Skírnir - 01.01.1835, Page 51
51
skjldi konúngr þeirra aS Leópold liSmnn, en-4
eigi varö nokknrt úrslit þeirra ráöagjörSa a3
því sinni. Komingr Belgja er sem að undanfornu
í niiklu vinfengi við Frakka komiiig, og eru þeir
synir lians opt í kynningsferð í Brussel, þykjast
Belgir eigi lítið af þeirri vináttu og mægðuin, ep
komingr þeirra er í við Frakka, og liafa þeir opt
stært, sig af ininna tilefni.
I lchtidlfunni blómguðust fríveldin nyrðra
þar, eiusog að undanförnu, og verðr eigi ofsög-
uin sagt af veldi þeirra og uppgángi; þó var
eigi kyrrt ne fridt þar á öndverðu þessu tíma-
bili, og meir bryddi þar á óeyrðum og miskliðuni
enn æskiligt þykir, ef sambandið á að haldast og
eining styrkja samcginliga velgeingni; mest þrætu-
efni var þó atriðið milli þjóðbánkanq, í l’liiladel-
phia og forsetans Jaksons, eu þjóðin hefir yfir-
liöfuð tekið þátt í þeim miskliðuin, þó eigi þyki
það í sjálfu ser alþjóðligt þrætu-efni; það er
kunnugt, að stjórn fríveldanna varð eptir stríðið
við Enska, þá riiglíngr mikill var kominn í pen-
íngabag fríveldanna, að koma bánkanum til að-
stoðar með ærnum festyrk, svo bánknótur þær, er
þá geingu manna á milli, naumast fyrir háifvirði,
yrðu innleystar, og bánkinn eptirlciðis gæti borg-
að í silfri, þegar þess yrði óskað; var þó báukinn
í Philadelphíu settr á stofn 1817, og var þá höf-
nðstóll hans 75 millíónir dollars; með fulltíngi
og aðstoð þessa liöfuðbánka, gátu nokkrir, þeir
niinni máttar innleyst bánknótur sinar og borgað
út í silfri, en sumir urðu gjaldþrota, og margir,
er áttu til skuldar að telja, mistu þarvið aleigu
(4')