Skírnir - 01.01.1835, Qupperneq 57
57
Jendið; Jiefir Ali jari nú fyrir stafni, að stíbla
ána, svoleiÖis a5 vatninu megi veita j'flr landið og
leiða pað aptr burtu, sem Jienta þykir, mundi það
fyrirtæki, ef því mætti verða framkværat, eins
o" líkr eru til, verða landinu til óvenjulegs liagu-
aðar, því aldrei brast að undanförnu uppskeran,
þegar landið frjófgaðist af ánni, en það er komið
undir árferði, og varð þá bæði of sem van. Ali
jarl lieldr nú áfram að nýu herferðum sínum til
Arabíu, og ern líkr til hann komi öllu landiim
nndir sig um síðir, og er þegar vei ávegkomið;
en hætt þykir við að ríki Jxans í Syríu og Gyð-
ingalandi kunni að gánga undan Jionum, og að
vísu er honum einsætt að Jiafa þar lið mikið til
að Jialda Jandsbúum þar, til hlýðiji og skyldnrækt-
at, eins og þegar er framkomið; það lielir verið
á orði, að Ali mundi gánga undan Soldáni, en
eigi er það allt til þessa framkomið; en mælt er
það að hann Iiafi nýlega leitað álits • Frakka og
Engla konúuga um það hvörnin þeim mundi að
geðjast, ef haun segði Soldáni upphlýðni og lioll-
ust-i, en gjörðist einráðr yfir ríki sínu; er það
eigi Ijóst orðið, Iivör svör ríki þessi legði á mál-
ið, og er þó eigi ólíkligt, þó þeim hefði aðgeð-
jast; er svo mælt að Soldán liafi komist að þess-
ari ráðagjörð Ala, og auki það eigi vináttu þeirra
i milli. I Iiaust gekk pest í Ægyptalandi, og því
næst cliólerasóttin, og dóu margir úr sóttini, en
nú er þeim meinsemdum aptr aflétt. Ali jarl
gjörði inargar gáðar ráðstafanir meðan á sóttinni
stóð, og lagði frain mikla hugrekki og nianndáð,
en að livöruttveggju er Jiaiiu að vísu kuunr að