Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1835, Síða 32

Skírnir - 01.01.1835, Síða 32
32 hann og nienn lians þegar í praung mikla, og varS þó síðar meiri. Carlos staðnæmdist eigi leingi í Englandi, en snéri þegar aptr til Spánar, og fór þó svo leyniliga, að tiSindi sögSu samtíðis frá, aS hann lægi sjúkr í Lundúnum, og aS liaim berðist á Spáni viS menn drottuingar [iar. Vissu menn um hrið eigi hvört sannara mundi vera, eu eigi leið lángt um áðr enn það sannaðist að Car* los var á Spáni, og ebldi flokk sinn að nýu; en þá var það að Englanil, Fráukariki og Portúgal bundu sátlmála við Spánar drottningu aö halda uppi réttindum dóttur hennar til ríkis þar gegu Carlos og bandamönnum hans, einsog áðr er frá- sagt. En atburðir þeir, er síðan urðu í sam- bandsrikjunum, voru þess ollaudi að sáttmáli þcssi híngaðtil eigi bar ávexti sem skyldi, og má bið á verða að svobúnu. þiegar Círlos var kominn aptr inní ríkið, hófst flokkr bans að nýu, en múkar og allr kennilýðr fylltu flokk hans, og fór nú allt fram scm áðr i viðskiptum hans og drottningar. Var það einkum í rikisins norðlægu umdæmum, að Carlos helzt átti liðstyrk og athvarf, er laiuls- lag þar vel lagið til varnar og egi auðveldt að- gaungu; rak því hvörki né gekk svo mark væri aS, og leiS svo sumarið. Fyrir liSi drottníngar þar nyrðra, var hersforínginn Jtodil, og kemr hanu við Spánar sögu aS undanförnu, varð lionum eigi svo ágeingt gegn Carlos, sem hæfa þótti, og lika ugði drottníng nokkurs að honum, og var Iiaim heiinkallaðr í haust frá herstjórninni, en sá nafn- kendi Mína aptr settr til æðstu ytirráða þar uyrðra. Ilefir hann átt nokkrar smá-orrustur viS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar: Megintexti (01.01.1835)
https://timarit.is/issue/134414

Link til denne side:

Link til denne artikel: Fréttir 1834-1835
https://timarit.is/gegnir/991004228229706886

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

Megintexti (01.01.1835)

Gongd: