Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1835, Síða 16

Skírnir - 01.01.1835, Síða 16
í Berli'n 13S kcnnarar, af livSrjum ýmsir eru fyri- tak annara aS Iærilómi og nafnfrægS; auSgast og ijárliyrzlan, og verksmíSin eblast frar meS ári íivörju, og þó verzlnnin þyki Iinígin til horns í þeirn austlægari lieröSum í ríkinu, einkum síSau nppreistin varS í Pólen en síSarsta, bætist þaö npp eS vestra, og þykir því vel, þegar á allt er litiS. f)á eykst og fólkstala í rikinu, og reiknast þar nú rúmar 13 milliónir sálna; en allt þaS, er nú var taliS, vottar berliga aS ríki þetta er í raun rettri voldigt orSiS, bæSi í líkamligum og í and~ ligum skilningi, og þaS fyrrnefnda ciiikum, þar- scm Praussa konúiigr, síSan hann átti í stríSiim viS Frakka, hefir lagt mikla stnnd á aS æfa herliS sitt, og búa þaS sem bezt bæSi aS vopnnm og öSr- um atbúnaSi, enda er nú svo mælt, aS hersveitir Praussa konúngs taki mjög fram annara ríkja í allri hermensku, og mun þaS gánga nærri sann- indum. þaS mæla þó aptr aSrir, aS eins se of sem van, og liafa þaS til síns máls, er öllutti er kunnigt, aS þvínær helmíngr allra ríkisins inn— tekta, er teljast hérumbil 52 milliónir, gengr til aS manna upp og æfa herliSiS; er þctta mikill fe- kostnaSr en eigi auSvelt aS skynja aS gagn verSi aS sinu leiti svo af, aS þetta atriSi réttlætist aS fullu. Konúngr hélt þetta tímabil, einsog þaS næstliSna, herliS sitt mjög vígbúiS, og mun þó cigi skipta tíðindum freinr enn aS undanförnu. I konúngsrikinu Bajern bryddi, á öndverSu þessu timabili, á nokkrum óeyrSum , og var þa5 frainhald af óánægju þeirri, er þar er sögS drottn- audi gegn stjórninni, er heldr þykist hnegjast til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.