Skírnir - 01.01.1835, Blaðsíða 8
8
teiknar og þeim er lét reisa liana. Kom |>a8
lier fram, aí> ánægja og Iiagsæld mýkir simiiö, og
snýr [m' til góðvildar, því keisarinn gjöröi tii
ininníngar þessum atburÖum marga gæzku, og þó
einkum á Pólskura, fyrirgaf haiin sumum algjör-
liga, viö suma vægÖi hann tii í straífinu, og a
suraum gjöröi hann aðra góðmensku; mældist vel
fyrir þessu, sem verdt var. þó er hagr Pólskra
sagðr miðr enn skyldi, og þó er miklu betr komið
kjörum þeirra og liagsæld, enn næst á eptir upp-
reistinni; er svo sagt að Pólskir sðu hljóðir og
harmfullir, en gjöri eigi uppskátt, fyrir ótta sak-
ir, það sem þeim byr í brjósti. Ætla Rússar þeim
eigi trúlyndi, ef svo mætti aðbera, og þraungva
þeir í mörgu frelsi þeirra, en þaö kalla Ilússar
og vinir þeirra ráðstafanir föðurligrar framsýni og
hliðsjónar, en Púlskir að eins viti illa með að
l'ara. Verzlan öll og atorka er mjög hnigin til
horns í Jaiidinu, er það bæði, að inargir eru sviptir
öllu sinu, er manndáð og framkvæmd var i, og
Jika hafa Itússar gjört ýmsar ráðstafanir, siðau
uppreistin varð siðast, er kreppa að verzlun-
inni, og hagsæld yfirhöfuð, og þarf að rímkast
aptr, ef vel á að verða, og Jandið ná kröptum og
velgeingni. Að öðruleiti er svo margt sagt um
Póiska og álögur þær, er Rússar leggja þeim á
herðar, að liægt er að skynja, að inargt muni
úsannindi ein og ýkjur, er málefni það er svo
óvinsælt, að allt það, er drepr niðr aðgjörðum
Rússa Pólskum til viðreisnar, nær fremr trúnaði
enn ella. þó fullyrða útlenzk tíðindi, að hagr
Pólskra sc inikiu þrcyugri, cnu Rússar og viuir