Skírnir - 01.01.1835, Page 71
71
cinsog (Hstóð, seld til yfirveguuar koiiúugliguiu
nei'ndarrétti, í hvörjum aS sitja, ank annara,
Stiptamtmaðr Krieger og Amtmaðr Thorsteinson;
lokið var og til fulls á pessu timabili ályktiinuin
]>eim, er lutu að stjórnarbreytíngiinni í hertoga-
dæmunum, og áðr er frásagt, en það sem mest
var uraverdt, var umdæmastanda-fororðníngin, er
útkoin í vor sem ieið, þjóðinni til -tnikills fagn-
aðar; cr iunihald þessa lagaboðs svo merkiligt og
margbrotið, að eigi verðr hér talið, enda inunu
flestir kynna sér það af sjálfri tilskipaninni; þó
iná þess geta að uiudx'inastöndin eru greind í 2
höfuðflokka; tekr annar yfir Danmörku, en hinn
yfir hcrtogadæmiii Slesvík og Ilolsetulaud; en
Jnínæst greinast þau í Qórar deildir; tekr en
fyrsta yfir Sjáland og eyarnar, Bornholm og Is-
land, sú öiinur yfir Norðrjótland, en þriðja yfir
Slesvík, og en fjórða yfir Ilolsetuland; er livörri
deiltl fyrir sig búið sainkomuhús á opinberan
kostnað, en samkomustaðir þeirra eru í Ilróars-
keldu, Vebjörgum, Slesv ík og Itzchó; þegar tif-
skipanin var geingin út, byrjuðu samkomur kjor-
roanna, í þcirri röð og orðu, sem kouúngr hafði
roælt fyrir, en Iokið var því starfi í öllum um-
dæinum rikisins nokkru fyrir jól í vetr; voru þeir
einkuin kjörnir, er kunuir voru að hyggindum og
manndáð, og þó sumstaðar þætti bregða í nokkru
af, má þó fullyrða, að það þvíuær hvervetna var
að óskum þeirra er í lilut áttu; til að lialda svör-
uui uppi fyrir Islands hönd fyrst uin sinn til-
skipaði kouúugr i náð sinni stiptamtmann Krieger
og I’rófessor og leyndarskjalavörö sinn Finn