Skírnir - 01.01.1835, Síða 69
«9
kornvörur eiin áör þetta ár til útlauda, en verS-
lag kornfeguuda varö horrra enn áðr. IlaustiS var
liiítt nieS staSviSri, og vetr svo blíSr sem næst-
liÖiS ár eSr betr, festi aS eins tvisvarsinnum snjó
á jörSu, og frostiS náSi uin nýársieiti rúmum
— 4° Ií., og þiSnaSi þó aptr innan skams tíma,
og þetta blíSvi5ri liefir síSan staSiS allt til nálægs
tíina (í góuiok). Sjúkdómar vóru eigi venju fremr
eSr svo mark væri aS, en bólusótt stakk sör niör
lier og hvar og mislingasótt, og dóu inörg böru
og úngmeiini. I annann staS var dauSans hönd
Iivörgi vægari enn ella, og letust ýmsir, er sökn-
uSr væri aS, en enginn nafnkendari enn Sjálands
biskup Erasmus Muller, en Iianu andaSist í haust
sein JeiS rúint iimtugr af brjóstveiki; hann var
uæst llask sál. sá, er bezt helt uppi áliti og heiSri
lslands bókmenta og fornrita utanlands og innan,
og inun vandfenginn annar slíkr, einsog þaS má
fullyrSa, aS bann í lærdómi og blíSIyndi væri fyrir-
tak allra samtiSismanna í Daumörku; varS hanu
rnjög harmdauSr; útför lians var einhvör en veg-
ligasta, og sáust flest stórmenni her í borginni
meS í likfvlgSinni, en iniorSinu eptirma5r hans,
enn nafnkendi kennimaSr l)r. Munster, talaSi eins-
og hans er vandi, fagurt og vel yfir likinu í Frúar
kyrkju; og Etazráð Engelstoft mintist í latinsku
kva'Si bæði vinarmissirsins og föðurlandsins sakn-
aSar, svo hvörutveggju var fullnægt verðugliga.
]>á urSu og lát fleiri merkismanna, en litt muiiu
þeir kunnir úti á Islandi. Chólerasóttin sneiddi
aptr í ár fram hjá ríkiim, þótt morSengill þessi
færi herskildi svo aS kalla á landamærum, og