Skírnir - 01.01.1835, Qupperneq 53
a5 Jicim fvrstiiel‘ii<lu Jivkir tolHiálkimiin skipað til
meins og ójai'naöar við verksmiSjur þeirra og vel-
geingni; iná eigi fj’risjá hvaS uf því mnni leiöa
síðarineir, ef stjórnin eigi bætir úr kveinstöfum
þeirra; eu auk þessa er svo mælt aS margt
þræluefni se uppkomiö milli einstakra frívelda iuu-
byrBis, og er uggvænt iiokkuð, ef þaS mætti fær-
ast í vöxt síðar; margir fluttu sem áSr yfir til
NorSr-Aineriku frívelda á þessu ári, og tóku ser
þar bólfestu, og þó eiukum frá Jiýzkalandi; njóta
þoir þar borgaraligra rettinda í rímra skilníngi
enn áSr, og linna þar atvinnu nieS erfiSi og nægju-
semi; voru margir af þeim, er skiptu bústaS í
þetta sinni, vel viS efni, og var ei af atvinnuleysi
aS þeir yfirgáfu föSurland sitt og frændaliaga.
Frívr'ldin liafa þegar til fulls og alls borgaS ríkis-
skuldirnar, og má af því ráSa uppgáng þeirra og
velgeingni, þarsem skuldirnar voru áriS 1815
127 mill. dollars, en rentur 7,157,509 d.; var liá-
tiS mikil í friveldunuin í iniuuingu þessa atriSis,
Jiann 8 janúarí í vetr, en sá dagr var aS öSru-
leiti merkidagr þar, er þaS var á þeim degi fyrir
19 árum siSan aS forsetinn Jackson vann sigr yfir
Enskum viS Nýaorleans, en sá atburSr afrekaSi
fríveldumiin nýa hagsæld. Jvess er áSr getiS, aS
fríveldiu ega í miskliSum nokkrum viS Frakka, er
þó eptir likindum muiiu jafnast meS góSu þeirra
á niilli, og þaS því fremr, sem Frakkar aS vísu
eru góSs makligir af fríveldunum, meir enn nokkr
önnur JijóS í Evrópu, og munu þau láta þaS ásann-
ast; þaS gjiirSu þau og j suinar er leiS, er sú
ályktun varS í stjórnarráSi þeirra, aS tilstilli lbr-