Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1835, Blaðsíða 63

Skírnir - 01.01.1835, Blaðsíða 63
63 1 Noregi varð á [jcssu timabili eigi margt til tíSinda. Landstjórniu bar scm að undanförnu gó8a og gleöiliga ávöxtu fyrir þjóÖfrelsi og hag- sæld þar, og [>eir sem fyrir urSu guldu [lakkir við og þótti fugl sinn fagr. ArferS var góÖ í rikiiiu, og hvörgi sjúkdómar venju fremar; Cliói- erasóttin heimsókti að vísu n'kiö i þriðja sinni, en [iað var að eins á landam.Trum sunnanverdt, og varð eigi mein að uc manndaiiði, er kæmist { samliking nokkra við [iað, er var [>au tvö fvrstu skipti. Hikinii fer fram í velgengni, kaupskip fjöldga [iar, og kaupeyrir Norskra vcrðr ineð ári hvörju margbreyttari og verðmeiri. Silfrverkið á Kóngsbergi gefr af ser en síðurstii ár miklu meir enn áðr, og á [icssu ári unnust þar 27,261 mk. 14 lóð af brendu silfri, en það samgjlflir 197,673 silfr specíum, þegar kostnaðiinn er fráreiknaðr. Itikisskuldirnar voru í árslókin herumbil 3,437,009 spd. s. og 140,000 spd. í seðlnm, en [iað er góðr fjárhagr á vorura dögum. Má því eigi virðast undarligt, þó Norskum þyki hjá þeim búi meiri hagsæld enn annarstaðar, og er þvi að eins sök á gcfandi, ef þeim mætti bregða um of til þjóðar- stolts og hallmælis gegn þeim, er áðr voru við þá í vináttu og sambandi undir einum konúngi; því þó ríkið sýniliga se í framför, eru þó ýms van- kvæði þar, er bera vitni um að eigi er þar í landi algjörð hagsæld fremr enn annarstaðar drottnandi. Má her tilgreina að akryrkja er þar í lítilli fram- för, og uppskerau skjaldan svo ríkuglig, aö vinn- ist til dagiigrar nauðþurftar, og Norskir eigi þnrfi að kaupa af Dönum og löndunum krínguin Au|tr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.