Skírnir - 01.01.1835, Side 11
atburSr nokkr, er varS í haust er leið, skaut svo
skelk aS honum, aö sjaldan var fremr; en þa5
atvikaöist svo, að haun misti sverös síns, er Iiann
einhvörjusinui gekk útá herskip eitt, er lá á höfn-
inni, og fannst sverSiÖ eigi aptr, {>« þess væri
leitað, hélt hann |»aö jarteikna, að nú mundi ríkið
bresta úr höndum hoiium, og spámaðrinn helgi
víkja frá lionum og ríkinu, en |>« hnggaðist liann
uokkuð, er stórvizír hans lagði atburð pennan
svo út, að hérrneð jarðteiknaðist friðr og einiug
sú, er eptirleiðis mundi byggja í ríki hans, og
lét Soldán sér [>á scgjast, og þó eigi fullkomliga.
En þetta er vel skiljanligt, þegar aðgætt erskapa-
trú Tyrkja, og það sem henni er samfara. Sol-
dán gipti elztu dóttur sina Saliche í sumar er Jeið
Omar Pascha, og var mikið um dýrðir í höfuð-
borginni, gaf Soldán dóttur sinni í heimanmund
ofrmergð gulls og gersetna, og gerði, einsog siðr
er til, marga gæzku og sæmd vinuin sinum, liátíð
þeirri til verðugrar minníiigar, og íóru þaraf
margar sögur, og þykir vel, þó nokkuð mundi ýkt
í þeim frásögum.
' I Grikklandi var lieldr hreðusamt á þessu
tímabili, og átti stjórnin injög örðugt að lialda
liræríngum þeim innan réttra takmarka, og brut-
ust þó sumstaðar út í opinbera styrjöhl og mót-
þróa, voru það einkum Mainótar sem gengu í
berhögg við stjórnina, og varð vopnað lierlið að
skerast í leikinn og kúga þá til hlýðnis, og gekk
það eigi af án blóðs og bardaga; né heldr er ófrið-
ar-andi sá, er hreifir sér víðsvegar um ríkið, þagg-
aðr, svo að eigi sé hætt við haun uái að brjótast