Skírnir - 01.01.1835, Page 27
unnm, a$ krafan íæri (ígyld, og varS konúngr
og stjórnarráS lians aö láta sfer það lynda; eu
j vetr, þeíjar aÖalþíng fríveldanna var sett eptir
venjn í Wasliington, bar Forsetinn að nýu upp á
þinginn skuldakröfu fríveldanna, og sveigSi aS þvf
meö berum orÖum í ræÖu sinni, aö fríveldin
niundn leita rettar síns meö valdi, ef eigi vildi
betr tiltakast; en þegar fröttir bárnst lierum til
Frakkakonúngs, þyktist liann mjög viö, og var
það allt f senn, aÖ liann boðaði fulltrúa sinn, er
sitr f Washington lieini þaðan, og liann let segja
fulltrúa fríveldanna 'við hirö hans, aö hann gæti
fengið fararleyfl, ef hann svo vildi; ætluðu sumir
þetta mtindi leiða til nokkurra tíöiuda síðar. Fult-
trúi fri'veldanna kvaðst mundi biöa að svostöddu,
og fór hann hvörgi, og nú berast þær fregnir, að
Frakkar muni greiða feö, ogfrívcldin eigi fjandskap-
ast viö Frakka aÖ svostöddu, en bíða nákvæmari
málalykta; eigi er frumvarp hörum enunú boriö
upp í málstofum Frakka, og þykir því eigi ólík-
ligt, aö stjórnin mæti aö nýu nokkurri mótstööu,
áðr enn liún fái leidt mál það til lykta, en það
kom enn fram, að Norðr-Araeríku fríveldi eigi láta
rett sinn skerðtan að ósekju. Dagblöð Frakka
deildu þvínæst um hvört konúngr gæti, að óskerðtri
virÖíngu siuni, gegut kröfum fríveldanna, og varð
sá úrskurðr sumra þeirra, að hann mundi sjálfr
liafa mcstan liagnaö af, þarsem hann sjálfr liefði
komist ylir mikið af skuldabröfmn þeim, er lúta
að kröfum þessum; en konúngr styggðist við, sem
von var, og voru þeir, er ritað Iiöfðu, dæmdir til
fángelsis og febúta; en þetta atriöi var eigi ann-