Skírnir - 01.01.1835, Síða 7
7
ar fulltrúum [>eini, sem eru meS Soldáui, og er
svo sagt, at eigi stofni liann nokkuS vandamál svo,
að eigi liali liann áðr boriS þaS undir álit Rússa,
og sýnir [>aS ástúS og trúnað, ef svo er meS
sannindum. YiS Svia þótti keisarinn vingæSast á
[>cssu timabili, og var [>ó áSr góS vinátta. Sendi
keisarinu leyndarráS sitt, og eiuka fulltrúa Men-
scbikoif tiL Stokkhólms í haust, incS vegsemd
inikilli, og [>áSi hanu blíSar viStektir og sæmd
mikla af konúnginum; vissu menn eigi hvaS vera
k}nni eyrindi hans, en í gétgátuin var [>a8 helzt,
aS Rússar vildu treysta sér Svía og aSstoS þeirra,
ef svo mætti aSsýsslast aS Enskir geingu í fjand-
skap viS [>á, og færu stríði á hendr þeim. Men-
schikoif dvaldist skamma stund með konúngi, og
snéri aptr lieimleiSis, en konúngr leysti hann út
með vingjöfum, liefir síSan ekki orðiS Ijósara,
hvað verið liafi í eyrindi hans. Til gleSiti’Sinda
innanlands heyrir þaS, aS sonur keisarans stór-
fursti Paulowitch náði á þessu ári myndugs
aldri, og var þá dýrSIig liátíS í Pétrsborg og um
allt ríkið, en ærutitlar, metorS og önnur gæzka,
scm óspart kom niðr á þeim, er verðugleika báru
til, víðfrægðu liátíðina, einsog siSr er til, og
mun margr liafa glaðst' yiir þvi, eigi síSr enn yfir
orsökinni. [>á var cg önnur hátíS þegar mindar-
stytta sú, er keisarinn hefir látiS reisa Alexander
keisara, bróSur sínum, og áðr er frásagt, var
l'ullbúin í sumar er leiS. Stendr engils lfkn-
eski efst á súlunni, sem cr einsteinfngr, og heldr
í vinstri liendi krossraarki, en Jyptir enni hægri
til himius. Er svo sagt, aS styttan sé furSu-
verk mikiö, og bæSi verÖugt þeim er húu jarS-