Skírnir - 01.01.1835, Side 29
410,000 liermanna undir vopnum, auk sjóliSsins, en
29 mill. fránka þurfti til uppbótar viS útgjöid þati,
er gjört liafÖi veriS ráS fyrir til herliSsins jiarfa í
útgjaldarskránni, og var þó ærin summa, og hlautst
eigi svo mikiS gagn af, aS því svaraSi. |>á varS
og Frökkum á þessu tímabili mikill fekostnaSr af
útgjörS þeirra til Alzír, og risu útaf því miklar
deilur í fulItrúaráSiuu, er margir voru þess fýs-
andi, aS stjórniu skyldi gefa upp rett sinn til
landsins, er starf og fökostnaSr væri orSinn mik-
ill af cn eigi gagn; kom þaS þá upp, aS stjórnin
hafSi þegar variS 100 mill. fránka landi þessu til
viSreisnar, en inntektirnar aS eins veriS hálf önn-
ur millión árliga; og nú hefir stjórnarráSiS í AI-
zir beSiS nýliga um aSstoS heiinanaS; er svo reikii-
aS, aS stjórnin kosti uppá ríkiS 40 mill. fránka
árliga, en þaS þykir aS vísu ofmikiS lagt í söl-
urnar. Ilagr lands þessa er mjög enn sami og
næst aS undanförnu; Bedúínar og villiþjóSir þar
sækja á nýlendumenn og gjöra þeim mörg illvirki,
og í sjálfu landinu eru margar lögleysnr og óvenj-
ur, og hafa þó Frakkar lagt mikla stund á aS
reisa lög í landiuu, en koma á friSi og rósemi,
og má vera aS nú verSi allt greiSara, þarsem Ma-
hómet jarl, er Frakkar ráku frá völdum, and-
aSist í haust á píIagrímsferS til Mekkuborgar, en
hann átti vini marga í landinu. Af því sem þannig
er taliS, virSist ráSa mega aS hagrFrakka se eigi
allskostar eptir óskura, einkum þegar litiS er til
ófriSar þess og styrjaldar, er jai'nan er innanlands,
og má þó verSa miSr, ef konúngr kemst í ást-
leysi hjá þjóSinni, því þá mundi þaS koma fram,