Skírnir - 01.01.1835, Page 24
— 24 —
toldn þeir f»a!5 sjálfskyldu stjiSrnarinnar aí gef'na
Jjví raáli frjálsliga, er stjóriiin liefði svipt þá iill-
«m varnarmeðölum, banuað þeira að bera vopn og
aftekið borgarliðið; skaut konúngr því raáli til
fulltrúaráðsins aðgjörða og úrsknrðar, urðu raargir
til að taka málstað Lyons borgar, og þótti sann-
gyrni 1, að koraa þeim uokkuð til aðstoðar, en fleiri
ma'ltu íraóti, og kváðu allami festyrk, er á þann
liátt yrði lagðr Lyansborgarmöiinum, í raun röttri
upphvatning til nýrra óeyrða, bæði þar og annar-
staðar nm ríkið, og þeir höfðu sitt frara, og varð
eigi af lijálpinni; en Lyonsmenn undu illa við, og
fóru sendiraenn heim, og þó eigi eyrindi fegnir.
Af þessum ófriði reis þvínæst lángt málavastr, og
voru margir fjötraðir, en raálssókninni gegn þeim
skotið á frest, að svobúnu. Seinast í maji lauk
fulltrúaráðið störfura sínum , og fóru fulltrúarnir
hvör lieim til sin, og eigi laungu áðr voru orðin
stjórnarherra skipti; en það stjórnarráð, sem þá
settist í völd, var kent við innanríkis- málefna
stjórnarherrann Persíl, var það stjórnarráð í óvild
hjá þjóðinni, og þó mest Persíls vegna; leit þá
og út til nýrra óeyrða, og þótti nýtt tilefni geng-
ið í hönd við andlát þess nafnkenda Lafayettes,
er bar uppá 21 mají í vor eptir stutta sóttar-
legu, á áttræðis aldrh Hann var, einsog
kunnugt er, cinn af þeim merkustu raönnum
sinnar tíðar í Fránkaríki, og liafði átt inik.il-
vægann þátt í atburðanna rás þar, og einkum i
stjórnarbiltiugunni, er varð uin aldamótiu, og
jafnan siðan verið viðriðinn þau en helztu þjóð-
#rmálefni og optast að góðu getið, Líkför haus