Morgunblaðið - 16.11.2000, Síða 28

Morgunblaðið - 16.11.2000, Síða 28
28 FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ Fágun fagmennska Gullsmiðir Barnamyndatökur Svipmyndir Hverfisgötu 18, sími 552 2690 V ....... ■ ÚRVERINU Bjartsýni ríkjandi á sjávarútvegssýningunni í Kína I boði Utflutningsráðs á sjávarútvegssýningunni'. Frá vinstri: Wu Hongbo, aðstoðarforstöðumaður Evrópuskrif- stofu utanríkisráðuneytis Kína. Jón Ásbergsson, framkvæmdastjóri Útflutningsráðs Islands, Ma Canrong, að- stoðarutanríkisráðherra Kína, Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra, Ólafur Egilsson sendiherra og Banda- ríkjamaðurinn Peter Redmayne, forsljóri Sea Fare Expositions, sem skipuleggur sýninguna í Kína. Geðheilbrigðisvika barna 10.-17. nóvember. HádegisfyrirIestrar milli 12:00-13:00 í Iðnó — Veitingahúsi 2. hæð. Fimmtudagur 16. nóvember Ævintýrameðferð - Þegar leikur er meira en skemmtun. SigríðurAsta Eyþórsdóttir, iðjuþjáifi. Súpa dagsins kr. 450-, Tagliettelle með beikon og sveppum kr. 990-. Saman kr. 1.100-. Unnið i samvinnu við Foreldrpfélag geðsjúkra barna og unglinga, Barnaheill, BUGL, Stórstúku Islands, Samfok, Umboðsmann barna og Barnaverndarstofu. www.delta.is og geðsviðs Landspítala Háskólasjúkrahúss Útflutningur hefur MIKIL bjartsýni ríkti á Sjávarút- vegssýningunni í Peking í Kína á dögunum, China Fisheries and Sea- food Expo, en þetta er stærsta sýn- ing sem tengist sjávarútvegi í Asíu. Sýningin fer fram árlega og var þetta í fímmta skipti sem hún fór fram. Þeir sem sækja sýninguna eru ýmist tengdir viðskiptum með sjáv- arafurðir eða framleiðslu sjávar- afurða. Gestir á sýningunni í ár voru um 10.000, en sýnendur voru u.þ.b. 450 frá 29 löndum. Sex fyrirtæki á bás Útflutningsráðs Utflutningsráð Islands hefur skipulagt þátttöku íslenskra fyrir- tækja á sýningunni, en að þessu sinni voru sex íslensk fyrirtæki á bás Útflutningsráðs. Það voru Sæplast, SH í Tókýó, Sameinaðir útflytjend- ur, Islenska útflutningsmiðstöðin, Marel hf. og E. Ólafsson. aukist Ami M. Mathiesen sjávarútvegs- ráðherra, flutti ávarp við opnunar- athöfn sýningarinnar, en í tengslum við heimsókn Árna var einnig haldin fjölsótt móttaka á vegum Utflutn- ingsráðs Islands og Sendiráðsins í Peking þar sem um 250 boðsgestir brögðuðu m.a. á íslenskum sjávar- afurðum, en að sögn Vilhjálms Arna- sonar hjá Útflutningsráði er óhætt að segja að hið íslenska sjávarfang hafi mælst vel fyrir. Markaðurinn að opnast Auk þess sem þátttaka íslenskra fyrirtækja hefur verið skipulögð á óhina Fisheries and Seafood Expo hefur Útflutningsráð allt frá árinu 1995 ásamt sendiráði íslands í Pek- ing unnið að ýmsum verkefnum í Kína í þeim tilgangi að auka viðskipti milli landanna. „Meðal annars haldið tvær viðskiptaráðstefnur í Kína, tek- ið á móti viðskiptasendinefndum hingað til lands að ógleymdri útgáfu vöf/ aðeins 1.900 kr. Nýir bolir í MOGGABÚÐINNI f Moggabúðinni eru margar skemmtilegar vörur. Þú getur m.a. keypt boli, töskur, klukkur o.fl. beint af Netinu með öruggum haetti. Þú skoðar vörurnar og pantar á mbl.is og færð þær sendar heim til þín eða á vinnustað. EINFALT OG ÞÆGILEGT! Þú getur líka komið við hjá okkur í Morgunblaðshúsinu, Kringlunni 1, skoðað vörurnar f sýningarglugganum og verslað. héðan mikið á vönduðu kynningarefni á kín- versku," segir Vilhjálmur. Framleiðsla Kínverja á fiskafurð- um er yfir 40 milljónir tonna og er hvergi meiri í heiminum. Auk þess er þar stór markaður fyrir innfluttar sjávarafurðir. Fyrir sjávarútvegs- þjóð eins og ísland hlýtur Kína því að vera nokkuð spennandi viðskipta- land, að sögn Vilhjálms. Hann segir þó að í kjölfar sýningarinnar í fyrra hafi verið uppi ákveðnar efasemda- raddir um framhaldið. Verðlag á af- urðum hafi ekki verið íslensku fyrir- tækjunum hagstætt og einnig hafi tollamál sett strik í reikninginn auk þess sem vöxtur á innflutningi sjáv- arafurða hafi verið fremur hægur. „Á þessari sýningu virtist gæta mun meiri bjartsýni og það ber ekki á öðru en að markaðurinn sé óðum að opnast,“ segir hann. „Eingöngu sú staðreynd að Kínverjar munu verða meðlimir að WTO nægir til að sjá fyrir verulega aukningu á innflutn- ingi til Kína og þá sérstaklega á sjáv- arafurðum til innanlandsneyslu. Yf- irvöld hafa þegar lýst því yfir að samhliða inngöngunni í WTO muni þau lækka tolla á sjávarafurðum verulega, en í samingaviðræðum við APEC, Ásia Pacific Economic Coop- eration, eru sjávarafurðir einn af níu flokkum sem munu strax njóta inn- I göngunnar í WTO.“ Aukinn útflutningur Vilhjálmur segir að tollalækkunin ein muni án efa stuðla að auknum viðskiptum með sjávarafurðir inn í landið, en auk þess megi ætla að ákveðnir erílðleikar Kínverja í tengslum við fiskveiðar og -eldi muni valda því að spurn eftir inníluttum sjávarafurðum muni aukast. Þetta endurspeglist gi-einilega þegar skoð- aðar eru tölur um útflutning til Kína á fyrstu sex mánuðum þessa árs, en þá var búið að flytja út vörur fyrir tæpar 500 milljónir til Kína frá ís- landi, en allt árið í fyrra nam útflutn- ingurinn rúmum 360 milljónum. Sama er upp á teningnum þegar skoðaðar eru samsvarandi tölur frá Bandaríkjunum, en útflutningur jókst þaðan með tilliti til verðmæta um 43% fyrstu fimm mánuði þessa árs, að sögn Vilhjálms.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.