Skírnir - 01.01.1835, Side 41
41
m'num, og {jótti liann stjórna vel; var liann vin-
sæil af allri alþyöu. Grey þdtti liafa komið mikiu
áleiðis, meðan liann sat í völdum, og einkum þarí:
að lianu fökk framkvæint umbót þá í stjórninni,
er orðin er við þá nafnkendu rettarbót, er í fyrra
var frásagt, og formenn hans eigi báru gæfu til;
var Jiaiin því lofaðr mjög af frelsisvinum, og þjóð-
inni yfirhöfuð, og þótti mikils umverdt er hann
gekk úr völdum; fór hann þegar úr borginni og
til heirnkynnis síns í Skotlandi, iivar hann er
horinn og barnfædclr; ætlar liann að livílast þar
það eptir er æfinnar; enda hafði hann þá staðið
í embættum rúm 50 ár, og að vísu verið föður-
landi síiiu eun þarfasti; var tekið ímóti honuin
livervetna með virðíngu, stórveitzlum og annari
vegsemd, og fór Iiann sem i sigrhrdsi, og að
vísu mjög eptir makligleikum. Melbourne sat
skamma stund í völdum, og gekk liann úr em-
hætti í iiaust; var það eignað þeim nafnkenda
Weliington, þó eigi legði hann fram opinberan
fjandskap; leit þá heldr út til óeyrða í ríkinu;
helrlu frelsis- og umbótarvinir þá fjölinennar sara-
komur og ráðguðust um hvörnig þeir gætu bezt
komið iiag sinuin og gjört mótstöðu, ef konúngr
og stjórirarráð hans gengi í berhögg við frelsi það,
er umbótarskráin hafði þegar afrekað; var það
sýniiigt, að þjóðin bjóst til alvarligrar mótstöðu;
hauð konúngr þá Wellington, vin sínum, að skipa
aptr nýtt stjórnarráð; ætiuðu þá sumir að Weli-
iugton mundi skipa ser sjáifum enu æðsta sess í
stjórnarráðinu, og raundi liönuin að vísu Iiafa verið
það einsætt, en eigi sannaðist það síðar, og er
eigi ólikligt Iiann iiafi vakist til eptirþánka við