Skírnir - 01.01.1835, Síða 23
23
borgarinnar, setn var mest fjölbygftr og bezt húsaðr,
hræðiiiga eyddr og brotinn, en óvenjuligr skaöi
orðinn á verksmiðjum og varníngi. Um sama leiti
brutust óeyrðir út í Elzas og víðar, og þó stjórn-
iu gæti stöðvað þennann ófrið án blóðs og bar-
daga, saunfærðist hún þó um, að ófriðarandinu
hafði að nýu gagntekið þjóðina, þarsem nú upp-
götvuðust margkvisluð samtök fólksstjórnarvina,
víðsvegar um ríkið, er eigi höfðu minna í hyggju,
enu að koma fram nýrri stjórnarbiltíngu, og steypa
konúugi úr völdum. Varð j<á og litlu síðar all-
mikið upphlaup í I’arís, en þar urðu upphlaups-
roenu þegar bornir ofrliði af herliði konúngs , og
þó varð áðr mikið mein að, þarsem konúngsmenn
fóru svo grimmiliga fram, að þeir vægðu eingu,
kalli ne konu, og í einu húsi þar drápu þeir 11
konur og gamalmenui, og fleiri gjörðu þeir grimd-
arverk, og mæltist illa fyrir, sem verdt var. Kon-
úngr, reið meðan á upplilaupinu stóð, um stræti
og götur borgarinnar, og taldi til friðar, þakkaði
liann og herliðinu, þegar upphlaupinu var iokið, í
lángri ræðu góða fylgð og konúngs hollustu, en
múgrinn æpti gleðióp; flutti og fulltrúaráðið, er
þá var samaukomið i borginui, litlu síðar konúngi
þakklætis og lagnaðarósk sína, að stjórn hans
Jiefði sigrast að nýu á óvinum lians og föður-
landsins, og letust fegnir orðnir, að friðr væri
ákominn að nýu. Litlu síðar sendi Lýon fulltrúa
til Parísar, var það í eyrindum þeirra, að þeir
beiddust skaðabóta af stjóruinni fyrir eigna missir
þanu og margt mein annað, er upphlaup það, er
uú var frásagt, hefði fært yfir borgarmenu, og