Skírnir - 01.01.1835, Qupperneq 49
•síðar að niálefni það skuli að nýu tekið til jfir-
vegnnar og endiligs úrskurðar í fulitrúancfudinni
í Lundúuum, en sú tilgáta biðr seinni frásagna;
á eiguum Hollendinga í Austr-Indíum er nú aptr
fridt, og stöðvaðr órói sá, er þar var uppkominn,
og er það stjórninni mjög til liugnunar, og það
{m' frainar er |iað horfði til vandræða, sem mundi
ríki [>að gánga Ilollendi'ngum úr liendi og var þó
áðr mjög aforðið; að öðruleiti er fullyrdt, að
Hollendi'ngar og stjórn [leirra þar eystra se heldr
óvinsæl, og fari þeir fram sjálfræði í stjórninni,
og mun það gánga nærri sannindum.
I Belgíu voru á öndverðu þessu timabili
óeyrðir uppi, og kom það enn fram, að Belgir
hvörki hafa breytt skaplyndi sínu ne háttsemi frá
frá því er áðr var; ófriðr þessi brauzt þó eigi
út, svo mein yrði að, nema í höfuðborginui; eu
þar varð í vor sem leið, hættuligt upphlaup, og
var undirrót hatr til Ilollendínga; brauzt þá
óvSegr almúgi inní hús nokkurra enna helztu manua
f borgiuni, og framdi margt ilivirki, í því skini
að hefna síu á nokkrum borgarmönnum, er þeir
heldu dræu tauni Hollendinga um of; svífðist
múgrinn engra illvirkja, og var Belgjum sýniliga
eigi aptrfarið, síðan uppreistiu varð liin mikla
18ö0; varð vopnað herlið að skerast í leikinn og
stilla ofsa þeirra, er þá hafðið staðið í samfleitta
2 daga, og varð þó mikið mein að, áðr enn upp-
reistarmennirnir yrðu boruir ofrliði; voru forgángs-
meun þessa illvirkis síðan dregnir fyrir dóm og
ákærðir, en lítið þókti síðan verða úr refsfngunni,
þó mjög væri að vísu afgjört; jók það eigi vin-
. (4)