Morgunblaðið - 12.11.2000, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 12.11.2000, Blaðsíða 48
SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ 4£ Dýraglens Hundalíf Ljóska Smáfólk *Æ51SIR,MR.PRINCIPAL..MY 5ISTER FELL ASLEEP SITTIN6 BY THE TELEPHONEPOLE..I PIPN T LOANT TO WAKE HER UP SO WE MIS5EP THE SCHOOL BUS.. Já herra skólastjóri. Systir mín sofnaði upp við súnastaur. Ég vildi ekki vekja hana svo við misstum af skólabílnum. I SUPP05E IT'5 THE SORT OF THIN6 THAT COULP HAPPEN TO ANYONE... IT NEVER HAPPENEP TO YOU ? Ég geri ráð fyrir að svona nokkuð geti komið fyrir hvern sem er. Ha, hefur þetta ekki komið fyrir þig „Herra óskeikull." BRÉF TIL BLAÐSINS Kringlunni 1 103 Reykjavík • Sími 569 1100 • Símbréf 569 1329 Morgunblaðið/Einar Falur Kross í vegarkanti í Suður-Frakklandi. Fækkum slysum - eflum vitund Frá Grétari Þór Guðjónssyni: TILKYNNINGAR um banaslys í umferðinni heyrast alltof oft í frétt- um og oftar en ekki eru þar ung- menni sem falla í valinn. Sorglegt er það, en hjá okkur sem tengjumst þessum slysum ekki persónulega gleymast þau fljótlega, sem þau eiga alls ekki að gera. Alvarleg slys eiga að mínu áliti að breyta hugar- fari ökumanna og fá þá til að hugsa hvað ég geti gert til þess að bæta minn akstursmáta á vegum lands- ins. Sjálfur er ég enginn engill í um- ferðinni, en tel mig samt þokkalega meðvitaðan um ábyrgð mína þegar ég ek bíl. I grein Morgunblaðsins 1. nóvem- ber sl. segja Þórhallur Ólafsson og Óli H. Þórðarson hjá umferðarráði að krafa almennings í dag sé að enginn látist í umferðinni eða slasist alvarlega, sem og er langtíma- markmið umferðarráðs og umferð- aröryggisáætlunar og stjórnvalda. Til að þetta takist þurfa allir að leggjast á eitt, stjórnvöld, fyrirtæki, stofnanir og síðast en ekki síst veg- farendur. Eg er eimitt vegfarandi og mig langar að koma með hug- mynd sem ég tel að myndi án vafa vekja umtal. Þannig er að ég var á ferð um Nýja-Sjáland árið 1991 og sá mikið af hvítum krossum með- fram vegum. Þegar ég fór að for- vitnast um þessa krossa var mér sagt að þeir væru til minningar um vegfarendur sem látið höfðu lífíð í hörmulegum slysum. Mátti þama sjá misstóra krossa og táknaði það aldur fórnarlamba slysanna. Ég dvaldi stuttan tíma í þessu landi, en enn þann dag í dag er mér hugsað til þeirra, 9 árum seinna. Mörgum sem lesa þetta finnst það kannski ekki við hæfi að setja niður hvíta krossa vítt og breitt um landið, en er það frekar við hæfi að heyra enn eina fréttina um alvarlegt slys? Nei, ég held ekki. Ég sé til dæmis fyrir mér að gmnnskólabörn séu fengin til að smíða krossa um allt land í sínum skólum og koma þar smíðakennarar sterklega til greina sem aðstoðai-menn. Nú svo strax þegar frost fer úr jörðu væri tilvalið að koma þessum krossum fyrir á þeim stöðum þar sem bana- slys hefur orðið og treysti ég því að Vegagerðin taki því með opnum huga, þar sem vegakerfið er þeiira. Umferðarslys em ekki fréttir, þau era slæmar fréttir. Tökum þess háttar fréttir úr um- ferð, endanlega. Um leið og ég enda þessa grein hvet ég aðra sem hafa einhverja hugmynd um bætta umferðarmenn- ingu að koma henni á framfæri. Komið heil heim, GRÉTAR ÞÓR GUÐJÓNSSON, Félagi í Stanz-hópnum, Laugavegi 178, Reykjavík. Allt efni sem birtist í Morgunblaðinu og Lesbók er varðveitt í upplýsinga- safni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt til að ráðstafa efninu þaðan, hvort sem er með endurbirtingu eða á annan hátt. Peir sem afhenda blaðinu efni til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.