Skírnir - 01.01.1835, Blaðsíða 30
er ýmsir spáðu honum þegar í öndverSu, að borg-
arliöiö (Nationalgarden) bæri konúugstign hans á
spjótsoddum sínum. MikiÖ traust er {)ví kouúngi
aö vináttu hans við Enska, þó eigi mega fyrirsjá
hvört samband {>að muni eptirleiðis svo styrkt
sem áðr, þarsem enn alkcndi stjórnvitríngr Tall-
eyrand, er um Iánga liríð var fulltrúi Frakkakon-
úngs íLundúnum, núerhvorfinn Iieim þaðan ogliefir
sagt af ser embætti og öllum afskiptum af stjórnar-
málefnum, enda er lionum nú hvíldar vant, er
hann hefir tvo vetr um áttræilt; en mikið traust
var Philipp konúngi jafnan í ráðum lians og stjórn-
vísi, og er eigi annar slíkur auðfenginn, og all-
rasízt er það ætlandi, að eptirmaðr Talleyrands,
greifi Sebastian, fylli sæti formanns síns, og það
því síðr sem hann að Undanförnu var mjög í
óþokka við Enska, og er svo sagt Englands kon-
lingr í fyrstu mælti í móti að taka við honum sem
fulltrúa, en þó varð það síðar, og er hann nýliga
kom til hirðar Wilhjálms konúngs, en dagbiöð
Enskra bera etigu að síðr fulltrúa þessum á brín
ýmsa ókosti, og er það eptir likindum, þótt hann
fyrr enn varði segði af ser, ög færi heimleiðis, eu
þetta atvik má að vísu verða vináttu-sambandi
begiija rfkjanna til nokkurrar stiirluiiar. Seinustit
tíðindi láta þess getið, að Frakkar fjöldgi skipa-
her í Grikklandsllafi, og hafi aptr útgjörð í sjó-
höfnura þeirra við Miðjarðarhafið; og vita menn
eigi hvörju gegna muni; en sto er inælt, að her-
floti Frakka skuli sainlagast Enskra , er hefst við
síðan í fyrra 1' Grikklandshafi, þótt eigi hali orðið
tll tíðinda af þeirra hálfu, og má enn verða svo-