Skírnir - 01.01.1835, Page 1
F r é t t i r 1834-35.
Skírnir tekr aptr viS sögnnni, Og fer yfir nýtt
timabiI. Er þegar liöið lieilt ár, síöan hann fór
fnorðliga ytir [>au en helztu atriði, er [)á vorn
orðin í því stóra þjóSIífi, og fer nú yfir fram-
haldiS. Ileilt ár er í lífi einstaks manns lángr
kabli, sem optast margbreyttr í útliti og atvikum.
þetta er því fremr í þjóÖalífinu, sem þar er meiri
samvcrkun af kröptnm, og eptirköstin stórfeldari
og margbreyttari; á þetta einkum heima um þá
tíÖ, sem nú stendr yfir. En svo sem þaö næp
verandi undirbýst og leiÖist af því undangengna,
svolei^is er og tímabil þaÖ, sem hér fer yfir ná-
sviþaö þvi', er næst er undanfariÖ, því epliö felir
eigi Jángt frá trénu, sem bar það. Sama von og
áhyggjur, sömU misklíÖir og þrætuefni voru uppi,
sem næst aö undan, og báru aila ena sömu ávexti.
Frelsi og upplýsíng áttu enn á þessu ári að skipta
við ófrelsi og gamlar óvenjur, og ennþá þurfti
sannleikans málefni líkamligrar aðstoðar, þó eigi
se það gleðiligt, at því góða og retta því að eins
skuli framkvæmt, aö líkamligr kraptr gjöri því
(l)