Skírnir - 01.01.1835, Blaðsíða 63
63
1 Noregi varð á [jcssu timabili eigi margt til
tíSinda. Landstjórniu bar scm að undanförnu
gó8a og gleöiliga ávöxtu fyrir þjóÖfrelsi og hag-
sæld þar, og [>eir sem fyrir urSu guldu [lakkir
við og þótti fugl sinn fagr. ArferS var góÖ í
rikiiiu, og hvörgi sjúkdómar venju fremar; Cliói-
erasóttin heimsókti að vísu n'kiö i þriðja sinni,
en [iað var að eins á landam.Trum sunnanverdt,
og varð eigi mein að uc manndaiiði, er kæmist {
samliking nokkra við [iað, er var [>au tvö fvrstu
skipti. Hikinii fer fram í velgengni, kaupskip
fjöldga [iar, og kaupeyrir Norskra vcrðr ineð ári
hvörju margbreyttari og verðmeiri. Silfrverkið á
Kóngsbergi gefr af ser en síðurstii ár miklu meir
enn áðr, og á [icssu ári unnust þar 27,261 mk.
14 lóð af brendu silfri, en það samgjlflir 197,673
silfr specíum, þegar kostnaðiinn er fráreiknaðr.
Itikisskuldirnar voru í árslókin herumbil 3,437,009
spd. s. og 140,000 spd. í seðlnm, en [iað er góðr
fjárhagr á vorura dögum. Má því eigi virðast
undarligt, þó Norskum þyki hjá þeim búi meiri
hagsæld enn annarstaðar, og er þvi að eins sök á
gcfandi, ef þeim mætti bregða um of til þjóðar-
stolts og hallmælis gegn þeim, er áðr voru við þá
í vináttu og sambandi undir einum konúngi; því
þó ríkið sýniliga se í framför, eru þó ýms van-
kvæði þar, er bera vitni um að eigi er þar í landi
algjörð hagsæld fremr enn annarstaðar drottnandi.
Má her tilgreina að akryrkja er þar í lítilli fram-
för, og uppskerau skjaldan svo ríkuglig, aö vinn-
ist til dagiigrar nauðþurftar, og Norskir eigi þnrfi
að kaupa af Dönum og löndunum krínguin Au|tr-