Skírnir - 01.01.1835, Side 46
46
konúngi og stjórnarráiSi hans; er nú sú fyriræti-
«n Irskra a5 láta srerfa tii stáls, og er þaS ætl-
andi að nokkuS rerSi tídt þar í landi og meira
enn þegar er framkomiS. þegar rankræSi Irskra
eru undanskilin, var friSr í ríkinu hvervetna-
verzlun mikil og ár gott. I eignum Brcta í Vest-
índium bryddi á ófriSi nokkrum meSal Blökku-
manna þar, siSan þeir urSu lausir frá ánauS og
þrældómi, einsog í fyrra er frásagt; þrjótskuSust
þeir þá, og vildu eigi leingr vinna sem áSr, þótt
nú væru þeir frjálsir og laun í boSi, lireifSu þeir
og sumstaSar óróa; er af því atriSi SfTrottinn nokkr
óhagnaSr, og einkum þeir orSnir illa úti, er þar
áttu þræla marga og plantaziur; og eru eptirköst
þau, einkum þaS, er hinar aSrar stjórnir, er þar
eiga landi aS ráSa, eru hræddar um aS koma
muni fram þegnum sínum til óhagnaSar um of,
ef þeir leystu þrælana úr ánauS. I GóSrarvonar-
höfSa, hvar ánauSinni ogsvo er lfett af Blökku-
mönnum, vakti frelsisgjöf þessi mikla gleSi,' og
fór þakkargjörS fram af hendi þeirra, er fyrir
urSu, til konúngs og stjórnarráSsins; erogsvosagt,
aS þeir ætli aS reisa konúngi þar mindarstyttu,
til þakklátrar endrrainníngar, og er þaS aS mak-
ligleikum. I Canada cr sama óvild uppi gegn
stjórninni og áSr, og þykir likligt aS nábylismenn
þeirra þar blási eld aS þeim kolum í kyrrþei, og
muni þaS leiSa síSan til nokkurra tiSinda. I Austr-
indium blómgaSist þarámóti riki Enskra og út-
breiddist á þessu timabili eptir venju; köstuSu
Bretar þar í ár eign sinni á nokkur af nábúa-
rikjuuum, og er einginn einstakr og innfæddr