis mál á sviði stjómsýsluréttar.
Námskeið Endurmenntunar-
stofnunar
Gagnagrunnsforritun Kennari:
Heimir Þór Sverrisson, verkfræð-
Opið hús frá kl. 14-17
í Laxalind 3 í Kópavogi
Kíktu við og skoðaðu þessa
eign á þessum frábæra út-
sýnisstað. Arndís tekur á
móti þér.
Suðurlandsbraut 20, sími 533 6050
www.hofdi.is
»
Hjálmholt 4 Rvk. - sérh. - opið hús
Nýkomin í einkasölu á þessum vinsæla stað sérl. skemmtil. ca 100 fm 4ra herb. jarð-
hæð í góðu þríbýli. Sérinng. Allt sér. Róleg og góð staðs. Verð 12,5 millj. 76482. Opið
i hús í dag á milli kl. 13 -16.
Logafold - Rvík - 3ja
Nýkomin i einkas. glæsileg rúmgóð 100 fm
íbúð á 2. hæð í góðu litlu fjölb. Að auki fylg-
ir stæði í bílahúsi. Sérþvottah. S-svalir. Út-
sýni. Áhv. Byggingasj. ríkisins ca 4 millj. Verð
12,9 millj. 75768.
Blikahöfði - Mos. - m. bílskúr
Nýkomin í sölu glæsileg íbúð á 1. hæð í nýju
fjölbýli með bílskúr, samtals 146 fm. Vand-
aðar innréttingar og gólfefni. Garður. Laus
strax. Áhv. húsbr. 6 millj.Ákv. sala.Verð 14,5
millj. 76057
Smyrlahraun - Hf. - einb.
Nýkomið á þessum frábæra stað 180 fm
einb. auk 27 fm bílskúrs. Hús í góðu standi.
5 svefnherb. Rúmgott eldhús og stofur. Verð
18,1 millj. 75979
Spóaás - Hf. - nýtt einb.
Nýkomið í einkas. botnplata að glæsil. einb. á einni hæð með tvöf. bílskúr, samtals 234
fm. Staðs. er einstök neðst í götu með útsýni yfir Ástjörnina og fjallahringinn. Arki-
tektateikn. Uppl. gefur Helgi Jón á skrifst.
I -
Lktekta
Opið hús í dag
Sjávargrund lOb
Glæsileg 3-4ra herb. íbúð á 1. hæð ásamt bílskýli. Parket á gól-
fum. Frábær staðsetning. Til sýnis í dag, sunnud, frá kl. 14-16.
Stmi; 551 8000
Fax: 551 1160
yitastíg 12
ÖEIGNA
% NAUST
Símatími sunnudag milfi Ki,
Fjárfestar - Decode Höfum nýstandsetta
117 fm ibúð I gamla vesturbænum. Seljandi er
tilbúinn til að taka 2-3 millj. í hlutabréfum í
Eskihlíð Falleg og björt 84 fm fbúð á fjórðu
hæð í góðu fjölbýli. Eldhús, bað, svefnherbergi
og tvær parketlagðar stofur. Að auki er ágætt
herbergi i risi með aðgangi að salerni og sturtu
sem gefur möguleika á útleigu. Áhv. húsbr. 2,6
m. V. 9,9 m. 2753
Jörfagrund - Kjal. Vorum að fá nýtt 145
fm raðhús auk 31,3 fm bílskúrs, allt á einni
hæð. Húsið er til afhendingar nú þegar í núver-
andi ástandi, þ.e. fokhelt hiö innra en fullbúið
og ómálað hið ytra. Áhvílandi 7,5 millj. húsbr.
V. 9,9 m. 2861
Kjarrhólmi - falleg Vorum að fá fallega
útsýnisíbúð á efstu hæð á þessum eftirsótta
stað. Nýtt eikarparket á stofum og herbergjum.
Gott eldhús með eikarinnr. Sérþvottahús í íbúð.
Stórar suðursvalir. V. 9,7 m. 2870
Miklabraut Til sölu glæsileg 200 fm hæð og
ris. Selst m. öllum húsgögnum, allur búnaöur f
tveimur eldhúsum, þvottavél, þurrkari, nýjar
eldhúsinnréttingar á báðum hæðum. Parket,
dúkar og nýtekið í gegn að utan. Eignin er í út-
leigu, (herbergjaleigu), 10 herb., og eru leigu-
tekjur kr. 270.000 á mán. Áhv. kr. 12 millj. V.
25 m. 2874
Funalind Falleg 96 fm fbúð á efstu hæð í litlu
fjölbýli á þessum eftirsótta stað. Parket og flís-
ar á gólfum. Sérþvottahús inn af eldhúsi. Aust-
ursvalir og gott útsýni. Áhv. 5,2 húsbr. íb. get-
ur losnað fljótlega. V. 13,2 m. 2864
Laugavegur - tvær íb. Til sölu 80 fm
fbúð á 2. hæð og 25 fm stúdíóíbúð í kjallara.
Selst saman sem ein eign. Selst m. öllum hús-
gögnum, allur búnaður í tveimur eldhúsum,
þvottavél, þurrkari, parket og dúkar. Eignin er (
útleigu, (herbergjaleigu). 5 herb. og stúdíóíbúð
samtals leigutekjur kr. 172.000 á mán. Áhv. 4,2
millj. V. 12,9 m. 2873
Njálsgata Vorum að fá 58,7 fm ósamþykkta
íbúð ( kjallara. ibúðin skiptist f baðherbergi,
eldhús, stofu og svefnherbergi. Parket á gólf-
um. Flísar á baði. Þvottaaðstaða í ibúð. Áhv.
600 þús. íbúðin getur losnað fljótlega. V. 6,3
m. 2876
Aðalstræti Nýkomin í sölu 81 fm falleg 2ja-
3ja herb. íbúð á 4. hæð í nýlegu húsi. Góð
sameign og falleg íbúð með vönduðum innrétt-
ingum. Þvottahús (íbúð. Áhv. 5,6 millj. V. 13,0
m.2503
Seltjamames Höfum fallega 62 fm fbúð á
4. hæð í góðu lyftuhúsi við Austurströnd,
ásamt stæði í góðri bílageymslu. Parket á gólf-
um og góðar innréttingar. Fallegt sjávarútsýni.
Þvottaaðstaða á hæðinni. Stutt í alla þjónustu,
m.a. fyrir eldri borgara. íb. getur losnað fljót-
lega. V. 10,0 m. 2881
ingur hjá Teymi hf. Tími: 13. og 14.
nóv. kl. 9-13.
Vanskilainnheimta Umsjón: Hall-
dór J. Harðarson, Ríkisbókhaldi.
Tími: 13. og 14. nóv. kl. 13-17.
Próf í verðbréfamiðlun A-hluti
(lögfræði-I) íslensk réttarskipun,
ábyrgðir, ágrip úr réttarfari. Tími:
13. nóv. kl. 16-20.
Markviss stjórnun viðskiptasam-
bands (Customer Relationship
Management) Kennari: Sverrir V.
Hauksson, aðalráðgjafi og fram-
kvæmdastjóri Markhússins ehf.
Tími: 14. og 16. nóv kl. 8:30-12:30.
Konur, fíkn og meðvirkni. Kenn-
ari: Páll Biering MSN, geðhjúkrun-
arfræðingur á Rannsóknarstofnun í
hjúkrunarfræði við HI. Tími: 14.
nóv. kl. 9-16.
Heilbrigðislögfræði I. Réttindi og
skyldur heilbrigðisstarfsfólks Kenn-
ari: Dögg Pálsdóttir hrl. Tími: 14.
nóv. kl. 16:15-19:15.
Að skrifa vandaða íslensku.
Hvernig auka má færni við að rita
gott, íslenskt mál. Kennari: Bjarni
Olafsson islenskufræðingur og
menntaskólakennari. Tími: 15., 22.
og29. nóv. kl. 17-19:30.
Próf í verðbréfamiðlun A-hluti
(lögfræði-II), viðfangsefni úr fjár-
munarétti, félagaréttur. Tími: 15.
nóv. kl. 16-20.
Verðbréf fyrir almenning. Kenn-
ari: Kristján Jóhannsson, lektor í
fjármálum við viðskipta- og hag-
fræðideild HÍ. Tími: 16., 23. og 30.
nóv. og4. des. kl. 17-21.
Heilbrigðislögfræði II. Samskipti
við sjúklinga. Kennari: Dögg Páls-
dót.tir hrl. Tími: 16. nóv. kl. 16:15-
19:15.
Þjónusta og viðmót starfsfólks á
bókasöfnum. Kennari: Gísli Blöndal,
markaðs- og þjónusturáðgjafi. Tími:
16. og 17. nóv. kl. 13-16.
Sjálfsvígsfræði með sérstöku tilliti
til sjálfsvíga ungs fólks. Kennarar:
Wilhelm Norðfjörð og Hugo Þóris-
son sálfræðingar. Tími: 17. nóv. kl.
9-16 og 18. nóv.kl. 9-13.
Próf í verðbréfamiðlun A-hluti
(lögfræði-III), viðskiptabréfareglur,
veðréttindi, þinglýsingar. Tími: 18.
nóv. kl. 9-13.
V ísindavefurinn
Hvers vegna? - vegna þess!
Vísindavefurinn býður gestum að
spyrja um hvaðeina sem ætla má að
vísinda- og fræðimenn Háskólans og
stofnana hans geti svarað eða fundið
svör við. Leita má svara við spurn-
ingum um öll vísindi, hverju nafni
sem þau nefnast. Kennarar, sérf-
ræðingar og nemendur í framhalds-
námi sjá um að leysa gátumar í máli
og myndum. Slóðin er: www.visinda-
vefur.hi.is
Sýningar
Arnastofnun
Stofnun Ama Magnússonar,
Ámagarði við Suðurgötu.
Handritasýning er opin kl. 14-16
þriðjudaga til föstudaga, 1. sept. til
15. maí og kl. 11-16 mánudaga til
laugardaga, 1. júní til 25. ágúst.
Þjóðarbókhlaða
Tvær kortasýningar: Forn
Islandskort og Kortagerðarmaður-
inn Samúel Eggertsson era í Þjóðar-
bókhlöðunni. Sýningarnar era opnar
almenningi á þeim tíma sem safnið
er opið og munu þær standa út árið
2000. Sýningin Forn íslandskort er á
annarri hæð safnsins og er gott úrval
af íslandskortum eftir alla helstu
kortagerðarmenn fyrri alda. Sýning-
in Kortagerðarmaðurinn Samúel
Eggertsson er í forsal þjóðdeildar á
fyrstu hæð. Ævistarf Samúels
(1864-1949) var kennsla, en korta-
gerð, skrautskrift og annað því tengt
var hans helsta áhugamál.
Orðabankar og gagnasöfn
Ollum er heimill aðgangur að eft-
irtöldum orðabönkum og gagnsöfn-
um á vegum Háskóla íslands og
stofnana hans.
Islensk málstöð. Orðabanki hefur
að geyma fjölmörg orðasöfn í sér-
greinum: http://www.ismal.hi.is/ob/.
Landsbókasafn Islands - Há-
skólabókasafn. Gegnir og greinir.
http://www.bok.hi.is/gegnir.html.
Orðabók Háskólans. Ritmálsskrá:
http://www.lexis.hi.is/.
Rannsóknagagnasafn íslands.
Hægt að líta á rannsóknarverkefni
og niðurstöður rannsókna- og þróun-
arstarfs: http://www.ris.is.