Skírnir - 01.01.1835, Side 39
Ajuda, þann 30 ágústí, en reyndar átti |>aí5 a8
fara fram í fnlltrúaráöinu; en þvínæst elna&i sótt-
in að nýu, og það svo mjög, a5 liann treystist
eigi til aS iiafa ríkisstjórnina á hendi, og kvaSst
muudi ega skamt eptir ólifaS; sagSi hann |>á
af ser völdum, en baS stjórnarráSiS gjöra bráSa
ráSstöfun um þaS, hvörnig rikinu yrSi bezt veitt
forstaSa, þegar sín misti viS, uns dóttur hans næSi
þroska-aldri. VarS þá sá úrskurSr meS atkvæSa-
fjölda í málstofunum, aS Rlaría drottníng skyldí
áiitin fullmyndug, og takast ríkisstjórn á hendr,og
vann liún eiS stjórnarskránni í fulltrúaráSinu þann
1S september í viSrvist stjórnarráSsins og anuara
höfði'ngja, og var þá mikiS um dýrSir í borginni.
J>yrmdi úr því mjög yfir Petr keisara, og and-
aSist liann úr þeirri sótt þann 24 septbr. í haust;
varS hann vel og kristiliga viS dauSa sínum, og
sagSi í mörgn fyrir um ríkiS og stjórnina eptir
sinn dag; áSrenn liann andaSist, baS hann dóttur
sína eigi ininnast fornrar óvináttu nfe fjandskapar
viS Mígúels ábángendr, en veita þeim sátt og friS,
sem hvörgi væri aforSiS. BauS liann og aS hann
skyldi greptraSr viShafnarlaust, og lijarta hans
geymast í Oportóborg, er þar hefði hann frægstr
orSiS, og var svo gjört síSan, sem liann mælti
fyrir. Pétr keisari var aS eins 36 ára gamall er
hann andaSist, og þó hafSi hann flestum fremr
reynt lukkunnar brigSlyndi af mönnum í hans
stöSu; eru misjafuir dómar fallnir uin skapferli
lians og háttsemi, og þó helzt framan af æfi
hans; en ölluin keinr saman í því, aS hann liafi
áriu þau en síSustu lagt fram lÓSurlandselska,