Skírnir - 01.01.1835, Page 36
36
og Iiefír liershöfSínginn Mína allt til [>ess nú er
komið, eigi getað stökkt flokki hans, nö rekiS
hann út úr ríkinu. Er Carlos útlægr gjörr frá
Spáni, og skal hvörki hann ne ættleggr hans ciga
aptrkvæmt nö koma til rikis; eru og eignir hans
gjöröar upptækar, og hann sviptr öllu metorÖi, en
ætlaS er honum til uppheldis af fjárhyrzlunni
sæmiligt viÖrværi, ef hann hætti öfriöi, og settist
i helgan stein utanrikis; bættist það öfaná aörar
mannraunir hans, er nú var frásagt, aö kona hans
M. Franziska prinsessa afPortúgal, dó skyndiliga í
sumar í Englandi, skömmu eptir aö Carlos var far-
inn þaðan heim aptr til Spánar. Yar hún vellátin
af þjóðinni, og þókti jafnan komafrnm þar sem bezt
gegndi; er þess eigi getið, Carlos tæki ser nærri
konumissirinn, og má vera af því, að vonin um
konúngstign á Spáni, er hann þá starfaði að,
hafi hrest geð lians, og er þó enn lítt gengið í
uppfyllíngu; nú er það mælt og talið með sann-
indum, að Vellíngton hafi stúngið uppá að gipta
elzta son Don Carlos Isabellu drottníngu, og til-
skipa, meðan hann eigi nær þroska-aldri, stjórn-
arráð nokkurt, en Kristín drottníng skyldi fara
af landi; er það að líkindum, að þetta framvarp
Vellíngtons lítt nær áhcyrslu, og mun því tranðla
verða framkvæmt, þó eigi verði gjöria fyrirseð
að svobúnu.
I Portiígal deildu á öndverðu þessu tímabili
þeir bræðr Mígúel konúngr og keisari Petr um
völdin, og leið svo fram eptir sumrinu, svo að
eigi skreið til skara fremr enn áðr þeirra á milli;
þó var það sýniligt, að Mígúel mundi umsíðir