Skírnir - 01.01.1835, Page 9
9
{>eirra láta ummælt, og mun {>a5 næst sannind-
uin. Me5 vorinu Iiefir keisarinn boSið, a5 lier-
umbil 60,000 liermanna skoli safnast til stríðs-
æfínga í Fólen, býr hann og flota sinn í Svarta-
hatinu og fjöltlgar setuliði í borgum [>eitn, er liggja
eð syðra í ríkinu; en ýmsir lialda að [>oer ráð-
stafauir muni lúta aÖ öðru, enn einsamallri fram-
sýni, og verðr [>að eigi fyrirsagt að svobúnu;
[>að hafa menn fyrir satt, að líússar og Frakkar
seu lítt viuáttu bundnir, og þykir því liætt við,
að ýfast kunni upp gömul mein að nýu, er Rússar
nú krefjast endrgjalds af Frökkum, fyrir hönd
Fólskra, fyrir styrk [>ann, er [>eir letu úti við
JVapóieon sæla, þegar hann var á lierferð þar
evstra. Nemr krafa þessi 20 milliónum fránka eðr
meira, og tregðast Frakkar við a5 gegna kröfunui,
en það atriði er ennú eigi komið að Jyktum.
1 Tyrljaveldi gjörðust fá tíðindi á þessu tíma-
bili, cn ófridt var þó víða í rikiiiu. Sambaud
Tyrkja við llússa heizt við, og styrkist, og fengu
Fnskir hvergi sturlað þá andaus eindrægni, er
nanðsýn og framsýni hefir stiptað þeirra ímilli.
Einsog Soldáu er vanr til, liðlt liann uppi æfíng-
um þeira og ráðstöfunum, er hann áðr er kunnr
að, og lúta að því að semja ríki hans að sið og
liáttum Evrópumanna, er af því góðs von, þó lítt
þyki en framkomið. Eldsvoði varð á þessu tíma-
bili stórkostligr í liöfuðborginni, og rnikið mein
að. p>á gekk og pest bæði í höfuðborginni og
víðar um ríkið, og var sú sótt mannskæð mjög.
\’ar og ársbrestr inikill suinstaðar og harðæri, og
mörg voru [>ar mein og vaukvæði. [>á var og á