Skírnir - 01.01.1835, Side 3
3
austr-Evrópu, og |m' næst þau önnur ríki, allt í
fáin orðum.
Rilssland lielt áfram á þessu tímabili í stjórn-
inni sama krapti og staöfestu, er undanfarin ár
liefir vakið þeirra annara stóru ríkja áhyggju og
kappgirni. Kom þaS enu fram, að keisari Nikolás
veit livaS hann má ætla ser, þarsem hann í mörgu
tók ser afgjörandi úrlausnarrett í höfuSmálefnum
vorrar heimsálfu, og uröu þau liin önnur ríki aS
láta ser þaS lynda, og þó varla meS fúsum vilja,
eSa af því þau væru ennar sömu meiníngar; leggr
Rússlands stjórn þaS jafnan fram í tillögum sín-
um, er eblir og styrkir einveldí, konúngsmakt og
meðfædd borgaralig einkaréttindi, og því er hún
miSr vinsæl af þeim , er helzt vilja hvörutveggju
sniSin sem þreingstann stakk, en halda borgaralig
liagsæld þá þrífist bezt og einkum, er þjóS og
konúngr hjálpast aS henni til eblíngar, og eigi er
allt komiS undir eins manns boSi og banni.
ArferS var góS eS nyrSra ura ríkiS, en sySra
þar var þraung og bjargarskortr á sumar fram, en
þaS eru eptirköst af árleysu þeirri, er í fyrra var
frásagt. \7ar og í ár nppskeran venju lakari, og
er hætt viS menjar verSi af og mein síSan. Lét
keisarinn þegar gjöra margar góSar ráSstafanir er
varSa skulu harSæri í landinu, en þar er í mörg
liorn aS líta, og ekki auSbætt úr fyrir sakir vetr-
arríkis í flestum umdæmum landsins, en þó er
mæít aS mikiS not séu þegar aforSin.
FriSr var yfirliöfuS í ríkinu á þessu tíma-
bili, kyrrt var og í Pólen, þóþarþyki helzt nokkr
von óeyrSa. En fullyrdt er þaS, aS rósemi sú, er