Skírnir - 01.01.1835, Blaðsíða 47
stjórnari þar, er fái reist rönd viS ofrmakt peirra,
og auka Bretar þannig^ aS ósekju ríki sitt J>ar, og
mæla margir aS Jieir séu ágeingnir og egi sann-
inda og jafnaðarmenn, meira enu í góSu lagi.
Enskir leggja nú betr stund enn áSr á aS ebla
innvortis velgeingni og hagsæld í þessu mikla
ríki; gjöra J>eir vegabætr stórkostligar, og hag-
ræSa ýmsu í stjórninni og vingæSast miklu meir
enn áSr meS mörgu eptirlæti viS innfædda þar,
er þeir, eptir sem fréttir berast af og ferSa-
menn segja frá, í þeli niSri þjkjast strjúka um
ófrjálst höfuS, og lítt verSa aSnjótandi borgara-
ligrar liagsældar; þat liafa menn og fyrir satt, aS
Bretar uggi heldr aS sér þar eystra fyrir Rúss-
um, og ætli þeiin eigi vináttu í tillögum þeirra
viS Indiska sér til hanila, og mega atburSir þeir,
er nú eru orSnir í Persíuríki, ef tii viIJ, gjöra
þessa getgátu nokkuS ljósari, fyrr enn ella, og
man þá bráSum framkoina. I afskiptum Breta í
annara ríkja högum, var þaS helzt til tiSinda, aS
þeir sömdu í sumar sáttmálagjörning viS Frakka
og Portúgísi, er lant aS því, aS ríki þessi í sam-
einíngu skyldi halda uppi friSi á Spáni, aS eigi
næSi Don Carlos aS brjótast þar til ríkis, og
steypa Isabellu drottníngu þar úr völdum; liéldu
Enskir og samninginn í fyrstu nákvæmliga, en
nú er mælt nokkuS bregSi af, síSan þaS nýa
stjórnarráS settist í völd, og Wellíngton varS út-
lendra málefna stjórnarherra, er svo mælt, aS
Carlos fái bæSi vopn og fjárstyrk frá Enskum í
kyrrþei, og líka hitt, aS ýms aSstoS og fulltingi
viS hann, er áðr var bönnuS, fari nú fram opin-