Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1835, Page 59

Skírnir - 01.01.1835, Page 59
viknm, sem [lesar sií?la skal kríngum Góðrarvon- arliöfSa, er ba-Öi lauiig ferS og hættnlig; er lit- gjiirö þessi vel á veg komin, og sainningr þariint gjörr viö Ala jarl í Ægyptalandi, er tók [>ví mál- efni fúsliga; hafa nú og Enskir keypt eyna Sócó- lóra, sera liggr fyrir Uauöahafs inynni, en þar ætla [ieir ser skipastööul, og máskfe býr raeira nndir síöar. Oeyröir eru jafnan milli enna raeiri ríkja í Indíum, en miör færa Enskir ser í nyt deilur Jiær nú, enn aö undanförnu, og má vera að þeira þyki ríki sitt [iar eystra nægilegt, og raá [m' eigi í móti mæla, enda liefir þeim verið bor- in ágeingni nokkr að undanförnu. I Persiu andaðist konúngr þar í haust á gain- als aldri; risu [>á deilur miklar mn konúngstignina milli sona hans og ættingja, og brauzt innvortis stríö út í landinu. Konúngr liaföi ánafnað sonar- syni sínum Mahomet syni Mirzas sáluga, er dó næstliðið ár, ríkið eptir sinn dag, en það var í móti erfðalöguniim, og mótrnæltu frændr hans þeirri ráðstöfun; var þá sá einn kostr að Játa vopn skera úr millí þeirra, og þar Mahomet hafði inikinn liðsabla, og Rússar liðsinntii hönum fyrir sakir vináttu þeirra viö föður hans, leið eigi lángt uin áðr hann sigraðist á óvinum síiium, og er nú sannfrett, aö liann se þegar tekinu til konúngs yfir land allt, og friör ákominn í ríkinu; niiinu Rússar fyrir útilátið fulltiiigi og aðstoð raega ætla til vináttu af kouúngi, er og svo sagt að Euskir, sem ekki gátu látið tillögur sínar koma fram í verkinu, sökuin fjærlægðar, og þó kusu heldr anuaiiii konúiig yfir rikið, mælist til ens
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.