Skírnir - 01.01.1835, Qupperneq 40
4»
staka inanndáð og fasllvndi, og láta IiíeSi vinir
lians og óvinir það ásannast, og varS hann harm-
ilanör. Síðan hanu andaðist hefir eigi orðið til
tiðiiida í landinu; drottning María {)jkir ríkja vel
og láta til sín taka í stjórninni; en sá nafnkendi
Palmella er efstr í stjórnarráði heiinar. Um ný-
ársleiti sendi drottníng frægann sendiboða til her-
togans af Lenchtenberg og bað liann vitja sín, er
hún þegar var föstnuð honnm, eptir ráði föður
hennar. Brá hertoginn skjótt við, og ferðaðist
fyrst til Lundúna, og var lionum fagnað {iar með
vegsemd mikill af konúngi og stjórnarherrunum,
en í febrúari mánuði sigldi Iiann á portúgísisku
herskipi, er sendt hafði verið eptir honum, til
Lissabons, og var hann kominn út þángað þegar
seinast fréttist; var þar þá boð fyrir og ágæt
veizla, og er svo frásagt, að þar yrðu miklir
fagnaðar fundir með lionum og drottníngu; fóru
festar fram næsta dag í liöfuðkyrkju borgarinnar
að katólskum sið, og var þá mikið um dýrðir í
horginni. Hertoginn tekr engan þátt í landstjórn-
inni, eptir því sem ráð er fyrir gjört, né heldr
liefjast börn lians til ríkis, þó honum mætti verða
þrirra auðið, en sæmiligt uppheldi skal þeim lagt
af fjárhyrzlunni.
I Engldndi var tíðindaár þetta ríkt af tilbreyt-
íngum, og urðu ýmsir atburðir þar, er þóttu gegna
tíðindnm, og þó er enn eigi mjög framkomið. {>að
sem hér er einkum litið til, var það er stjórnar-
herrann Grey gekk þar úr völdnm í sumar erleið;
fylgðu dæmi hans þvínær allir embættisbræðr lians,
er þá sátu í stjórnarráðinu, tók Lorð Melbourne
þá aptr við stjúrniuui, og fylgði í ílestu formanni