Skírnir - 01.01.1835, Qupperneq 60
satna, og láti í veðri vaka, aÖ orðnar nnílalvktir
seu aö öllu leiti eptir ósk [teirra og vilja, [ió þaÖ
se alkuiiniigt oröið, aÖ [teim var vináttu sambaud
l’ersa og ltússa lítt að skapi, er [ieir að vísu eigi
aetla Kiissum vináttu við sig þar eystra, einsog
optar liefir verið áðr umgetið.
Frá Sudrhafaálfunni bárust á þessu tímabili
Ijósari og áreiðanligri fregnir, enn kostr var á að
iindanförnu, og voru frettir [loer gleðiligar; fyrst
eblistjiar með ári hvörju kristin trú og upplýsíng
einkurn á Saiidvieliseyunum, scm eru orðnar nokk-
urskonar niiðpuuktr verzlu.iar sainfelags milli
Ameriku og Asíu, og koma Evropumenn [>ar tídt
við land og verzla’við iiiiibúa; á enuin miuiii evum
[>ar eblist kristiu trú að vísu aeskiliga, en evro->
jieiskir siðir og upplýsíng eru þar í barndómi,
eii það er ætlandi að Enskir síðarmeir muni bæta
úr því vankvæÖi; í aniiaiin stað eru á þfcim stóru
eylöndum í suörliafiiiu orðin mikil umbót og fram-
för í ir.entum og tipplýsíng, og eiga Enskir þar
nýlendur margarog reka þeir kaupstefniir við lands-
búa með mikluin ábata; ejlöud þessi eru Nýa
Zeeland, Vandiemensland ogNýa Holland (Austral-
landið); liér eblist kristni iniðr enu borgaralig
upplýsíng; en verzlan er Iiér mikil og atorka; á nýa
Zeclandi byggja Iiérumbil 700,000 villumauna, eru
Jieir mannætr og grimdarfullir, en liafa gáfur til
ineiitunar; eru þeir innbyrðis í sifeldum ófriði,
og nota Enskir sér af þeim óeyrðum til að koma
laudinu undir sig til fullnustu; eiga þeir þar
kaupstefnur og láta og boða laudsmönnum kristna
trú, eu huxa þó cinkum um verzlun og ábata;